Tíminn - 13.06.1976, Side 2
2__________________ TÍMINN Sunnudagur 13. júní 1976
Þaft er veriö aö slá upp fyrir þriöju hæöinni i fyrsta áfanga byggingar dvalarheimilisins I Hafnarfiröi.
39. sjómannadagurinn:
HÚSNÆÐISMÁL ALDR-
ADRA EFST Á BAUGI
gébé Rvik — í dag, 13. júni, er
Sjómannadagurinn haldinn hátfö-
legur I 39. skipti. Aö venju veröa
fjölbreytt hátiöahöld um land allt
i tilefni dagsins, sjómenn heiör-
aöir og afreksverölaun veitt. Sjó-
mannadagssamtökin voru stofn-
uö I nóvember áriö 1937 af full-
trúum 10 stéttarfélaga sjómanna
I Reykjavik og Hafnarfiröi, og
fyrsti sjómannadagurinn var
haldinn hátiölegur á 2. hvita-
sunnudag áriö eftir. Þegar frá
byrjun var ótrúlegur kraftur i
Allt í Fókus hjó okkur
Tökum / umboðssölu ýmsar
gerðir notaðra myndavéla
Erum
einka-
umboðs-
menn
fyrir
PETRI
Ijós-
mynda-
vélar.
Nýkomnar
VIVITAR
linsur
í flestar
gerðir
mynda-
véla.
Tt&tfARðÖTU 6S
Sími 1 55 55
þessum samtökum og fljótlega
var samþykkt I samtökunum, aö
vinna aö þvi aö leysa húsnæöis-
vandamál aldraöra hér á landi,
og eins og kunnugt er, hefur mikiö
veriö gert i þeim efnum. Dvalar-
heimiliö aö Hrafnistu i Reykjavik
rúmar nú 440 vistmenn, og bygg-
ing dvalarheimilis i Hafnarfiröi
er hafin. Byggingarhraöinn hefur
alla tfö veriö mjög mikill og er
t.d. stefnt aö þvi aö hægt veröi aö
taka hluta af dvalarheimilinu i
Hafnarfiröi I notkun á næsta
Sjómannadegi. — Formaöur
samtakanna fyrstu 23 árin, var
Henrý Hálfdánarsson, sem jafn-
framt var einn aöalforgöngumaö-
urinn aö stofnun þeirra, en núver-
andi formaöur er Pétur Sigurös-
son.
Dviarheimiii
fyrir
aldraða
Frá þvi aö samtökin voru
stofnuö, var stefnt aö byggingu
dvalarheimilis aldraðra sjómanna
og voru ýmsar leiöir farnar til
þess. Fjáröflunarleiöirnar voru
margar: Happdrætti DAS var
stofnaö, skemmtanir voru
haldnar og leyfi fékkst til kvik-
myndahússreksturs. Þegar
Happdrætti DAS hóf starfsemi
sina 1954, höföu samtökin þegar
aflaö á fimmtu milljón króna til
byggingaframkvæmdanna. Sama
ár var búiö aö koma aðalbygg-
ingu Hrafnistu undir þak og var
dvalarheimiliö opnað til afnota á
20 ára afmæli samtakanna 1957.
Siöan var byggt samkomuhús,
en þar rekur Laugarásbió starf-
semi sfiia. A 25 ára afmæli sam-
takanna var opnuð tengiálma og
dvalarálma og slöan bættust
álmurnar viö ein af annarri.
Samtals eru vistmenn nú um 440
að tölu, og hefur þvi verið byggt
yfir um 320 aldraða eftir aö 1.
áfangi var tekinn i notkun árið
1957.
Auk reksturs Laugarásbiós,
H.f. Eimskipafélag íslands
árnar sjómannastéttinni
allra heilla á sjó-
mannadaginn 13. júní
Auglýsið í Tímanum