Tíminn - 07.03.1976, Side 24

Tíminn - 07.03.1976, Side 24
24 TÍMINN Sunnudagur 7. marz 1976. Mikil gróska var i Islenzkri hljómplötuútgáfu á siöast liönu ári, og allar Ilkur benda til, aö þetta ár veröi ekki iakara, hvaö hljómplötu- útgáfu snertir. Nú-timinn ræddi i vikunni viö Steinar Berg isleifs- son, framkvæmdastjóra hljómplötufyrirtækisins Steina h.f. og fékk hjá honum ýmsar uppiýsingar um væntaniegar hljómplötur á þessu ári. Og viö komum ekki aö tómum kofunum hjá Steinari, þvf nú þegar hefur veriö ákveöiö aö gefa út fjölmargar plötur á vegum fyrirtækisins, m.a. nýja piötu meö Stuömönnum, tvær nýjar piötur meö Spilverki þjóöanna, Kreppuplötu meö ýmsum listamönnum og margt, margt fleira. Hér á eftir fara upplýsingar frá Steinari, meö hans eigin athugasemdum, eftir þvl sem viö á hverju sinni. Kreppuplatan Kreppuplatan er samsafn laga frá ýmsum aðilum, Þokkabót, Diabolus In Musica (Tónskrattar), Kaktus, Ómar Óskarsson, og liklega Dögg. Þokkabót er meö tvö lög, Kreppulagiö og lag við texta eft- ir Jóhannes úr Kötlum úr Sóleyjarkvæði. Diabolus In Musica eru meö þrjú lög, en hljómsveitin er skipuö þremur stúlkum og þremur piltum, sem öll eiga rætur sínar að rekja til Menntaskólans i Hamrahlið,' Kaktus flytur tvö lög, Ómar Óskarsson tvö lög og Dögg væntanlega tvö lög, en að sögn Steinars er ekki endanlega ákveðið, hvort lög Daggar verða gefin út. — Það fer eftir þvi, hvort textarnir, sem nú er verið að gera, verða nægilega góðir, sagði hann. — Lögin eru bæði mjög góð, og þótt hljómsveitin sé hætt (gamla Dögg), fannst mér lögin það góð, að slæmt væri, ef þau yrðu ekki gefin út. Sennilega verður eitt laga enn á þessari kreppuplötu, en það er lag sem hefur aö geyma texta um atburðina við Gúttó á kreppuárunum, nánar tiltekiö 1932, en þá var þar haldinn fundur, sem leystist upp i slags- mál og óeirðir, eins og Nú-tima- lesendum er eflaust kunnugt um. Að sögn Steinars er ekki ákveöið, hverjir munu flytja lagið, en liklega veröa það menn úr ýmsum áttum. — Allir textar plötunnar fjalla um kreppu á einhvern hátt, og eflaust mun platan verða álitin nokkuð pólitisk, þótt textarnir séu alls ekki allir af pólitiskum toga spunnir. Hug- myndin aö kreppuplötunni er ekki sizt sprottin af lagi Þokka- bótarum kreppuna. öllum hlut- aðeigandi aðilum var faliö að semja texta, sem féllu undir hugtakiö kreppa. — Kreppuplatan er ólik öðr- um samsafnsplötum aö þvi leyti, að þarna er tekiö fyrir ákveöið efni, og ekki ægir öllu saman, hvað varðar hljóðfæra- leik. Helmingur laganna er leik- inn á hljóðfæri án rafmagns, og i fimm lögum eru t.d. engar trommur. t heild er platan með mjög rólegu yfirbragði. Eitt laganna fjallar um ástar- kreppu, og eru Tónskrattarnir flytjendur lagsins, og i öðru lagi komast þeir að þeirri niöur- stöðu, að upphaf kreppunnar megi rekja allt til Adams og Evu i Paradis! Aætlað er að platan komi út i mai. 3 plötur í marz. Steinar hf. munu gefa út þrjár plötur i lok þessa mánaöar, en það eru plötur með B.G. og Ingi- björgu, Einari Vilberg, og plata með Kristni Hallssyni óperu- söngvara. Sólskinsdagur nefndist plata B.G. og Ingibjargar, og Starlight heitir plata Einars Vilberg. Plata Kristins Hallssonar var tekin upp I London á s.l. ári, og stjórnaöi Jakob Magnússon hljóðupptökunni. ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••♦♦•••♦♦• ♦♦•••••♦♦••♦♦•••♦♦♦♦♦♦•••♦••••♦♦•♦•*••♦♦••♦♦•♦♦•♦•♦♦ ♦••♦••••••••••••••••♦♦••••••••••♦••••♦•♦•••••••••••• ••••♦♦•••••♦♦••••♦•♦•• iíiíí: ••«••♦ ij! LP-plötur Bandarikin •♦♦♦♦• ♦*•••• ♦*•♦♦• •••••• *•«••• •••••• •♦•♦♦• ♦♦♦«•• ♦♦«••• •♦•••• •••••♦ • ♦•••• •••♦•• •••♦•• •••••• •••••• •••••• •••••• •••••• ♦♦♦••• :f«« -♦•♦♦•• «♦•♦•• :««: ♦••••• ♦♦♦♦♦• :::::: •••••• •♦••♦• ••♦••♦ :««: ♦♦♦♦♦• •♦•♦•• ••♦••• •••••• ♦••••• •••••• ••♦••• *••♦♦• •♦•••• 44 vi 4) A 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Cð -M U s & > c« .* '> rt t/3 e & 1 Bob Dyian — Desire......................... 7 4 Peter Frampton — Frampton Comes Aiive...... 6 3 David Bowie—Station To Station............. 5 Eagles — Their Greatest Hits 1971-1975.... 0 6 Fleetwood Mac............................. 32 2 Paul Simon — Still Crazy After All These Years.................... 20 8 Rufus Featuring Chaka Khan.................14 lOCaroleKing — Thouroughbred.;............... 5 5 Earth, Wind And Fire —Gratitude............14 11 America — History (Greatest Hits).........16 13 Bad Company — Run With The Pack........... 4 12 Janis Ian — Aftertones.................... 7 14 M.U.TheBestOf JethroTuil ................. 7 9 Harold Melvin & The Biue Notes — Wake Up Everybody..........................13 7 Chicago IV (Gratest Hits)..................15 26 Waylon Jennings, Willie Nelson, Jessi Coiter, Tompall Glaser — The Outlaws...... 5 20 BeeGees — MainCourse.......................38 19 Aerosmith — Toys In The Attic..............46 31 Phoebe Snow — Second Childhood............. 4 21 Spinners Live!.............................13 m ♦♦♦♦•• •••♦♦♦ •••••♦ «:«: «••••• ••♦••• •••••• ♦••••♦ •••••• •••••• ♦••••• •••••• •••••• ♦•••••••••••♦••••••♦•••••••••••••••••••••••••••••♦•••••••••••••♦•••••••______________ ••••••♦♦••••♦♦•••••••••••••♦••♦•••••♦•••••••••••♦•♦•♦•♦•••♦♦•••♦•♦•••••••••••••••••(. ■ - >••**♦••♦♦•*•••••••••••••♦♦•♦•♦•••••••••♦♦♦••••♦•♦»•♦♦••♦♦•♦♦•♦•♦♦♦•»•♦••♦••♦♦•.♦♦•**♦♦, .Ti?.l;Y:Tii:;TyT?i?r7TT' • •••••••<. - - ♦«•**«*•••• ••••••••••••••••«••••••••••••• •••••••••••♦•••••••••••••* ••••••••••••••••••♦•••••♦♦ ::::::::í:ti::i::ii:::ttít:::::t:::::::::i:::jt;ítí:fílt: ••••♦♦ •••♦•• •••••• •••••• •••••• •••••• ::::« •••••• •••••• •••••• •••••• •••♦♦♦ :««: •••••• •••••• •••♦♦• •••••• •••••• •••••• ••♦••• •••••• •••••• •••••• •••••• ••♦♦♦• •••••• ••♦••• •••••• •♦♦♦♦♦ •••••♦ ••♦♦♦♦ •♦•♦•♦ ••♦••♦ •♦•♦•♦ •♦•••♦ ««« •♦•••• •••••• •••••••♦♦♦• ••••••**•♦♦ '••♦♦•••♦•--- ---♦♦♦«• !•••••!•♦♦•••«••••• ••♦•••••••••♦♦••♦•♦♦♦•♦••♦♦♦♦•♦•••♦♦♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦•♦ •••••••••♦•••••••••••♦••♦••••♦♦♦••♦••♦♦♦••♦♦♦♦♦•• ♦•••••••••••••••••••••••♦•••••♦♦•♦•••*•♦•••••♦♦•* _____________________________ ♦•♦♦♦• :::::: •••••• ••••♦• •••••♦ »♦•♦♦* ♦♦♦•♦♦ ••♦♦•• *♦•♦♦• ••♦••• ••••♦• •♦•••• ♦•♦♦•• ♦♦♦••• :::::: ♦••••• «♦♦♦* **»* ••♦♦♦• •••♦•• :««: •♦•♦♦• ♦♦♦•♦♦ •••••• •••••• •••••• ••••«• •♦♦♦♦* «:«: •••♦«• •♦«••» ♦»♦♦*« •••♦•♦ «::« ••♦♦•• •••••• •♦•••• •••••♦ •••♦•• •«•*«♦ UttM «:::: •••♦•• ♦•♦♦•• •••••• •••♦«♦ ••••*• ••♦••• ••♦♦•• •••••• •••••» Hljómleikaplata Spilverks þjóöanna Innan skamms hyggst Spilverk þjóðanna hljóðritanýja plötu, og verður hún tekin upp á eins konar hljómleikum, sem haldn- ir verða i hljóðstúdióinu i Hafnarfirði. A þessari plötu mun Spilverkiö leika ýmiss lög, sem það hefur troöiö upp með siðustu mánuði á hljómleikum. — Þessi plata er hugsuð sem minjagripur fyrir þá, sem sótt hafa hljómleika Spilverksins, sagði Steinar Berg. — Mér fannst synd að láta þessi lög gleymast, og ákvað þvi að hafa þennan háttinn á. Fólk man eft- ir þessum lögum á hljómleikum Spilverksins, og okkur fannst þvi tilhlýðilegt að halda þeim I sama búningi og fólkið þekkir þau. Hljómleikaplata Spilverksins kemur væntanlega út i maimánuði. óli og Maggi á plötu! Óli og Maggi eru ekki kemp- urnar frægu úr barnabókunum hans Armanns Kr. Einarssonar, en engu að siður frægðarkemp- ur á sinu sviði. Óli er Ólafur Þórðarson, fyrrum liðsmaður Rió Triósins, og Maggi er Magnús Einarsson, fyrrum liös- maður Þokkabótar og nú með- limur i hljómsvéitinni Dögg. I uphafi var hugmyndin sú, aö Ólafur Þórðarson gæfi út sóló- plötu, og hugðist Magnús m.a. aðstoða hann við gerð hennar. SamstarLþeirra bar siðan þann ávöxt, að þeir hófu aö semja lög saman, og niðurstaðan varö sem sagt sú, að þeir ákváðu að gefa út plötu i félagi. Ólafur mun eiga meirihluta laganna, en Magnús á einnig nokkur lög einn, auk þeirra sem hann hefur sarpið með Ólafi. Þá tjáði Steinar Berg Nú- timanum,aðþeirfélagarhefðu i hyggju að koma fram opinber- lega og leika lög sin, en þó mun það ekki veröa fyrr en eftir nokkurn tima. Byrjað verður á upptöku plöt- unnar i april, og væntanlega ætti hún að geta komið á mark- aðinn i sumar. Hvítárbakkatríóið A siðast liðnu hausti hóf Hvitár- bakka trióið hans Jakobs Magnússonar að leika inn á plötu i Los Angeles, en ekki vannst timi til að ljúka gerð hennar þá. Nú hefur verið ákveðið að taka þráðinn upp að nýju og ljúka gerð hennar. Að þessu sinni verða öll lögin með islenzkum textum, en Hvitár- bakkatrióið hefur til þessa ein- göngu gefið út lög með enskum textum. Ekki er ákveðið, hvar lokið verður við gerö plötunnar, en að sögn Steinars Bergs verður hún tekin upp i Hjóðrita i Hafnar- firði, ef 24 rása tæki verða kom- in þar upp i vor, en svo sem kunnugt er, hafa forráðamenn stúdiósins staðið i samningum um kaup á sliku tæki. Ný Stuðmannaplata Stuðmenn hafa nú ákveðið að gefa út aðra plötu, og að sögn Steinars Bergs, er hægt að lofa þvi, að hún komi út i sumar. Allt efni á plötuna er tilbúið, en Stuðmennirnir sjálfir eru tals- vert uppteknir næstu vikurnar, eins og fram kemur hér á siðunni — þe. meö Spilverkinu og Hvitárbakkatrióinu, þannig, að upptaka plötunnar hefst varla fyrr en i vor. Stuðmannaplatan verður tek- in upp i Hljóðrita hf. i Hafnar- firði, ef 24 rása tækin verða komin, annars fara Stuðmenn- irnir utan. Spilverksplata. Þá er loks að geta þess, að Spil- verk þjóöanna mun von bráðar taka upp sina aðra stúdióplötu, en fullyrða má, að beðið sé eftir þeirri plötu með mikilli eftir- væntingu, ef marka má vinsældir þeirra eftir útkomu fyrri plötunnar, sem m.a. var kosin bezta LP-plata ársins 1975 af lesendum Nú-timans. Gsal Pálmi Gunnarsson og féiagar hafa gefiö út tólf laga hljómplötu, sem ber heitið „Mannakorn”. Fiest lög- in eru eftir Magnús Eiriksson, ellefu að tölu. Myndin hér að ofan var tekin I Hljóörita hf. I Hafnarfirði, þar sem hljóðritun plötunnar fór fram, og sýnir Pálma og félaga með hljómplötuna, t.f.v.: Magnús Eiriksson, Baldur Már Arngrimsson, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Sigmundur Uifarsson, Björn Björns- son og Pálmi Gunnarsson. Fálkinn gefur plötuna út. Nú-tlmamynd: Róbert

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.