Tíminn - 13.06.1976, Síða 10

Tíminn - 13.06.1976, Síða 10
10 TÍMINN Sunnudagur 13. júní 1976 Þriðja þorskastríðið ÞRIÐJA þorskastri&i okkar við Breta er nú nýlokiö. Oft kom til haröra átaka á miöunum og sigldu brezk herskip alls 54 sinn- um á Islenzk varöskip oft á hinn háskalegasta máta, t.d. lá tvisvar sinnum viö, aö brezk freigáta hvolfdi Tý og „moröásiglingar” var heitiö, sem árásir brezkra freigátna á skuttogarana Baldur og Ver fengu. Einu sinni notaöi varöskip byssuna I þessu þorska- striöi, þaö var, þegar Ægir elti Þór togarann Primellu. Sem kunnugt er var frekari aögerðum gegn togaranum hætt, þegar hótanir komu frá flugstjóra brezkrar Nimrod-njósnaþotu, um aö hann myndi skjóta á varðskipiö, ef þaö héldi aöförinni áfram. Hér fer á eftir skrá um þær 46 klippingar, sem varöskipunum tókst aö framkvæma þrátt fyrir vernd brezka flotans og um ásigl- ingar brezku herskipanna. 1975 15.11. H-98 Primella, Halamiðum skorið á báða togvira. 05.12. Gy-5? Ross Romillies, Glettinganesgrunni skorið á forvirinn. 06.12. Gy-694 Northern Reward, Glettinganesgrunni skorið á báða tog-- víra. 09.12. H-220St. Giles, Langanesgrunni skorið á báða togvira. 1976. 20.02. H-322 Ross Leonis, Hvalbaksgrunni skoriö á báða togvira. 27.04. Fd-141 Irvana skorið á annan togvlr. Árvakur. Týr 1975. 02.12. Gy-484 Port Vale, Kögurgrunni skorið á vörpuna, belgurinn skorinn frá. Baldur. 1976. 05.02. H-323Loch Eriboll, Langanesgrunni skoriðá báða togvira. 12.02. Gy-34 Ross Rodney, Þistilfjarðargrunni skorið á báða grandarana. 12.02 Gy-140 William Wilberforce, Þistilfjarðargrunni skorið á for- virinn. 23.02. h-344 Aretie Vandal, Rifsbanka skoriðá báða togvira. 25.04. H-24 Portia rifu vörpuna. 30.04. FD-256 Boston Kestrel, skorið á báða togvira. Óðinn. 1975. Gy-683 Crystal Palace, Langanesgrunni skorið á annan togvirinn. 1976. 28.04. H-350 St Gerowtins skorið á báða togvira. 30.04. H-127 Kingston Pearl skorið á afturvir. 3.05. F-256 Boston Kestrel skorið á báða togvira Tvr. 1975. 15.11. FD-168 Boston Marauder, Hvalbakssvæðinu skorið á forvirinn. 18.11. H-220 St Giles út af Norðfjarðarhorni skorið á báða togvíra. 19.11. H-132 Benella, Þistilfjarðargrunni skorið á báða togvira. 21.11. Gy-674 Real Madrid, Þistilfjarðargrunni skorið á forvirinn. 1976. 26.01. Fd-137 Boston Blenheim, Rifsbanka skorið á báða togvira. 02.02. Gy-120 Ross Kharthoum, Glettinganesgrunni skorið á báða grandarana. 06.02. H-279 Ross Altair, Glettinganesgrunni skorið á togvira. 06.02. H-127 Kingston Pearl, Glettinganesgrunni skorið á togvira. 06.02. Gy-120 Ross Khartoum, Glettinganesgrunni skorið á togvira. 23.02. FD-134 Luneda, Langanesgrunni skorið á báða togvira. 22.04. H-132 Benella skorið á báða togvira. 22.04. Gy-704 Northen Gift tætir vörpuna. 22.04. H-344 Aretic Vandal rifur vörpuna. 24.04. H-267 Ross Canaveral, skorið á báða togvira. 6.05. Gy-681 Carlisle, skorið á báða togvira. Ægir. 1975. 22.11. H-277 Ross Sirius, Hvalbaks Halla skorið á afturvir. 25.11. Gy-140 William Wilberforce, Langanesgrunni skorið á báða tog- vira. 03.12. Gy-144 Boston Commance, Gerpisgrunni skorið á báða togvira. 06.12. H-198 Kingston Jacinth, Langanesgrunni skoriö á forvirinn. 1976. 3.01. GY-138Prince Philip, Hornfláka skorið á bá'ða togvirá. 3.01. GY-527Ross Resolution,Hornfláka skoriðá báða togvira. 18.02. GY-140 William Wilberforce, Langanesgrunni skorið á afturvir. 18.02. GY-590 Vianova, Langanesgrunni krækt i belginn. 19.02. Gy-18RoyalLines, Gerpisgrunni skorið á báða togvira. 11.03. GY-122 Ross Khasmer, Hvalbakssvæðinu skorið á báða togvira. 24.04. FD-245 Maretta skorið á báða togvira. 24.04. H-96 Forester skorið á báöa togvira. 24.05. FD-159 Jacinta skorið á annan togvir. Ver. 1976 22.05. FD-159 Jacinta skorið á báða togvira. Þór Arvakur

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.