Tíminn - 16.05.1976, Side 20
TÍMINN
Sunnudagur 16. mai 1976.
Sunnudagur 16. mai 1976.
TÍMINN
21
20 '
Hér stendur Gísli viö stýriö af fyrsta togara tslendinga. Sá hét Coot.
(Blesönd).
Rætt við Gísla Sigurðs-
son um Sjóminja- og
byggðosofnið
í Hafnarfirði
Kassar meö sjómælingatækjum. Uppi á vegg er mynd af Júllusi Ný-
borg, en Skipasmföastöö Júifusar Nýborg smlöaöi marga báta, sem
þóttu happaskip. Hér sézt, þcgar veriö er aö setja suma þessara báta á
flot.
,,Þessu verki verð
ur haldið áfram"
VIÐ VESTURGÖTU I Hafnar-
firöi, nánar til tckiö þar sem
Slökkvistöö Hafnarfjaröar haföi
einu sinni aösetur sitt, er nú til
húsa ein sú menningarstarfsemi,
sem viö megum ógjarna án vera,
ef viö viljum halda áfram aö
þekkja sögu okkar. Þar eru
geymdir gamlir munir, þar talar
fortiöin til okkar á sinu orölausa
máli.
Akurinn hafði verið
plægður
Húsráöandinn á þessum staö
heitir Gisli Sigurösson, Hann tók
blaöamanni og ljósmyndara Tim-
ans meö mikilli gestrisni eins og
hans var von og visa, gekk meö
okkur um húsakynni safnsins og
fræddi okkur um margt.
— Hver var fyrsti visirinn aö
þessu safni, GIsli?
— 1 marzmánuöi 1953 skipaöi
bæjarstjórn Hafnarfjaröar nefnd
sem kölluð var byggöasafnsnefnd
Hafnarfjaröar. Hlutverk hennar
skyldi vera aö draga saman
gamla muni I Hafnarfiröi og
varöveita þá. 1 þessa nefnd voru
skipaöir eftirtaldir menn: Óskar
Jónsson, Kristinn Magnússon
málarameistari, og svo siöast og
sizt ég. Óskar er nú látinn, en
hann var ágætur maöur og þekkt-
ur borgari i Hafna'rfiröi, en Krist-
inn er á lifi og starfar enn hér i
bænum. Aö ég skyldi vera kosinn i
þessa nefnd mun hafa stafað af
þvi, aö ég var þá ofurlltiö farinn
aö spyrjast fyrir um Hafnarfjarö-
arbæ og sögu hans, — hvernig
þessi staður heföi þróazt úr næst-
um ekki neinu upp I þaö aö veröa
fyrst þorp, og siöar bær, aö þvi ó-
gleymdu aö hér var mikill
verzlunarstaður öldum saman.
— Ert þú fyrsti maöur, sem
leggur stund á söfnun gamalla
muna hér I Hafnarfiröi?
— Nei, fjarri þvi. Ég hygg, aö
fyrsta manneskján, sem lagöi
stund á slika iöju hér, hafi verið
Þorbjörg Bergmann, kona Sig-
fúsar Bergmanns, kaupmanns I
Hafnarfirði. Hún mun hafa byrj-
aö aö safna munum mjög
snemma, og hún hélt þeirri starf-
semi áfram af miklum dugnaöi á
meöan hún átti hér heima, eöa
allt fram undir 1930.
Næst ber aö nefna sjálfan
Andrés Johnson, einhvern fræg-
asta safnara á landi hér. Hann
kom hingaö til bæjarins áriö 1916
og byrjaði snemma aö safna
ýmsu, þar á meöal bókum. Dugn-
aður hans I þessum efnum var
sllkur, aö þegar hann sjálfan
þrautstarfskrafta, nam safn hans
mörg þúsund munum, liklega
tugum þúsunda. Þaö er nú varö-
veitt i Þjóðminjasafni Islands.
Hér var þvi sannarlega búið aö
plægja akurinn, þegar ég tók til
starfa. Ég tók þá stefnu I upphafi
að reyna aö safna gömlum mun-
um, sem snertu sjómennsku og
útgerö, þvi að löngum haföi aöal-
atvinna manna hér I Hafnarfirði
verið tengd sjónum. Og hér var
mikiö til af slikum munum, sem
! gamlir sjómenn höföu látiö eftir
sig, og einnig I fórum manna, sem
gjarna gildu láta slikt af hendi,
þegar þeir vissu aö um söfnun var
aö ræöa.
Bæjarbúar voru fúsir
til samstarfs
— Hvenær var þaö, sem þú
komst I þann vel ræktaöa reit,
sem þú varst aö tala um?
— Ég byrjaöi strax aö safna
munum, þegar ég haföi verið kos-
inn i byggöasafnsnefndina áriö
1953, og var þaö gert með góöu
samþykki félaga minna i nefnd-
inni. Þá stóö autt hús Bjarna
riddara Sivertsens, og þar var
mér fenginn staöur til þessarar
starfsemi. Siöan þurfti ég aö visu
aö flytja mig til, en sem betur fór
kom ágætt fólk i húsiö eftir mig,
fólk, sem varðveitti húsiö ein-
staklega vel.
— Gekk söfnunin ekki hægt
fyrsta kastiö?
— Ekki svo mjög. Ég þurfti
auðvitað aö leita fyrir mér og láta
vita, að þessi starfsemi væri haf-
in. Þá leið ekki á löngu unz mér
fóru að berast munir, og yfirleitt
tók fólk þessari viöleitni ákaflega
vel. Hafnfiröingar hafa allt fram
á þennan dag sýnt safninu mikinn
hlýhug og verið fúsir til sam-
starfs, og þess vegna er árangur-
uöustu húsum sins tima. Otlendir
ferðamenn frá þessum tima ljúka
allir upp einum munni um það,
hversu glæsilegt heimili þeirra
Sivertsenshjóna hafi verið, enda
hafa þau áreiðanlega verið i
fremstu röð samtimamanna
sinna. Og þau hafa verið talin fað-
ir og móöir Hafnarfjarðarbæjar.
Munirnir skipta
þúsundum
— Rak ekki fleira á fjörur
safnsins en sjóminjar einar, svo
meira eða minna, — svo ekki sé
minnzt á sjálfar skipasmiðarnar.
— Veizt þú, Gisli, hversu
margir gripir eru hér I safninu
núna?
— Nei, það veit ég ekki. Þetta
er að visu allt skráð, en ekki svo
samfellt að ég geti gengið að einni
ákveðinni lokatölu. Hitt veit ég,
að nú skipta munirnlr þúsundum.
Hér eru jafnvel heil „eldhúsin” úr
skipum, vélbátum, linuveiöurum
og togurum. Með orðinu „eldhús”
á ég við potta og pönnur, diska,
bolla, fanta, hnifapör og yfirleitt
allt sem þarf i eldhúsi að hafa,
hvort heldur er á sjó eða landi, og
hvort sem var við matargerð eða
neyzlu matar.
Hér er lika til allgott safn af
skipadagbókum. Þarna uppi i
hillunni eru allar dagbækur tog-
arans Röðuls, og auk þess alls
konar siglingadagbækur. Lloyd’s
Register er hér, og skipaskrár,
sem ná svo að segja yfir allan
heiminn. Enn fremur eru hér
áttavitar, stórir og smáir, skipa-
klukkur og siglingatæki margs
konar, sem alltof langt mál yröi
upp aö telja.
Hvernig brotnaði
fallbyssan?
— Ég sá ekki betur en hér
frammi stæöi brotin fallbyssa,
þótt ég beri reyndar heldur litiö
skynbragö á slik tól.
— Þessi gamla byssa á sér
vafalaust merkilega sögu, en hins
er ekki að dyljast, að sagan er
brotakennd. Hún er saman sett af
mér og vini minum, Gunnari
Agústssyni, sem starfaöi hér með
mér. Þeir punktar, sem viö höf-
um fundið og reynt aö raöa sam-
an,eruá þessa leið: Ariö 1752 var
fallbyssa sett á land hér I Hafnar-
firöi, og skyldi skjóta af henni,
þegar „siglingin” kom til Fjarö-
arins. Þaö var fagnaöarskot, þvi
aö ef „siglingin” brást, mátti eins
búast viö þvi aö alþýöa manna
myndi llöa skort, eöa jafnvel sult.
Þegar skipiölét úr höfn, var aftur
skotiö af byssupni, þvi aö öllum
sem I landi vorl , var hagsmuna-
mál aö þaö kæmist heilu og
höldnu leiðar sinnar, — þvi var
óskað fararheilla meö fallbyssu-
skoti, eins og þaö var boðiö vel-
komiö.
En nú er þessi byssa brotin,
hvernig stendur á þvi? Þar verö-
ur aö styöjast viö getgátur.
1 feröabókum Sveins Pálssonar
landlæknis er frá þvi sagt, að
Eitt af þvl sem einkennir Sjóminjasafniö I Hafnarfiröi eru myndir af skipum. Hér sjást nokkrar þeirra
hangandi uppi á vegg.
GIsli Sigurösson.
inn orðinn slikur sem sjá má.
Mjög snemma á ferli safnsins
taldi það yfir þúsund muni, og
voru þá ekki taldir allir hlutir,
þar sem margt var af hverri teg-
und, eins og t.d. önglar.
Ariö 1966 mátti heita aö ég væri
oröinn vegalaus hvaö snerti hús-
næöi fyrir safnið. Varö ég þá aö
pakka öllu niður i kassa og flytja i
geymslu, þar sem þaö sat næstu
sex árin. Varö þá vinna min mest
i þvi fólgin aö snúast i kringum
þessa kassa og bæta nýjum köss-
um I geymsluna, eftir þvi sem
mér bárust munir I safniö. Þaö
voru ömurlegir dagar.
Svona gekk þetta, þangaö til
fariö var að hugsa um aö setja
upp sýningu hér á ellefu alda af-
mæli lslandsbyggðar, — búsetu
norrænna manna á Islandi. Þá
var farið aö vinna aö þvi aö setja
safniö upp.
Rétt er aö geta þess, áöur en
lengra er haldið, aö strax á fyrstu
fundum okkar i byggöasafns-
nefnd höfðum viö ákveöiö aö beita
okkur fyrir þvi viö bæjaryfirvöld,
aö endurbyggt yröi hús Bjarna
Sívertsens, sem þá var enn uppi-
standandi, en þaö var og er elzta
hús Hafnarfjaöar, byggt á fyrstu
árum 19. aldar og var meö vönd-
viljugt sem fólk var aö láta hluti
af hendi rakna?
— Jú, aö sjálfsögöu. Margir
gáfu safninu eingöngu af góöum
hug til þess, og þar aö auki munu
hafa lent hingað flestir eöa allir
gamlir munir, sem menn vildu af
einhverjum ástæöum losa sig viö.
Meöal annars þess vegna er
margt hér enn niðri I kössum.
Hingað hefur komiö mikið af
gömlum myndum frá Hafnar-
firöi, gömul sjókort og skipa-
myndir, einkum af togurum, en
aftur á móti er furöulitiö um
myndir af gömlu seglskipunum
hér.
— Ég sé hér hefil, tóbaksjárn
og tóbaksfjöl.
— Já, rétt er það. Um tóbaks-
fjölina er það að segja, aö hún
fylgdi mönnum svo aö segja hvert
sem þeir fóru, og ekki siöur á sjó
en á landi. Skútukarlarnir þurftu
ekki siöur að skera sér I nefiö og
hafa eitthvað til þess að hressa
sig á, heldur en þeir sem I landi
sátu. Hefillinn er auövitaö áhald
trésmiða, en hlutverk hans var
ekki svo litið tengt sjósókninni
hér i Hafnarfirði, þvi enginn var
sá smiður hér i bæ, að hann feng-
ist ekki viö viðgerð á skipum,
A þessari mynd er Glsli aö horfa I sjónauka Bjarna Sivertsens.
sumariö 1797 hafi hann verið kall-
aöur til Hafnarfjaröar til þess aö
gera að sárum manns, sem slas-
azt hafði, þegar hann var aö
skjóta af fallbyssu. Ekki veit ég,
hvort byssan hefur brotnað I þaö
skipti, en liklegt þykir mér það.
Hlaup hennar er mjög þykkt, eins
og allir geta séö, sem þaö skoða.
Það hefur þvi þurft gifurlegan
kraft til þess að brjóta þaö. Senni-
legast er, að sprenging hafi oröiö
inni i hlaupinu, og þá er ekkert
þvi til fyrirstööu, aö skotmaöur-
inn hafi slasazt, þegar hlaupiö
brotnaöi. Þaö, sem brotnaöi
framan af hlaupinu, hefur aldrei
fundizt, enda eins vist aö brotin
hafi verið of smá til þess aö
mönnum þætti taka þvi aö halda
þeim til haga.
Kirkjuorgel og
fjörugróður
— Eru ekki hlutar úr orgeli
þarna viö vegginn?
— Jú, orgelið sem viö geymum
hér I mörgum hlutum, var I Þjóö-
kirkjunni i Hafnarfiröi, og látiö I
hana áriö 1916. Þegar þaö haföi
verið notaö þar I ein fjörutiu ár,
þótti rétt aö skipta um og fá ann-
aö nýrra. Þetta gamla orgel
komst þá á hálfgert flakk, lenti
suður I Hafnir og var sett þar upp,
en tekiö niöur aftur, og var þá
komuö fyrir I geymslu. Hafna-
menn vildu aö orgeliö kæmist
aftur til sinna fyrri heimkynna og
geröu okkur aövart! Þá var orgel-
iö vitanlega sótt, þvi eins og nærri
má geta, vildu Hafnfiröingar
gjarna taka viö sinu gamla hljóö-
færi. Og nú er orgeliö hingaö
komiö, meö öllum sinum mörgu
pipum og öðru, sem þvl hefur
fylgt frá upphafi.
— 1 sérstöku herbergi hér inn
af er safn sjávardýra og sjávar-
gróöurs. Safnar þú þá llka nátt-
úrugripum?
— Ég fékk einu sinni ágætan
náttúrufræöing til þess aö ganga
meö mér hérna um fjöruna, frá
Hafnarfiröi og út á Alftanes.
Hann fann þar á milli þrjátiu og
fjörutiu tegundir af þörungum, og
hann geröi betur, þvi aö hann
skráði þetta allt, og leiðbeindi
mér siöan viö að þurrka þaö og
ganga frá þvi aö öllu leyti. Fjöru-
gróöurmn ma ekki gleymast,
þegar talað er um mannllf I Hafn-
arfiröi og lifsbjargarviöleitni
fólks hér, en hitt er annaö mál, að
hér i safninu vantar alveg húsa-
kynni til þess að þörungasafniö
njóti sin.
Hér er lika mikið skeljasafn, og
hafa margir góöir menn veriö
mér mjög hálplegir viö þaö. Einn
vinur minn, Gestur Guöfinnsson,
gaf mér á milli fimmtiu og sextiu
tegundir, sem hann var búinn aö
safna og greina, þannig aö ég hef
þarskráðheititegúndanna bæði á
islenzku og latinu. Enn fremur
hafa menn á togurum og öörum
fiskiskipum veriö minnugir á aö
færa mér það sem kemur I hend-
urnar á þeim viö veiöarnar, bæöi
hér I flóanum og annars staöar.
Steinasafn er hér nokkurt. Það
hef ég sjálfur dregið saman, þótt
fákunnandi sé á þvi sviöi. En ég
hef gaman af steinum, og ég grip
þá gjarna upp af götu minni, ef
mér þykja þeir fallegir. Þetta
steinasafn er enn sem komið er ó-
sundurgreint, en ef til vill eiga
einhverjir góöir menn eftir aö
leggja mér liö viö það verk, svo
steinarnir „minir” veröi seinna
sýningarhæf deild I sjóminja- og
byggöasafninu hérna.
Hús Bjarna Sivertsens
— Þú nefndir hér aö framan
hús Bjarna Sivertsens og konu
hans. Getur þú ekki sagt þeim
lesendum okkar sem I fjarlægö
búa og ekki þekkja þetta hús, eitt-
hvaö meira um þaö?
— Þaö er fyrst um þetta fræga
Framhald á bls. 35
Gaffall af bómu. Enginn veit á hvaöa skipi þessi hlutur hefur veriö, en
gaffallinn fannst I skúr inn viö Sund I Reykjavlk fyrir fáum árum.
Lesmál: VS. Myndir: GE