Tíminn - 07.03.1976, Side 31

Tíminn - 07.03.1976, Side 31
Sunnudagur 7. marz 1976. TÍMINN 31 HÚSBYGGJENDUR — SVEITARFÉLAÖG Við undirritaðir höfum tekið við rekstri á einingahúsaverksmiðju Verks h.f. Frá þessari verksmiðju bjóðum við eftir- talda verksmiðjuframleidda húshluta: Steyptar útveggjaeiningar. Glugga með tvöföldu gleri. Kraftsperrur. Steypta stiga. Hús byggð samkvæmt byggingarkerfi einingahúsa er ódýr og fljótleg byggingar- aðferð. Einingarnar eru i hagkvæmum stærðum til flutnings hvert á land sem er. Sjáum um uppsetningu húsanna að öllu leyti eða aðstoðum við uppsetningu eftir óskum. Við bjóðum fjölbreytt úrval byggingar- nefndateikninga og allar vinnuteikningar. Hafið samband við sölumenn okkar i sima 86365. HÚSASMIÐJAN HF. Súðarvogi 3 - 5 Hver er framleiðandinn? Þegar þig vantar einhverja vöru og þarft að finna fram- leiðenda hennar, ekki einungis í Reykjavík, heldur út um landið þá finnur þú svarið í "ÍSLENSK FYRIRTÆKI” sem birtir skrá yfir framleiðendur hvar á landinu sem er. Sláið upp í ”ÍSLENSK FYRIRTÆKI” og finnið svarið. FÆST HJÁ ÚTGEFANDA. S Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK hf. Laugavegi 178-Símar: 82300 82302 SVRPU SKÚPUR NÝ LAUSN Á GÖMLUM VANDA ‘!í 'i ■/) œ SYRPU SKÁPAR eru einingar í ýmsum stæröum og geróum. SYRPU SKÁPAR gefa óþrjótandi möguleika hvar sem er- þú getur alltaf bætt vió SYRPU SKÁP og haldió samræmi. SYRPU SKÁPAR er lausnin. Vinsamlegast sendið mer upplýsingar um SYRPU SKAPANA Nafn Heimili Skrifið greinilega SYRPU SKAPAR er islensk framleiðsla. AXEL EYJÓLFSSON HÚSGAGNAVERSLUN SMIÐJUVEGI9 KÓPAVOGI SÍMI43577 ■■ili ! Rangæingar — Framsóknarvist Framsóknarfélag Rangárvallasýslu heldur spilakvöld i félags- heimilinu Hvoli, Hvolsvelli, sunnudaginn 7. marz kl. 21. Góö kvöldverðlaun og heildarverðlaun sólarlandaferö fyrir tvo. Vil- hjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra flytur ávarp. Stjórnin. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i félags- heimili sinu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 7. marz kl. 16. Þetta er þriðja vistin i fjögra-spila keppni sem lýkur sunnudag- inn 21. marz. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Hatnarf jörður Framsóknarfélögin i Hafnarfirði hefja þriggja kvölda spila- keppni fimmtudaginn 11. marz kl. 20.30 i Iðnaðarmánnahúsinu. Hin tvökeppniskvöldin verða fimmtudagana 25. marz og 8. april. Heildarverðlaun verða sólarflug á komandi hausti, þar að auki verða veitt kvöldverðlaun. öllum heimill aðgangur meðan hús- rúm leyfir. Framsóknarfélögin. Ráðstefna Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir ráðstefnu um efnahags- og atvinnumál laugardaginn 13. marz að Rauðarárstig 18. Ráðstefnan hefst kl. 9.00. Ráðstefnustjóri verður Jón Abraham Ólafsson, sakadómari. Dagskrá: Kl. 9.00 Markús Stefánsson, formaður Framsóknarfélags Reykjavikur setur ráðstefnuna. Kl. 9.05 Ávarp, Ólafur Jóhannesson, dóms- og viðskiptamála- ráðherra. Kl. 9.15 Jakob Magnússon fiskifræðingur, flytur erindi um breytta tilhögun fiskveiða vegna nýrra viðhorfa um nýtingu haf- svæða umhverfis landið. Kl. 9.45 Kristján Friðriksson, iðnrekandi, flytur erindi um val nýrra iðngreina fyrir dreifbýli og þéttbýli. Kl. 10.15 Asmundur Stefánsson, hagfræðingur, flytur erindi um viðskiptahalla við útlönd og hugsanleg úrræði til bóta i þeim efn- um. Kl. 10.45 Páll Pétursson, alþingismaður, ræðir um stefnumót- un alþingis i atvinnu- og efnahagsmálum. Kl. 11.15 Þátttakendum skipt i fjóra umræðuhópa undir stjórn sérstakra umræðustjóra. Kl. 13.30 UMræðuhópar starfa. Kl. 15.30 Kaffihlé. Kl. 16.00 Umræðustjórar gera grein fyrir þvi helzta sem fram hefur komið i umræðuhópunum. Frjálsar umræður. Alþingismönnum Framáoknarflokksins er sérstaklega boðin þátttaka i ráðstefnu þessari. Allir áhugamenn um efnahags og ' atvinnumál eru velkomnir. Þátttöku er æskilegt að tilkynna til skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstig 18. Simi 24480. Undirbúningsnefnd.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.