Tíminn - 13.06.1976, Page 12

Tíminn - 13.06.1976, Page 12
12 TÍMINN Sunnudagur 13. júni 1976 Skyggnzt inn i horfinn tima Fyrir framan smiðjuna er gamall hcstastcinn og þarna er fóstran búin að koma upprennandi Arbæ ingum þar fyrir til geymslu skamma hrlð. Setið í grænu túni og skyggnzt inn í horfinn tíma SJ-Reykjavik. — Nemendur skóla, dagheimila og leikskóla eru tiðir gestir I Árbæjarsafni á vorin.og sumrin. Tekið er þar á móti slikum hópum utan aðal- starfstima safnsins, sem er frá 1. júnf til ágústloka, en þá er safnið 'opið kl. 1-6 siðdegis alla daga nema mánudaga. Einn daginn fyrir skömmu, kom hópur barna úr leikskólanum Arborg i Árbæj- arhverfi i safnið i fylgd fóstra og skoðaði það, sem þar er að sjá. öll húsin eru opin i sumar og aö vanda þjóðlegar veitingar i Dillonshúsiog á pallinum þar fyr- ir utan. Unnið er að frágangi Miðhúss, sem áður stóð við Lindargötu. Það var byggt 1897 og var eigand inn Jóhannes Benediktsson. Hús- ið er mtð brotaþaki eins og fleiri hús við Lindargötu. Þá er einnig verið að ganga frá skemmu, sem reist hefur verið yfir gamlar vélar i eigu Arbæjar- safns. Stendur til að opna hana seinna i sumar svo og Miðhús. hús. Um helgar verður tóvinna kynnt í einu húsanna og þar situr kona við rokk. Þjóðminjasafnið hefur fengið hluta af landi Arbæjarsafnstil af- nota. Þar er nú verið að endur- reisa annað tveggja verzlunar- og pakkhúsa frá Vopnafirði, sem flutt voru suður fyrir rúmu ári. Þegar húsin voru rifin fyrir austan, láðist að merkja einstaka hluta þeirra eins vel og æskilegt hefði verið með tilliti til að setja þau saman aftur. Að sögn smið- anna komu þeim að góðum notum merkingarnar frá þvi húsið var upphaflega reist. Svo vonandi tekst vel þrátt fyrir þessa hand- vömm. Minjasafn Reykjavikurborgar hefur verið sameinað Árbæjar- safni og eru innanstokksmunir húsanna margir hverjir úr þvi. Eftir er að búa Miðhús innan- stokksmunum og verður haft „Já, hún er kyndug á svipinn konan með strokkinn, sem hann As- mundur Sveinsson hefur gert til minna okkur á gamla daga.” Svona er um aö litast i stofunni I Smiðshúsi, fyrstu byggingunni, sem flutt var i Arbæjarsafn. Þaö var 1960.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.