Tíminn - 16.05.1976, Síða 34

Tíminn - 16.05.1976, Síða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 16. mal 1976. TTminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. No. 30 15. aprll voru gefin saman I hjónaband I Akureyrar- kirkju, Guðrún Sigurðardóttir og Jósep Hallsson verkamaður. Heimili þeirra er aö Geislagötu 35, Akur- eyri. Ljósm: NORÐURMYND Akureyri. No. 31. 17. apríl voru gefin saman i hjónaband i Mööruvalla- kirkju, af séra Þórhalli Höskuldssyni, Ellnrós Svein- björnsd. og Viðar Þorsteinsson. Heimili þeirra er aö Brakanda, Skriðuhreppi, Hörgárdal. Ljósm: NORÐURMYND Akureyri. No. 32 Gefin hafa verið saman i hjónaband i Hábæjarkirkju af séra Kristjáni Péturssyni, Pálina Kristín Guðlaugs- dóttir og Höskuldur Sæmundsson. Heimili þeirra verð- ur að Alfhólsvegi 36. Loftur ljósmyndastofa. No. 34 Gefin hafa verið saman I hjónaband i Habæjarkirkju, af séra Kristjáni Péturssyni, Asta Viöarsdóttir og Guðni Guðlaugsson. No. 35. Hinn 29. mars voru gefin saman I hjónaband Halldis Atladóttir og Hrafn Vésteinn Kalmann Ásgeirsson. Heimili þeirra er að Aðalstræti 65, Patreksfiröi. No. 37 Gefin hafa verið saman I hjónaband Linda Herdis Jósefsdóttir og James E. Burt. Heimili þeirra er að Hátúni 4, Reykjavik. No. 36. A páskadag voru gefin saman I Strandakirkju, Selvogi, Ingibjörg Dagmar Gunnarsdóttir og Dagbjartur Ragn- ar Sveinsson. Heimili þeirra er að Oddabraut 9, Þor- lákshöfn. No. 33. Gefin hafa verið saman i hjónaband i Hafnarfjaröar- kirkju af séra Garðari Þorsteinssyni, Hafdis Valdi- marsdóttir og örn Guömundsson. Heimili þeirra verö- ur að Bröttukinn 12, Hafnarfiröi. Loftur ljósmyndastofa. r-------------------------— 1 Auglýsúf iTtmamun

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.