Fréttablaðið - 06.11.2005, Page 76
Portia de Rossi er fædd og uppalin í Ástralíu. Hún
var skírð Amanda Lee Rogers en breytti nafni
sínu í Portia þegar hún var fimmtán ára gömul.
Eftir að Portia útskrifaðist úr gagnfræðiskóla hóf
hún lögnám við Melbourne-háskólann. Hún
stundaði nám sitt af samviskusemi en hreifst þó
ósjálfrátt af kvikmyndum og kvikmyndaleik. Árið
1994 fór hún í leikprufu fyrir ódýra mynd sem
nefndist Sirens og Hugh Grant lék aðalhlutverkið
í. Hún hlaut hlutverk sem fyrirsætan Giddy og hóf
þar með leikferil sinn.
Það var þó ekki fyrr en árið 1997 þegar Portia lék
hina ógleymanlegu Murphy í Scream 2 sem hún
fór að vekja athygli. Ári síðar fékk hún fast hlut-
verk í þáttunum Ally McBeal sem lögfræðingur og
lék í þeim næstu fjögur árin. Portia hefur einnig
leikið í myndum svo sem Stigmata (1999), Girl
(1998) og The Invisibles (1999) og komið fram
á forsíðum tímarita, þar á meðal Sharpe.
Frá árinu 2004 hefur Portia leikið í þáttunum
Arrested Development sem hafa átt miklum
vinsældum að fagna.
Portia hefur tilkynnt það opinberlega að hún sé
samkynhneigð og fyrir ári síðan byrjaði hún
með grínistanum fræga Ellen DeGeneres. Áður
hafði hún átt í langtímasambandi með söngvar-
anum og stjúpdóttur Ringo Starr, Francescu
Gregorini. Samkvæmt fjölmiðlafréttum höfðu
þær Francesca ætlað að gifta sig þegar Portia
hitti Ellen.
12.15 Stuttmyndakeppnin 12.55 Listin mótar
heiminn 14.00 Parsifal 17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
SKJÁREINN
12.00 Silfur Egils 13.30 Neighbours 13.50
Neighbours 14.10 Neighbours 14.30 Neigh-
bours 14.50 Neighbours 15.15 Það var lagið
16.15 Idol – Stjörnuleit 2 (37:37) (e) 16.45
What Not To Wear (5:5) 17.45 Oprah (2:145)
SJÓNVARPIÐ
20.30
ÖRNINN
▼
Spenna
12.00
SILFUR EGILS
▼
Dægurmál
20.40
LAGUNA BEACH
▼
Raunveruleiki
21.00
ROCK STAR: INXS
▼
NÝTT
20.00
US PGA TOUR 2005
▼
Golf
8.00 Morgunstundin 8.03 Engilbert 8.15
Hopp og hí Sessamí 8.42 Magga og furðudýr-
ið 9.05 Disneystundin 9.06 Líló og Stitch
9.28 Teiknimyndir 9.35 Mikki mús 9.59 Matti
morgunn 10.13 Leirkarlinn 10.20 Latibær
10.45 Spaugstofan 11.15 Hljómsveit kvölds-
ins 11.45 Kallakaffi
7.00 Barnatími (Kýrin Kolla, Litlir hnettir,
Myrkfælnu draugarnir, Töfrastígvélin, Addi
Paddi, Pingu, Könnuðurinn Dóra, WinxClub,
Scooby Doo, Ginger segir frá, Skrímslaspilið,
Titeuf, Froskafjör, Nýja vonda nornin, Stróri
draumurinn, Home Improvement 3)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Jake in Progress (2:13) (Krísustjórinn)
Nýr bandarískur grínþáttur um ungan
og hungraðan kynningarfulltrúa í New
York.
19.40 Sjálfstætt fólk
20.10 Missing (1:2) (Saknað) Framhalds-
mynd mánaðarins er skoskt sakamála-
drama í tveimur hlutum sem byggir á
metsöluskáldsögu eftir sænska
höfundinn Karin Alvtegen-Lundberg.
21.20 Blind Justice (12:13) (Blint réttlæti)
Hörkuspennandi myndaflokkur.
22.05 The 4400 (4:13) (4400) Magnþrunginn
myndaflokkur. Þetta er önnur þáttaröð
myndaflokksins en sú fyrsta var til-
nefnd til þrennra Emmy-verðlauna.
Bönnuð börnum.
22.50 Deadwood (7:12) Verðlaunaþáttaröð
sem hefur verið lýst sem Sopranos í
villta vestrinu.
23.40 Idol – Stjörnuleit 3 (6:45) 0.35 Over
There (1:13) (Bönnuð börnum) 1.20 Cross-
ing Jordan (11:21) 2.05 Tomten är far til alla
barnen 3.40 The Glow (Bönnuð börnum)
5.05 Fréttir Stöðvar 2 5.50 Tónlistarmynd-
bönd frá Popp TíVí
23.50 Kastljós 0.15 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok
18.30 Að eignast vini Leikin barnamynd frá
Finnlandi.
18.50 Lísa (4:13) Sænskur teiknimyndaflokk-
ur.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.00 Kallakaffi (7:12)
20.30 Örninn (3:8) (Ørnen II) Danskur
spennumyndaflokkur um hálfíslensk-
an rannsóknarlögreglumann í Kaup-
mannahöfn.
21.30 Helgarsportið
21.55 Válegur vinur (Harry, un ami qui vous
veut du bien)Frönsk spennumynd frá
2000. Leikstjóri er Dominik Moll og
meðal leikenda eru Laurent Lucas,
Sergi López, Mathilde Seigner og
Sophie Guillemin. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna.
14.50 Real World: San Diego (20:27) 15.15
Hell's Kitchen (10:10) 16.00 Veggfóður 16.50
The Cut (10:13) 17.30 Friends 4 (13:24)
17.55 Idol extra 2005/2006
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Girls Next Door (2:15)
19.30 Hogan knows best (5:7)
20.00 Ástarfleyið (2:11)
20.40 Laguna Beach (5:11)
21.05 My Supersweet (5:6) Raunveruleika-
þáttur frá MTV þar sem fylgst er með
nokkrum 15 ára stúlkum sem eru á
fullu að undirbúa sig fyrir stærstu
stund lífs þeirra hingað.
21.30 Fashion Television (1:34) Í þessum
frægu þáttum færðu að sjá allt það
heitasta og nýjasta í tískuheiminumí
dag.
21.55 Weeds (5:10) ('Lude Awakening)
22.30 So You Think You Can Dance (5:12)
Framleiðendur American Idol eru
komnir hér með splunkunýjan raun-
veruleikaþáttþar sem þeir leita að
besta dansara Banaríkjanna.
10.15 Þak yfir höfuðið (e) 11.00 Sunnudags-
þátturinn
19.00 Battlestar Galactica (e) Boommerinn á
Caprica fær nýjar fyrirskipanir sem að
hún er ósátt við.
20.00 Popppunktur Skallapoppararnir Felix
og Dr. Gunni snúa aftur í haust með
tilheyrandi skarkala og látum.
21.00 Rock Star: INXS – NÝTT Í þættinum
Rockstar er leitað að nýjum söngvara
fyrir áströlsku rokksveitina INXS. Aug-
lýst var eftir umsækjendum um allan
heim og þeir sem komust í gegnum
síuna fóru til Bandaríkjanna þar sem
keppnin sjálf fór fram.
22.00 C.S.I: New York – lokaþáttur Systur-
þættir hinna geysivinsælu C.S.I. og
C.S.I: Miami sem sýndir hafa verið á
SkjáEinum. Sem fyrr fær Réttarrann-
sóknardeildin, nú í New York, erfið
sakamál til lausnar.
22.55 Rock Star: INXS (framhald) Í þættinum
Rockstar er leitað að nýjum söngvara
fyrir áströlsku rokksveitina INXS.
12.00 Cheers – öll vikan (e) 14.00 Design
Rules (e) 14.30 Allt í drasli (e) 15.00 House
(e) 16.00 Sirrý (e) 17.00 Innlit / útlit (e)
18.00 Judging Amy (e)
6.00 Undercover Brother (e) (B.börnum) 8.00
Twin Falls Idaho 10.00 Fíaskó 12.00 Digging
to China 14.00 Twin Falls Idaho 16.00 Fíaskó
18.00 Digging to China 20.00 Undercover
Brother (e) (Svarti spæjarinn)Hasargaman-
mynd af bestu gerð. 22.00 Sleepers Fjórir pilt-
ar gátu ekki alltaf stillt sig um að prakkarast.
0.25 Stardom (Str. b. börnum) 2.05 Justice
(Str. b.börnum) 4.00 Sleepers (Str. b. börn-
um)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 It's Good To Be 12.30 The Soup UK 13.00 40
Celebrity Weddings & A Funeral 14.00 40 Celebrity
Weddings & A Funeral 15.00 The E! True Hollywood
Story 17.00 The E! True Hollywood Story 18.00 Uncut
19.00 Totally High 19.30 That Was Huge 20.00 50
Biggest Fashion Dos & Don'ts 21.00 Fight For Fame
22.00 Rich Kids: Cattle Drive 23.00 Wild On Tara
23.30 Party @ the Palms 0.00 The Soup UK 0.30 Wild
On Tara 1.00 101 Juiciest Hollywood Hookups
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
8.30 UEFA Champions League 9.00 A1
Grand Prix 11.20 UEFA Champions League
23.00 Spænski boltinn
20.00 US PGA Tour 2005 – Bein útsending
5 (The TOUR Championship) Bein út-
sending frá The tour Championship.
Meðal keppenda eru bestu kylfingar
heims.
13.10 Meistaradeildin með Guðna Bergs
13.50 Ítalski boltinn 15.55 Box -Scott Harris-
son vs. Nedal Hussein 17.55 Spænski boltinn
9.45 Blackburn – Charlton frá 5.11 11.45
West Ham – WBA frá 5.11 13.45 Aston Villa
– Liverpool frá 5.11 15.50 Man. Utd – Chel-
sea (b) 18.00 Everton – Middlesbrough
20.00 Helgaruppgjör Valtýr Björn Valtýsson
sýnir öll mörk helgarinnar.
21.00 Spurningaþátturinn Spark (e)
21.30 Helgaruppgjör (e) Valtýr Björn Valtýs-
son sýnir öll mörk helgarinnar.
22.30 Dagskrárlok
STÖÐ 2 BÍÓ
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Svar:
Frank the Tank í kvikmyndinni Old
School frá árinu 2003
„Fill it up again! Fill it up again! Once it hits your
lips, it's so good!“
Dagskrá allan sólarhringinn.
44 6. nóvember 2005 SUNNUDAGUR
Dead & Breakfast – 2004 The Night We Called It a Day – 2003 Stigmata – 1999
Þrjár bestu myndir
Portiu:
Í TÆKINU
Stunda›i nám í lögfræ›i
PORTIA LEIKUR Í THE GLOW Á STÖÐ 2 KL.03.45
ENSKI BOLTINN
23.40 Rescue Me (5:13) 0.25 The Yes Men 0.05 C.S.I. (e) 1.00 Sex and the City (e) 2.30
Cheers (e) 2.55 Þak yfir höfuðið (e) 3.05
Óstöðvandi tónlist
▼
▼
▼
▼
▼
68-69 (36-37) Dagskrá.qxd lesið 5.11.2005 17:56 Page 2