Tíminn - 16.05.1976, Qupperneq 31
Sunnudagur 16. mai 1976.
TÍMINN
31
HUÓMPLÖTUDÓMAR
NÚ-TÍMANS
♦•••••••••••••♦•••••••••••♦•••••«
Vinsœldalisti
Hll LP-plötur
Bandarikin ||||!
*»••••
♦♦♦♦♦•
•♦♦♦♦•
•♦♦•••
♦«♦•♦♦
•••♦••
•••••♦
♦•••••
♦•♦•••
••••••
rttt::
••♦•♦*
♦♦•♦••
•••♦••
♦♦•♦*•
**♦♦♦♦
••••••
••••••
♦•••••
••••♦•
«•••♦•
♦•••♦•
♦♦♦♦••
*♦*♦♦•
••••••
tíilit
cS
C3 ^
>
> a
_
*c« 2
œ JS
flj o
A tz)
18 Rolling Stones — Black And Blue.........
2 8 WingsAtTheSpeedOf Sound................
3 3 Peter Frampton — Frampton Comes Alive .
4 1 Led Zeppelin — Presence................
5 5 Marvin Gaye — I Want You...............
6 4 Eagles — Their Greatest Hits 1971-1975.
7 7 FleetwoodMac...........................
8 6 Johnnie Taylor — Eargasm...............
9 15 Doobie Brothers — Takin TtToThe Streets.
10 11 Brass Construcition....................
11 12 Kiss — Destroyer ......................
12 16 Diana Ross ..........................
13 14 Olavia Newton-John — ComeOnOver......
14 13 Queen— A Night At The Opera..........
15 17 Brothers Johnson — Look Out For — 1..
16 18 Santana — Amigos.......................
17 19 Blackbyrds —City Life..................
18 28 America — Hideaway................... .
19 21 Parliament —Motherskip Connection....
20 29 ElvinBishop — Struttin’My Stuff.......
John Miles — Rebel London
Records PS669/FACO
★ ★ ★ ★
IPR.HOOK
hliö til þessa. Spreliiö er horfiö
úr tónlistinni sjálfri en einn og
einn brandari flýtur meö I
textunum, sem eru margir
hverjir smellnir.
Tónlistarlega séö er þetta
þeirra bezta plata og er allt
þeirra spil vandaB og nákvæm-
lega framsett. Lögin eru flest i
stöBluBum Dr. Hook stil (aB
sprellinu undanskildu) en meB
rólegra móti sum hver. LagiB
„Only Sixteen” er á þessari
plötu og heyri ég ekki betur en
hér sé um sömu útgáfu.aB ræöa
og á gjaldþrotaplötunni á und-
an. Ástæöan er vist sú, aö þetta
lag e r núna fyrst aö slá i gegn og
er lagiö hér eingöngu til aö auka
sölu plötunnar, en rýrir jafn-
framt gildi hennar hjá þeim,
sem safna Dr. Hook plötum. „A
LittleBit More” er hin ágætasta
plata, maBur gripur hana strax,
engar pælingar, bara hlusta og
láta sér liöa vel.
Beztu lög:
More Like The Movies
Up On The Mountain
A Little Bit More
G.G.
Dr. Hook And The Medicine
Show — The Best of Capitol
ST-11522
The Best of Dr. Hook And The
Medicine Show er úrval af
þremur fyrstu plötum hljóm-
sveitarinnar, plötunum Dr.
Hook, Belly Up og Sloppy Se-
conds.
Flest laga þessarar plötu eru
vel þekkt og þvi óþarfi aB tiunda
hér gæöi þeirra og nöfn, en m.a.
laga á plötunni má nefna
„Sylvias Mother” „Freaker’s
Bali” „Cover Of The Rolling
Stone” og „Queen Of The Silver
Dollar”.
Þessi plata er gott yfirlit yfir
fyrstu ár hljómsveitarinnar,
þegar sprell og gamansemi réöi
hjá Dr. Hook.
G.G.
Hér er á feröinni plata, sem
sifellt vinnur á viö meiri hlustun
og þaö er nú einmitt einkenni
góöra platna. Viö fyrstu hlustun
var platan langt frá þvi aö vera
skemmtileg — og raunar nánast
leiöinleg — en sú skoöun min
átti svo sannarlega eftir aö
breytast, enda þótt platan sé á
engan hátt timamótaplata, eða
þaö sérstök aö þaö beri aö kalla
höfund hennar „nýja stjörnu”.
Hins vegar er tónlist John Miles
mjög skemmtilega unnin, og
sérstaklega notar hann strengi
á áberandi skemmtilegan hátt.
John Miles hefur komið hing-
að til lands, og lék m.a. á hljóm-
leikum i Austurbæjarbiói, auk
þess sem hann lék á dansleikj-
um i Klúbbnum, Festi og Röðli,
svo einhver danshús séu nefnd.
Fullyrða má, að John Miles og
hljómsveit hans vöktu frekar
litla hrifningu Islendinga, og
voru menn nokkuð sammála um
það, að beztu islenzku hljóm-
sveitirnar stæðu framar John
Miles og félögum. Hins vegar
duldist engum, aö John Miles
sjálfur bjó yfir miklum hæfi-
leikum, um það vitnaði mjög
góður gitarleikur hans, svo og
hin mikla rödd hans. Lög hans
þóttu hins vegar ekkert sérlega
tilkomumikil, og félagar hans i
hljómsveitinni virtust ekki ýkja
merkilegir tónlistarmenn. John
Miles og félagar léku einkum
hard-rokk tónlist hér, en á þess-
ari nýju plötu, Rebel hefur hard-
rokkið vikið fyrir melódiskara
rokki, sem er útfært á athyglis-
verðan hátt, m.a. með strengj-
um og blásurum.
Það eru einmitt þessar at-
hyglisverðu útsetningar, svo og
góðar melódiur, sem gera Rebel
jafngóða og raun ber vitni.
Einnig er söngur og gitarleikur
Miles stórgóður — en öll lögin
eru eftir Miles, og fór „Music” i
2. sæti brezka vinsældarlistans
fyrir skömmu og „High fly”
varð einnig gifurlega vinsælt.
Miles gerir heiðarlega tilraun
til þess að blanda saman rokk-
tónlistinni og „klassiskri” tón-
list, sem okkur er gjarnt að
nefna svo og tekst virkilega vel
upp, þvi kaflarnir þar sem
strengirnir einir hljóma, eru
mjög góðir. Eitt laga plötunnar,
„Lady Of My Life” er bein stæl-
ing á Stevie Wonder, bæði hvað
snertir melódiuna sjálfa, hvern-
ig hún er unnin, hljóðfæraleik-
inn og siðast en ekki sizt söng-
inn. Þótt hér sé um stælingu að
ræða er vart hægt annað en að
dást að þvi, hversu vel Miles
tekst að stæla Wonder.
Wonder-áhrif er einnig að
finna á 2ja laga plötu sem Miles
gaf út i fyrr, en á b-hlið þeirrar
plötu var lagið „To Be Grate-
ful” eftir Magga Kjartans, sem
Miles gerði þokkaleg skil.
Beztu iög:
Music
Rebel
Highfly
Lady Of My Life.
G.S.
Laugavegi 89
sími 13008
Hafnarstræti 17
simi 13303.
Dr. Hook — A Little Bit More
Columbia C 34147/FACO
-¥■★★★ +
Einir atkvæóamestu sprelligos-
ar i rokkinu, Dr. Hook gerast
stööugt alvarlegri tónlistar-
menn. A nýjustu plötu þeirra ,,A
Little Bit More” má segja aö
þeir sýni á sér þá alvarlegustu
Elton John
Steely Dan
Rick Wakeman
The Rolling Stones
DavidBowie
Wings
Status Quo
Sweet
America
Led Zeppelin
Eagles
Seal And Crofts
Dr. Hook
Dr. Hook
Bob Dylan
Bee Gees
Santana
Firefall
Glen Campbell
John Miles
The DoobieBrothers
Loggins And Messina
Here And There
The Royal Scam
No Earthly Connection
Black And Blue
Station To Station
At The Speed Of Sound
Status Quo
Give Us A Wink
Hideway
Presence
Greatest Hits
Get Closer
A Little Bit More
The Best Of
Desire
Main Course
Amigos
Firefall
Bloodline
Rebel
Takin 'lt To The
Streets
Native Sons
Ýmsar Soul plötur og litlar
Sendum gegn póstkröfu