Tíminn - 16.05.1976, Page 2
2
TÍMINN
Sunnudagur 16. mai 1976.
Verðlækkun
í Hofi
Þar sem garndeildín
hættir, eru 30 tegundir
af prjónagarni á
lækkuðu verði og af-
sláttur af hannyrða-
vörum.
Hof
Þingholtsstræti 1.
LAWN-BOY
Garðsláttuvélar
fy rirligg jandi
ÞÓRf
stivn QTsao-Ániviúi-A'n
Stúden.tastjarna 14 k. gull.
Verö 4.800,-
Stúdínan hálsmen.
Stúdentinn bindisprjónn.
Viö viljum einnig minna á
hiö glæsilega úrval okkar til
stúdentagjafa
Fagur gripur
er æ til yndis.
Sendum í
póstkröfu.
ftMik
inÍHii
Iönaöarhúsiö
v/Ingólfsstræti.
Simi 1-33-83.
Til
stúdenta-
gjafa
Halldór E. Sigurðsson:
Hugleiðir að taka fyrir-
mælin til loftskeytamanna
aftur upp f rfkisstjórn
^J-Rvik. Halldór E. Sigurösson
..aföi samband viö Tlmann i gær
og kvaöst vilja taka fram, vegna
fréttar um fyrirmælin til loft-
skeytamanna, aö hann heföi lagt
máliö fyrir rikisstjórnina og hún
samþykkt aö fyrirmæli póst- og
símamálastjórnarinnar skyldu
standa óbreytt. Þessi ákvöröun
var tekin, þar sem máliö var ekki
taliö hafa afgerandi þýöingu i
landhelgismálinu, sagöi ráö-
he rrann.
Hins vegar er það ekki rétt aö
segja, að fyrirmælunum veröi
ekki breytt, sagöi ráöherrann.
Þeim verður aö vísu ekki breytt
nema meö nýrri ákvöröun rikis-
stjórnarinnar. Til þess þyrfti ég
aö taka málið aftur upp á rlkis-
stjórnarfundiog þaöer égeinmitt
að hugleiða að gera.
Imyndunarveikin sýnd ó ný
gébé Rvik — Hiö vinsæla, sigilda
verk Moliéres, imyndunarveikin,
veröur nú aftur sýnt i Þjóöleik-
húsinu eftir 25 ára hlé. Frum-
sýningin veröur fimmtudaginn
20. mal, og veröur þaö jafnframt
siöasta frumsýning leikhússins á
þessu leikári, fyrir utan framlag
leikhússins á þessu leikári leik-
hússins til Listahátiöar. Þetta
verk Moliéres hefur öölzst geysi-
legar vinsældir hér á landi, en um
þetta leyti munu vera um 90 ár
siöan þaö var fyrst frumsýnt hér-
lendis, e^’Gleðileikjafélagið,
undir forystu Guölaugs Guö-
mundssonar, sýndi leikinn i sam-
komuhúsinu Glasgow I Reykja-
vlk. Næstu árin á eftir var leik-
ritiö sýnt hjá Leikfélaginu nokkr-
um sinnum undir stjórn margra
kunnra leikstjóra, en siöast var
þaö sýnt hjá LR áriö 1932, þá
undir stjórn Haraldar Björns-
sonar. Hjá Þjóöieikhúsinu var
verkiö sýnt siöast áriö 1951, þá
undirstjórn Óskars Borg, en meö
aðalhlutverkin fóru þá Lárus
Pálsson og Anna Borg.
Frumsýning á ímyndunarveik-
inni verður n.k. fimmtudag, en
leikstjóri er Sveinn Einarsson
þjóðleikhússtjóri, aðstoðar-
leikstjóri er Haukur J. Gunnars-
son.
Með aðalhlutverkin Argan,
hinn imyndunarveika, og
Toinett vinnukonu hans, fara
þau Bessi Bjarnason og Herdis
Þorvaldsdóttir. Sigriður
Þorvaldsdóttir leikur Béline, Árni
Tryggvason Béralde, og Anna
Kristin Arngrimsdóttir og
Randver Þorláksson leika
elskendurna ungu, Angelique og
Cléante. Aðrir leikarar eru
Baldvin Halldórsson, Jón
Gunnarsson, Rúrik Haraldsson,
Sigurður Skúlason, Bjarni
Steingrimsson og Kristin Jóns-
dóttir.
Leikmynd og búninga gerir
þekktur skozkur leikmyndateikn-
ari, Alistair Powell, sem nú starf-
ar i fyrsta skipti við leikhúsið.
Hann er vel þekktur fyrir verk
sin, bæöi i Evrópu og Banda-
rikjunum. Hann starfar annars
viö Tröndelag Teater I Þránd-
heimi, en er gestur Þjóðleikhúss-
ins að þessu sinni. Þýöinguna
geröi Lárus Sigurbjörnsson, og
Tómas Guömundsson þýddi
bundna málið. Tónlistin er eftir
Jón Þórarinsson, sem útsetur
hana i barokkstil, en sjömanna
hljómsveit undir stjórn Carls
Billich leikur. Dansar eru eftir
Ingibjörgu Björnsdóttur, en auk
hennar dansa i sýningunni Clafia
Bjarnleifsdóttir og Orn
Guðmundsson.
FERMINGAR
Stúlkur
Aöalheiöur Eiriksdóttir, Aöalgötu 38.
Anna Rósa Vigfúsdóttir, Hornbrekkuvegi 11.
Dagný Jónasdóttir, Garði 1.
Elin Gunnarsdóttir, Hliöarvegi 23.
Júliana K. Ástvaldsd., Ólafsvegi 16.
Laufey Siguröardóttir, Vesturgötu 14.
Oddný Arnadóttir, Vesturgötu 12.
Ólöf Stefánsdóttir, Þóroddsstööum.
Rannveig Þórisdóttir, Bylgjubyggð 16.
Sesselja M. Pálsdóttir, Vesturgötu 10.
Sigriöur S. Jónsdóttir, ólafsvegi 5.
Snjólaug Kristinsdóttir, Aðalgötu 28.
Svava ólafsdóttir, Aöalgötu 17.
Þóra Jónsdóttir, Ólafsvegi 1.
Þuriöur Sigmundsdóttir,
Hrannarbyggð 10
Drengir.
Agúst Grétarsson, Byigjubyggð 22.
Birgir Guönason, Hliöarvegi 18.
Björn Reynarð Arason, Brimnesvegi 22.
Geir Höröur Agústsson, Ægisgötu 18.
Hannes Garöarsson, Hliöarvegi 50.
Helgi Jónsson, Túngötu 3.
Kristinn Hreinsson, Hornbrekkuvegi 14.
Magnús Guðm. ólafsson, Aöalgötu 29.
Ragnar Kristinn Guöjónsson, Kirkjuvegi 16.
Steinar Agnarsson, Kirkjuvegi 18.
Sigvaldi Páll Gunnarsson, Hornbrekkuvegi 16.
Vignir Aðalgeirsson, Kirkjuvegi 14 b.
Vængir:
„Allt í athugun"
— áætlunarflugferðir liggja að mestu leyti niðri
gébé-Rvik — Fyrrverandi
flugmenn Vængja hafa komiö
hingaö I ráöuneytiö og rætt
málin aimennt viö okkur, en
þeir hafa ekki sótt um sérleyfi
Vængja, sagöi Brynjólfur
Ingólfsson, ráöuneytisstjóri i
samgönguráöuneytinu.
Þeir hafa ekki lagt fram neitt
formlegt til okkar, enda hafa
þeir engar flugvélar til umráöa.
Þá sagöi Brynjólfur einnig, aö
ráöuneytinu heföu ekki borizt
neinar alvarlegar kvartanir
vegna flugþjónustu Vængja h.f.
og þvl væri ástæöulaust aö
skipta um sérleyfishafa enda
var sérleyfi til áætlunarferöa á
fiestum þeim stööum, sem þeir
fljúga til, veitt til 15. desember
1978.
Hafþór Helgason, fram-
kvæmdastjóri Vængja h.f.,
sagöi aö áætlunarferðir lægju að
mestu leyti niöri hjá flug-
félaginu. — En máliö er i
athugun, meira get ég ekki sagt
á þessu stigi, sagöi hann.
Ekki er þó ætlunin aö ráöa
flugmenn til Vængja. Flug-
félagiö hefur aðeins einn flug-
mann eins og er.
LÁTINN:
Sturlaugur H.
Böðva rSSOII, útgerðarm.
FJ-ReykjavIk. Sturlaugur H.
Böðvarsson, útgerðarmaður á
Akranesi, er látinn á sextugasta
aldursári.
Sturlaugur Böövarsson var
fæddur 5. febrúar 1917 i Reykja-
vik, sonur hjónanna Haralds
Böðvarssonar, framkvæmda-
stjóra á Akranesi, og konu hans
Ingunnar Sveinsdóttur. Hann
stundaði nám i Verzlunarskóla
Islands og fór siðan utan til náms
I Noregi og siöar i Bretlandi. Frá
árinu 1941 var Sturlaugur meö-
eigandi og framkvæmdastjóri
fyrirtækisins Haraldur Böðvars-
son & Co á Akranesi og jafnframt
framkvæmdastjóri Sildar- og
fiskmjölsverksmiðju Akraness i
allmörg ár. Atti Sturlaugur sæti I
stjórn fjölda fyrirtækja.
Eftirlifandi kona Sturlaugs
Böövarssonar er Rannveig Torp.
Kennaraboð
Danmerkur
Sú hefð hefur skapazt, að Danir
bjóöa islenzkum kennurum i
heimsókn annað hvert ár, og
tslendingar dönskum kennurum
á sama hátt i heimsókn fjórða
hvert ár.
Nú i sumar býður danska
Norræna félagið og dönsku kenn-
arasamtökin 17 islenzkum kenn-
urum, af öllum skólastigum, til
ókeypis dvalar i landinu, frá 14
ágúst til 1. september. Þátttak-
endur þurfa aðeins að greiða
feröina Reykjavik —
Kaupmannahöfn — Reykjavik.
Dvalið verður i Kaupmannahöfn,
Snoghöj lýöháskóla og hjá dönsk-
um kennurum á landsbyggðinni.
Þá veröur kennurunum gefinn
kostur á að heimsækja skóla og
menntastofnanir meðan á dvöl
þeirra i Kaupmannahöfn stendur.
Umsóknir þurfa að hafa borizt
Norræna félaginu i Reykjavik
fyrir 10. júni.
Atkvæðagreiðsla
SJ-ReykjavIk — í gærmorgun
fengust þær fregnir hjá Land-
helgisgæzlunni að blindþoka
væri á miðunum við Suðaustur-
land. Brezku togaraskipstjór-
arnir höfðu þá nýlega enn einu
sinni greitt atkvæði um hvort
flotinn ætti að færa sig á Vest-
fjarðamið og vildu fleiri vera
um kyrrt fyrir austan. 34 brezk-
ir togarar voru á miðunum og
sami fjöldi af verndarskipum og
veriö hefur, 15.
Verið
fyrri til
Hafið
Chubb Fire
slökkvitæki ávalit við
hendina.
Vatnstæki
kolsýrutæki
dufttæki
slönguhjól
slönguvagnar
eldvarnarteppi
Munið:
A morgun
getur verið of seint
að fá sér slökkvi-
tæki
Chubb Fire
WATER
Freo hosc
Puflout
Aimat
f'ro basa
Ólafur Gíslason
& Co. h.f.
Sundaborg Reykjavik
Sími 84-800