Tíminn - 07.03.1976, Side 5
Sunnudagur 7. marz 1976.
TÍMINN
Rausnarskapur Bings
að búa til margvlsiega hluti.
Það er notalegt fyrir börnih að
halda á þessum snákum, i fang-
inu. Þeir eru afsprengi margs-
konar tilrauna og samkeppni,
sem styrkt var af framleiðend-
um i samráði við^ timarit for-
eldrasamtaka i Munchen.
mynd.
Það er viöar en hér á landi sem
fylgzt er með sjónvarpsþáttun-
um um lögregluforingjann
Columbo. 1 Bandarikjunum er
hann orðinn að þjóðhetju —
vinsældir hans eiga sér engin
takmörk. Fólk fylgist af áhuga
með vikulegum þáttum hans i
sjónvarpi, hvernig hann upplýs-
ir snilldarlega aðskiljanlega
glæpi. Og það eru engir smáaur-
ar sem hann heimtar i laun. En i
sinu einkalifi er Peter Falk
strangur og ákveðinn. Hann
segist vera húsbóndinn á
heimilinu. Þangað hleypir hann
engum óviðkomandi. Að visu
býr hann með fjölskyldu sinni i
Beverley Hills i Hollywood, en
þau halda sig langt frá öllu sam-
kvæmislifi þar. Kona Falks
heitir Alice og tvær kjördætur
eiga þau, Jackie 8 ára og
Katherine 4 ára. Hér sjáið þið
mynd af Columbo og dætrun-
um.
Þegar Bing Crosby var staddur
i Englandi á siðastliðnu sumri i
upptökum með Fred Astaire,
var hann um nokkurn tima gest-
ur hjá Godfrey Bostock, en hann
á veiðikofa i Yorkshire. Þar
þótti Bing svo skemmtilegt að
vera að hann þegjandi og
hljóðalaust og án allrar aug-
lýsingar, gaf 2000 dollara i leik-
vallasjóð i grenndinni. Þegar
fólkið i þessu litla enska þorpi
heyrði um rausnarskap Bings
og gjafmildi sagði það: — Hann
er ekki aðeins mikill söngvari,
hann er lika mikill sómamaður.
Mynd af Crosby i Englandi fylg-
ir.
Sjónvarpshetjan Columbo
að og svikið út úr Doris alla r
eigur hennar. Það tók fimm ára
rannsóknir og málaferli að
komast til botns i fjármálaó-
reiðunni, en árið 1974 var
Jerome Rosenthal dæmdur af
hæstarétti í Kaliforniu, og varð
hann að greiöa Doris 22.835.646
dollara i bætur (rúmlega 22
milljónir dollara!) Hér sjáum
við nokkrar myndir úr lífi Doris
Day. Fyrst sjáum við hana sem
„saklausu góðu stúlkuna”, þar
sem allt endar i ást og gleðiog
það er Ronald Reagan (sem vill
nú verða forseti Bandarikj-
anna) sem þarna heldur á
henni. A sundlaugarmyndinni
er Doris með þriðja eiginmanni
sinum, Marty Melcher, sem
sólundaði eignum hennar.
Þarna voru þau nýgift og
hamingjusöm. Svo kemur mynd
af þeim mæðgininum, Terry og
Doris uppábúnum, og siðast og
ekki sizt sést hún eins og hún lit-
ur Ut i dag, ánægð meö lifiö
og nýja vininn sinn, Barry
Comden, og vonandi endist sú
ánægja sem lengst.
★ ★★★★★
NÝ LEIKFÖNG
Þessa marglitu snáka, sem
barnið heldur á (til hægri á
myndinni) setti leikfangafram-
leiöandi nýlega á markað i
Koburg (Vestur-Þýzkalandi).
Þessir snákar eru búnir til úr
sterku bómullarefni og fylltir
með froðuplasti. Þannig er hægt