Fréttablaðið - 06.11.2005, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 06.11.2005, Blaðsíða 71
SUNNUDAGUR 6. nóvember 2005 K Y N N T U Þ É R S É R F E R Ð I R F E R Ð A Þ J Ó N U S T U B Æ N D A s: 570 2790www.baendaferdir.is til Saalbach - Hinterglemm 4. febrúar - 1 vika / 11. febrúar - 1 vika / 4. febrúar - 2 vikur Fararstjórar: Sævar Skaptason & Guðmundur K. Einarsson Skíðaferð Ferðaþjónustu bænda árið 2006 er til Saalbach - Hinterglemm í Austurríki. Gist verður á 4 stjörnu hóteli í þorpinu Hinterglemm. Hótelið er vel staðsett í jaðri bæjarins rétt við skíðalyfturnar. Saalbach - Hinterglemm oft nefnt skíðaparadís Alpanna og hefur verið valið eitt af 10 vinsælustu skíðasvæðum Austurríkis. Farastjórar eru með hópnum og skipuleggja daglegar ferðir um skíðasvæðið fyrir þá sem vilja. Verð: 104.900 kr. á mann í tvíbýli í 1 viku Verð: 154.500 kr. á mann í tvíbýli í 2 vikur Nánari upplýsingar í síma 570 2790 eða á www.baendaferdir.is VINNINGAR VERÐA AFHENDIR HJÁ BT SMÁRALIND. KÓPAVOGI. MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB. 149 KR/SKEYTIÐ. * AÐALVINNINGUR ER DREGIN ÚR ÖLLUM INNSENDUM SMS SKEYTUM AÐ AL VI NN IN GU R PS P + GT A SE ND U SM S SK EY TI Ð BT C PS F Á NÚ M ER IÐ 1 90 0 SV AR AÐ U EI NN I S PU RN IN GU U M PL AY ST AT IO N OG Þ Ú GÆ TI R UN NI Ð! 12 . H VE R VI NN UR . FU LL T AF A UK AV IN NI NG UM : PS P TÖ LV UR PS 2 TÖ LV UR PS P TÖ LV UL EI KI R PS 2 TÖ LV UL EI KI R DV D M YN DI R FU LL T AF P C TÖ LV UL EI KJ UM KI PP UR A F CO CA C OL A! DHL-deild kvk: VÍKINGUR-HAUKAR 24-30 Mörk Víkings: Hekla Daðadóttir 9, Ásta Björk Agnarsdóttir 4, Anna Kristín Árnadóttir 4, Barbara Fischer 4, Auður Benediktsdóttir 1, Lára Hannes- dóttir 1, Sigrún Brynjólfsdóttir 1. Mörk Hauka: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 10, Ramune Pekarskyte 9, Inga Fríða Trygvadóttir 5, Erna Þráinsdóttir 4, Harpa Melsted 1, Ragnhildur Guðmundsdóttir 1. STJARNAN-GRÓTTA 21-15 Mörk Stjörnunnar: Rakel Dögg Bragadóttir 6, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5, Kristín Jóhanna Clausen 4, Elzbieta Kowal 2, Elsa Rut Óðinsdóttir 1, Hind Hannesdóttir 1, Sólveig Lára Kjærnested 1, Anna Blöndal 1. Mörk Gróttu: Ivana Veljkovic 4, Arndís María Erlingsdóttir 3, Karen Smidt 3, Gerður Rún Einars- dóttir 2, Hera Bragadóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1, Karólína Gunnarsdóttir 1. KA/ÞÓR-HK 26-28 Mörk KA/Þórs: Jurgita Markevicute 10, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 5, Mörk HK: Arna Sif Pálsdóttir 8, Auksé Visinekaite 5, Hjördís Rafnsdóttir 5, Tatjana Zukovska 4, Auður Jónsdóttir 3, Rut Jónsdóttir 2, Brynja Magnúsdóttir 1. DHL-deild karla: STJARNAN-FYLKIR 19-21 Mörk Stjörnunnar: Patrekur Jóhannesson 6, Bjarni Friðriksson 4, Kristján Kristjánsson 3, Arnar Theódorsson 2, Tite Kalandaze 2, David Kekelija 1, Þorvaldur Níelsson 1. Varin skot: Roland Eradze 14 og Jasek Kowal 8. Mörk Fylkis: Eymar Kruger 6, Ásbjörn Stefánsson 4, Arnar Agnarsson 4, Arnar Sæþórsson 3, Heimir Örn Árnason 2, Kristján Þorsteinsson 1, Guðlaugur Arnarsson 1. Varin skot: Hlynur Morthens 24. ÚRSLIT GÆRDAGSINS HANDBOLTI Þrír leikir fóru fram í DHL-deild kvenna. Á Akureyri vann spútniklið HK fínan sigur á KA/Þór, Haukar og Stjarnan unnu einnig góða sigra á Víkingu og Gróttu. Úrslitin koma ekki mikið á óvart. Víkingur er sem fyrr á botn- inum enda eina liðið án sigurs og stefnir í langan og erfiðan vetur hjá Víkingsstúlkum. DHL-deild kvenna: Engin óvænt úrslit RAKEL DÖGG BRAGADÓTTIR Spilaði vel í gær og skoraði sex mörk. HANDBOLTI Guðjón Valur Sigurðs- son skoraði þrettán mörk fyrir Gummersbach í gær þegar liðið lagði RK Koper að velli 29-27 í Evrópukeppni félagsliða í hand- bolta. Leikurinn var jafn og spenn- andi lengst af en Gummersbach hafði þó gott tak á leiknum og leiddi meirihluta leiksins. Róbert Gunnarsson var einnig atkvæða- mikill í sóknarleik Gummersbach og skoraði fimm mörk. Bjarni Fritzson, sem lék með ÍR meðan hann lék hér á Íslandi, skoraði fjögur mörk fyrir Creteil þegar liðið lagði Baia Mare frá Rúmeníu 32-21 í Evrópukeppn- inni. -mh Gummersbach komst áfram: Guðjón Valur skoraði þréttán GUÐJÓN VALUR SIGURÐSSON Guðjón Valur hefur leikið frábærlega með Gummersbach það sem af er leiktíð og er markahæsti leikmaður liðsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.