Tíminn - 07.03.1976, Síða 6
6
TÍMINN
Sunnudagur 7. marz 1976.
Bjarnaborg við Vitastig (1974)
Ingólfur Davíðsson:
Byggt og búið
Á horni Klapparstigs og 11 verfisgötu.
í gamla daga
Garnli rauðrnálaði Franski
spitalinn Lindargötu 29, innan
við Frakkastig, er gerðarlegt
hús enn i dag. Frakkar reistu
spitalann vegna fiskirnanna
sinna og tók hann til starfa 1903.
A styrjaldarárunurn 1914-1918
dró rnjög úr starfserninni. Fyrir
korn að Reykjavikurbær leigði
sér þar inni fyrir sjúklinga þeg-
ar rnikið lá við, t.d. 1917 (tauga-
veikifaraldurinn) og 1918
(spanska veikin). Árið 1920 ger-
ir bærinn sarnning urn leigu
sjúkrahússins og hefur þar
rneiri eða rninni sjúkrahús-
rekstur hin næstu ár til skiptis
við hið franska spitalafélag. þ.e.
hærinnað vetrinurn en Frakkar
að surnrinu. Þeir hættu alveg
1927 og var þá lokið sjúkrahús-
rekstrinurn. lárslok 1929 kaupir
bærinn húsið og var það hin
næstu ár haft til ýrnissa nota
(leigt fjölskyldurn til ibúðar-
nota, aðsetur rnötuneytis,
barnaheirnila o.s.frv.). En húsið
var dubbað upp og gert að gagn-
fræðaskólahúsi frá hausti 1935.
(Sjá læknatal Vilrnundar).
Sigurður Haraldz segir að þegar
hann — urn 1906 — átti heirna á
Lindargötunni beint á rnóti
Franska spitalanurn, voru niðri
i fjörunni neðan við spitalann
hin svokölluðu frönsku hús. En i
þeirn héldu þeir til frönsku fiski-
rnennirnir, er skip þeirra lágu
hér i höfn. Mátti þá sjá rnörg
seglskip upp á Rauðarárvikinnj,
flest skonnortur, surnar allstór-
ar. Rétt vestan við Frakkastig-
inn, nokkuð upp af fjörunni, stóð
litill steinbær sern hét Byggðar-
endi, en langt er nú á enda
byggðarinnar. (Mynd fylgir af
núverandi „Byggðarenda” við
Eirnskipafélagsportið).
Húsbóndinn á Byggðarenda
átti bát og réti til fiskjar. Var oft
keyptur fiskur i fjörunni beint
úr bátnurn. í Franska spitalan-
urn var alrnenningseldhús,
rnötuneyti safnaðanna. Byrjiaöi
haustið 1932 og stóð frarn i rnai
1933 og svo næsta vetur i nafni
Vetrarhjálparinnar. Þetta var
gert til að sjá atvinnulausurn
fyrir brýnustu nauðþurfturn.
Aðalstarfiö rnatgjafjr. Nú er
..Gagnfræðaskólinn við Lindar-
götu" i húsinu.
Við Vitastig ber rnikið á
rnyndarlegu, rauðrnáluðu
tirnburhúsi. Blasir frarnhliðin
rneð 5 dyrurn og dyrapöllurn við
Vitatorgi. Þetta er Bjarnaborg
og kennd við höfund sinn Bjarna
.Jónsson srnið, er reisti húsið
árið 1902. Hefur það þá verið
rneð stærstu og veglegustu
húsurn i Reykjavik. Nú leigir
borgin það út til ibúðarnota.
Andspænis, við Hverfisgötu 86
og 84, standa öldruð grá eða ljós
tirnburhús. t.d. Varrná og næstu
hús (sjá rnynd). Þriðja rauð-
rnálaða húsið, sern hér er sýnt,
stendur á horni Hverfisgötu og
Klapparstigs. Ekki veit ég aldur
þess húss né sögu.
Myndirnar hefur höf. þátt-
arins tekið. Húsið Hverfisgata
86, rneð háu tröppunurn, reistu
þeir Gisli Björnsson trésrniður
og Gisli Kristjánsson á árunurn
1903-1904. Bjuggu þeir þar lengi
rneð fjölskyldurn sinurn. Gisli
Björnsson hefur lengi verið
ekkjurnaður og búið lengi einn i
ibúð sinni. Hann varð 100 ára 10.
febrúar og korn þá frarn i sjón-
varpinu. Ibúðin þótti i öndverðu
stór og rúrngóð, en nú þykja
herbergin litil. Bróðursonur
Gisla — Helgi Hóseasson —
rnálaði húsið grágrænt sl. haust.
Gisli hefur unnið við rnargar
byggingar urn ævina, t.d.
Bjarnaborg, Safnahúsið, Vifils-
staðahælið o.fl. o.fl.
í húsinu nr. 84 er verzlunin
Varrná. Liklega stjaka steinris-
ar bráðurn þessurn húsurn til
hliðar.
Gamli Franski spitalinn (1974)
Byggöarendi við Frakkastlg, gegnt Lindargötuskóia og Eimskipafélagsportinu (1974)
Hverfisgata 86 og 84 (1974)