Tíminn - 16.05.1976, Síða 39

Tíminn - 16.05.1976, Síða 39
Sunnudagur 16. mai 1976. TÍMINN 39 Akranes og nærsveitir Framsóknarfélag Akraness heldur fund um stjórnmál i Fram- sóknarhúsinu á Akranesi sunnudaginn 16. mai kl. 16.00. Fram- sögumaður verður ólafur Jóhannesson, dómsmálaráðherra og formaður Framsóknarflokksins. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Fundur undirbúningsstjóra hverfasamtaka Framsóknar- flokksins í Reykjavík veröur haldinn mánudaginn 17. mai kl. 20:30 I Kaffiteriu Hótel Hofs, Rauðarárstig 18. Viðtalstími stjórnar FUF í Reykjavík Stjórn FUF i Reykjavik verður til viðtals þriðjudaginn 18. mai kl. 17-19 aö Rauðarárstig 18. Allir sem áhuga hafa á geta haft samband við stjórnina og munu stjórnarmenn svara fyrirspurn- um og taka við ábendingum ef fram koma. Diselbíiaeigendur í undirbúningi er isetning V.D.O. öku- mæla i díselbifreiðar viðsvegar um landið, samkvæmt reglugerð sem útgefin var af fjármálaráðuneytinu 25. febrúar 1976. Er bifreiðaeigendum þar heimilt að greiða þungaskatt eftir ökumæli i stað fasts ár- gjalds af bifreiðum undir 4000 kg. heildar- þunga t.d. jeppa og fólksbifreiðum. þeir sem áhuga hafa á að fá ökumæli i- settan, vinsamlegast tilkynnið það sím- leiðis eða fyllið út neðangreint form og sendið til okkar. Nafn: Heimili: Tegund bifreiöar: Argerö: Hjólbaröastærö: VDO-verkstæðið, Suðurlandsbraut 16, Reykjavík, sími 35200 Skurðlæknar þinga Þriðja þing skurðlæknafélags Islands veröur haldið i Reykjavik þann 15. júni n.k. Meðal verkefna þingsins er að flutt verða 23 fræði- leg erindi. Erindin skiptast i eftir- farandi flokka: Brjóstholsskurð- lækningar, bæklunarlækningar, þvagfæralækningar, skurðað- gerðir á slagæðum, slysameðferð og almennar skurðlækningar. Fyrirlesarar eru starfandi læknar við Landakotsspitala, Landspitalann og Borgarspital- ann. Að loknum fræðilega hluta þingsins verður aðalfundur Félags islenzkra skurðlækna haldinn. Fundarstaður er Hótel Holt. Gönuhlaup indi ég hafi átt á ritvöllinn. En heilasellurnar eru snarar i snún- ingum og fljótar til starfa i ung- um og skarpskyggnum bók- menntafræðingi, svo hann kemst fyrirhafnarlaust að þeirri skyn- samlegu niðurstöðu að ég muni hafa skrifað athugasemdir minar sökum þess, að ég hafi endilega þurft að hnýta i gagnrýnendur (og þá væntanlega til aö gera þá hliðhollari mér en þeir hafa flest- ir verið til þessa). Það er minn rórill, segir hann, að hnýta i gagnrýnendur, og til marks um það vitnar hann I Kynslóð kalda striösins eina ferðina enn, þar sem ég segi um grein eftir dr. Svein Bergsveinsson i Llfi og list árið 1950: „Veit ég ekki til aö neðar hafi verið komizt i þvættingi um is- lenzkar bókmenntir fyrr en nýir bókmenntafræðingar komu til skjalanna upp úr 1960”. „Þetta telur Jón Óskar vist ekki sleggjudóma”, segir Gunnar Stefánsson. Nei, þetta tei ég ekkí sleggjudóma, þvi umrædd grein var skrifuð um efni sem ég þekkti og var dómbær um, og ég hef hvað eftir annað reynt að leið rétta falsanir islenzkra bók- menntafræðinga um sama efni, en þeir liafa skrifaö hvern þvætt- inginn eftir annan heldúr en að taka leiöréttingar minar til greina. Ég vil einnig segja Gunn- ari Stefánssyni það, að ég álit mig vera frjálsan að þvi að gagnrýna bókmenntafræðinga, þegar mér býður svo við að horfa, og tel þá ekki hafa neinn einkarétt á að gagnrýna aðra. Ég vil táka það fram, úr þvi ráðizt hefur verið að mér á þessum grundvelli, að ég hef sérstaklega beint aðfinnslum minum til þeirra skólalærðu bók- menntafræðinga sem gagnrýni hafa stundaö, en ekki til hvaða gagnrýnanda sem er. Ég fer'ekki heldur i neinar grafgötur um hvað ég uppsker og hef uppskorið fyrir aöfinnslur minar I garð svo lærðra manna og valdamikilla. Það sést á skrifum þeirra um bækur minar, og þögninni, þegar þeirri aðferð hefur verið beitt. Gunnar Stefánsson hefur viljað blanda auglýsingum útgefenda á bókum minum inn i þessi skrif. Ég skal ekki spilla þeirri kórónu fyrir honum, ef honum finnst hún fara sér vel. Sveit Óska eftir dvöl í sveit í sumar fyrir 14 ára strák, vanur sveita- vinnu. Simi 7-27-75. Duglegur piltur óskast I sveit, 14-16 ára. Upplýsingar gefnar i sima 35249. Ég er 15 ára og mig vantar vinnu í sumar, ég vil helst komast í sveit. Er vön allri sveitavinnu, annað kemur líka til greina. Upplýsingar i sima 23821 ANDLITSBÖÐ, IIÚÐHREINSUN UNGLINGA, LITUN, KVÖLDSNYRTING, OG HANDSNYRTING DÖMUR ATHUGIÐ! \ VEGNA OPNUNA RINNA R BJÓÐUM VIÐ k SERSTAKAN AFSLÁTT Á 3. SKIPTA . ANDLITSNUDDKURUM. k /i HÓTEL LOFTLEIÐIR Ferðaleikhúsið Bjartar nætur Skemmtikvöld fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 21.00 Blómasalur Fjölbreyttar veitingar Gerið ykkur dagamun á Hótel Loftleiðum Opið frá kl. 19—23.30

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.