Tíminn - 16.05.1976, Síða 28
28
TÍMINN
Sunnudagur 16. mai 1976.
TORNANO
þeytidreifarinn
• Austurrísk gæðaframleiðsla
• Ndkvæmasta fdanlega dreifistilling
• Drdttartengsli fyrir heyvagn
• Hentar sérstaklega fyrir fræasdningu
TILBÚNIR TIL AFGREIÐSLU
Guðbjörn Guðjónsson
HEILDVERZLUN
Síðumúla 22 — Sími 8-56-94
2,5 og 3,25 mm handhæg
nýkomin.— Innbyggt öryggi og ódýr
fyrir yfirhitun. þyngd 18 kg
rr
ARMULA 7 - SIAAI 84450
Lesendur
segja:
Þórður Valdimarsson:
Bláa gullið
Hvað er því til fyrirstöðu, að hérlendis verði hafin
kræklingarækt í stórum stíl, þjóðarhag okkar, svo
og hinum sveltandi hluta mannkyns til mikils góðs?
ur yfirorku og hráefnum, og þvi
verður að taka tillit til hans, ef
velmegunarrikin ætla sér að
halda áfram sinu óhóflega
býlifi. Mikilvægi landbúnaðar
og fiskveiða ætti þvf að vera öll-
um augljós.
En fiskveiðar eru alls ekki
nóg til að sjá heimnum fyrir
fæðu. Ræktun skelfisks i stórum
stil er möguleg og nauðsynleg.
Ég býst við að fólk haldi i fyrstu
að ég sé að reyna að slá öll met
Vellygna Bjarna er ég læt þess
getið, að tæknilega séð væri
hægt að rækta við tsland á
tiltölulega litlu svæði, krækling
og öðu sem svaraði til igildis
tuttugu billjón kilóa af kjötmeti
— en það myndi duga til að sjá
hverju mannsbarni jarðar fyrir
um 9 kilóum af eggjahvitu-
efnum á ári. Þetta er tæknilega
hægt, og þarna er ofveiði ekki
vandamál, þvi næringin, sem
kræklingurinn siar úr sjónum,
er óþrjótandi og hvergi meiri en
við tsland. Bandarikjamenn eru
farnir að hugsa um slika ræktun
i alvöru, sem lausn á fæðu-
vandamálum heimsins, og eiga
vel heppnaðar tilraunir Spán-
verja með kræklingsrækt i
Garciaflóa sinn þátt i þvi, en þar
eru ræktuð 22.000 tonn af krækl-
ingi árlega, og hefur verið gert
um langt árabil.
tslendingar eru sem kunnugt
er dugnaðarmenn um sólar-
landaferðir, og er þá Spánn efst
á blaði. Nú, þegar talað er mik-
ið um nýjar og arðbærar iðn-
greinar, væri kannski ekki úr
vegi að þeir tækju sér stundar-
hvild frá þvi að skoða heillandi
bari, og dásamlegar hálfberar
„senjóritur” til að litast um á
Gallecia-flóa á Spáni, þar sem
kræklingsræktin fer fram.
Þar gefúr að lita þrjú þúsund
stóra fleka, en niður úr sér-
hverjum þeirra, hanga um 700
þrjátiu metra löng reipi, þar
sem mörg lög af kræklingi fest-
ast, vaxa og dafna prýðilega, þó
að hafið þar sé ekki eins
Það er næsta óhugnanleg
staðreynd, að mannkyninu
fjölgar um helming á 37 ára
fresti. Slik fjölgun gerir miklar
kröfur til matvælaöflunar, og
við það bætist, að þriðji heimur-
inn svokallaði gerir æ háværari
kröfur um að fá sinn skerf af
hollum matvælum, og vill ekki
lengur neinar refjar. Hann ræð-
Kræklingsreipi.
Spænsku senjóriturnar sem islenzkir ferðamenn skoða ekki.
Heilsugæslustöð og
sjúkrahús á ísafirði
Tilboð óskast i að reisa og gera fokhelda
nýbyggingu heilsugæslustöðvar og
sjúkrahúss á ísafirði. Auk þess skal full-
gera húsið að utan og ganga frá lóð.
Verkinu skal að fullu lokið 15. des. 1978.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Borgartúni 7 Reykjavik og hjá
Sigurði Jóhannssyni, Landsbanka íslands,
ísafirði, gegn 20.000 kr. skilatryggingu. v
Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 8. júni
1976 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844