Tíminn - 13.06.1976, Page 5

Tíminn - 13.06.1976, Page 5
Sunnudagur 13. júni 1976 TÍMINN 5 Ástralskur glaumgosaklúbbur? Glaumgosaklúbbarnir amerisku (Piayboy) sem nú viröast eiga i fjárhagsöröug- leikum ætla sér aö reyna aö færa út kvlamar i Astrallu á einkaréttargrundvelli. Fyrir nokkrum vikum auglýstu klúbbarnir i fjármálabiaöi i Sydney eftir framkvæmda- stjóra fyrir alþjóölega klúbb- starfsemi sem hefur meira en ★ milljón viöskiptavini. Sá sem kann á óskir, smekk og vilja rika fólksins í heiminum gæti fengiö þarna gott tækifæri. Fram aö þessu hafa ábata- sömustu fyrirtækin innan Playboyveldisins veriö spilavlt- in I Englandi. Hér sjáiö þiö mynd af nokkr- um stúlkum sem starfa hjá klúbbunum. ★ Viðskipti og pólitískt ofbeldi I nýlega birtri skýrslu brezku stjórnarinnarer bent á, aö þrátt fyrir mikiö umtalaö pólitiskt of- beldi á Noröur-Irlandi hefur hagnaöur á iönaöarframleiöslu hækkaö um 9% siöan 1969. En hækkunin er 2,7% fyrir allt Stóra-Bretland á sama tima, og allt er þar á fallanda fæti. ■ Söngvar og dansar fró Kasakhstan Viöa i Sovétrikjunum eru enn viö lýöi gamlir þjóödansar og þjóölagatónlist. A siöari tímum hefur mikiö veriö gert af þvi af forystumönnum i þeim efnum, aö endurvekja og viöhalda þess- ari þjóölegu arfleifö. Færir dansarar leggja æ meiri rækt viö þjóölega dansa. Þessar myndir voru teknar i Kasakhstan á mikilli dans- og söngvahátiö. önnur er af sóló- dansmeyju viö ballettinn þar, sem heitir Rauza Yesmailova, og er hún bæöi fögur og eftir þvi góö dansmær. Hin myndin er af unglingaflokki, sem sýnir leik- rænan dans meö glensi og gamni. Annars komu um 120 listamenn fram á þeirri hátiö, þar sem þessar myndir voru teknar, bæöi söngvarar, tónlist- armenn og dansarar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.