Tíminn - 07.03.1976, Page 28

Tíminn - 07.03.1976, Page 28
28 TÍMINN Sunnudagur 7. marz 1976, STUÐNINGUR VID ÞROSKAHEFTA ERU MÁL ÆSKULÝÐS- OG FÓRNARVIKUNNAR í ÁR AEG SJ—Reykjavik. — Æskulýös- og fdrnarvika Hjálparstofnunar kirkjunnar hefsti dag og lýkur 14. marz. Aðþessu sinni er markmiö vikunnar að minna á skyldur kristinna manna viö þurfandi meðbræöur sina, og er fólk hvatt til samstarfs um aðbæta úr þörf- um þroskaheftra barna á íslandi. í æskulýös- og fórnarvikum undanfarin ár hefur athyglin beinzt aö hjálparstarfi erlendis, en nú beinist athyglin aö brýnu verkefni hér heima. Stefnt verður aö þvi aö safna peningum, sem variö verður i þágu þroskaheftra, og kynna landsmönnum málefni þeirra. Að þessu hafa unniö sameiginlega félög, stofnanir, sérkennarar og ngaverk- ngur við fræðsluskrif- stofuna í Rvík. FJ-Reykjavfk. Fræðsluráð Reykjavikurborgar hefur sam- þykkt að mæla meö þvi að Bragi Þorsteinsson verði ráöinn i stöðu bygginga verkfræðings við fræðsluskrifstofuna, og að Hall- dór Gislason verði ráðinn i stööu byggingameistara. Lystræninginn nýkominn út gébé Rvik — Lystræninginn, ann- aö tölublaö, er nýkomiö út. Fyrsta tölublaöiö kom út i októ- ber á s.l. ári. Tbnaritiö f jallar um bókmenntir og listir, sem vill koma á framfæri nýjum lista- verkum, stefnum og straumum og vekja umræöur um listir og þjóöfélagsmál. Að timaritinu Lystræninginn stendur hópur listamanna á ýms- um aldri, I þessu ööru tölublaöi eigasautján listamenn efni, ljóö, sögur og myndir. Aætlað er aö Lystræninginn komi út ársfjóröungslega eöa þvi sem næst. Timaritið er gefið út I 500 eintökum, og er til sölu i Bókabúð Máls og menningar, Bóksölu stúdenta og viöar, og er verö þess 300 kr. Borgfirðingafélagið í Reykjavík heldur upp á 30 ára afmæli sitt með árs- hátið i Domus Medica, laugardaginn 20. marz og hefst hún með borðhaldi kl. 19. Upplýsingar i sima 3-23-02. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. Rafveitustjóri Starf rafveitustjóra við Rafveitu Sauðár- króks er hér með auglýst laust til umsókn- ar. Umsóknarfrestur er til 24. marz n.k., og skulu umsóknir sendar til formanns raf- veitunefndar Helga Rafns Traustasonar, sem jafnframt veitir allar nánari upp- lýsingar. Rafveitustjóri þarf að fullnægja skilyrð- um til háspennulöggildingar. Laun samkvæmt 27. flokki launataxta opinberra starfsmanna. Stjórn Rafveitu Sauðárkróks. Hver er hvað? Þegar þú þarft aö finna rétta viðskiptaaðilann til þess að tala við, þá er svariö að finna i uppsláttarritinu "ÍSLENSK FYRIRTÆKI” Þar er að finna nöfn og stöður þúsunda stjórnenda og starfsmanna i íslenskum fyrirtækjum, hjá stofnunum og félagasamtökum og auk þess starfsmenn stjórnar- ráðsins og sveitarstjórnar- menn. Sláið upp í ’ÍSLENSK FYRIRTXEKI” og finnið svarið. FÆST HJÁ ÚTGEFANDA. j Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK hf. Laugavegi 178 - Símar: 82300 82302 foreldrafélög, sem starfa fyrir þroskaheft börn ásamt Hjálpar- stofnuninni. Annað verkefni i Æskulýðs- og hjálparvikunni er efling almenns neyðarsjóðar Hjálparstofnunar kirkjunnar. Efnt hefur verið til landssafnana i hvert sinn sem óskað hefur verið eftir aðstoð Hjál.parstofnunarinnar i neyðar- verkefnum. Slíkum söfnunum fylgir óhagræði, og erfitt er oft að höfða þannig til almennings um aðstoð. Hefur nú veriö ákveðið að koma upp styrktarmannakerfi, og fá þannig föst framlög i neyöarsjóð stofnunarinnar. Er að því stefnt að fá sem flesta lands- menn til að gerast styrktarmenn, t.d. með ársfjórðungslegu fram- lagi. Slikt framlag þyrfti ekki að vera hátt að krónutölu, t.d. 500-1.000 kr. i' hvert sinn. Ætlunin er að þeir sem gerast slikir styrktarmenn fái ársfjórðungs- lega Fréttabréf stofnunarinnar, þar sem greint verður frá þeim verkefnum, sem unnið er að hverju sinni. Annað tölublað Fréttabréfsins er nýkomið út, og er þar fjallað um þau mál, sem greint hefur verið frá, en einnig er nánar fjall- að um ymis málefni þroskaheftra og vangefinna, auk annars efiiis. Yfirskrift Æskulýðs- og fórnar- vikunnar er Guð þarfnast þinna handa. PAS-nefnd stofnuð BIRNA Þórðardóttir hefur sent Timanum fréttatilkynningu i nafni undirbúningshóps, þar sem tilkynnter,að stofnuð verði nefnd til stuðnings við baráttu verklýðs- stétta i Portúgal, Angóla og á Spáni og hefur verið boöað til stofnfundar að Laugavegi 53 A á sunnudaginn kl. þrjú. Menntamálaráðuneytið, 4. marz 1976. Styrkir til framhaldsnáms erlendis. iðnaðarmanna Menntamálaráðuneytið veitir styrki til iönaðarmanna, sem stunda framhaldsnám erlendis, eftir þvf sem fé er veitt f þessu skyni i fjárlögum ár hvert. Styrkir verða fyrst og fremst veittir þeim, sem ekki eiga kost á styrkjum eða námslánum úr Lánasjóði is-,L lenzkra námsmanna eða öðrum sambærilegum styrkj- um og/eða lánum. Heimilt er þó, ef sérstaklega stendur á,að veita viðbótarstyrki til þeirra, er stunda viðurkennt tækninám, ef fé er fyrir hendi. Styrkirnir eru eingöngu veittir til náms erlendis, sem ekki er unnt að stunda hér á landi. Skal námið stundað við viðurkennda fræðslustofnun og eigi standa skemur en tvo mánuði, nema um sé að ræða námsferð, sem ráðuneytið telur hafa sérstaka þýöingu. Styrkir greiðast ekki fyrr en skilað hefur veriö vottorði frá viökomandi fræðslustofnun um, að nám sé hafið. Umsóknum um styrki þessa skal komið til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 0, Reykjavik, fyrir 15. april næstkomandi. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. HflHDVERKFffiRI Fjölbreytt úrval AEG handverkfæra til iðnaðar- bygginga- og tómstundavinnu. Vandið valið og notið sterk og vönduð verkfæri. Sportvöruverzlun Ingolfs Óskarssonar Klapporstíg 44 ■ Sími 1-17-83 HólagarSi í Breidholti • Simi 7-50-20 f Borðtennis- vörur Keppnis og æf inga borð- tennisspaðar, kúlur, net og hulstur. Allt á ótrúlega hagstæðu verði. i]I ÚTBOÐ Tilboð óskast i eftirfarandi fyrir Hitaveitu Reykjavikur. 1. Þenslustykki af ýsmum stærðum og gerðum. — Opnun- ardagur tilboða 20. aprfl 1976. 2. Loka af ýmsum stærðum og gerðum. — Opnunardagur tilboða 21. apríl 1976. 3. Stálpípur af ýmsum stærðum. — Opnunardagur 23. apríl 1976. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3, Reykjavik. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Nýkomnar SUNLUX smábylgjaðar plastplötur til notkunar sem einangrun og klæðning i GRIPAHÚS Verð kr. 740 fermetrinn. Plötustærð 244x66 cm og 310x66 cm. Litir: Gult og ljósblátt. Sendum yður sýnishorn ef óskað er. Nýborgáþ BYGGINGAVÖRUR ^ ÁRMÚLA 23 SÍMI 86755 GJORID SVO VEL OG LITIÐ INN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.