Tíminn - 13.06.1976, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
Sunnudagur 13. júní 1976
Snæbjörn Kristjánsson í Hergilsey:
Orlagadagurfyr
ir hundrað
Fáir menn i landinu voru jafnnákomnir sjón-
um og hinir fornu Breiðfirðingar. Þeir bjuggu á
eyjum úti, og þeir áttu yfir sjó að sækja, hvert
sem þeir fóru, einnig við bústörf heima fyrir.
Sjósókn og fiskveiði var mikill þáttur i lifi
þeirra, og þeir voru harðfengir sjómenn, enda
áttu þeir ekki aðeins við sama vanda að striða
og aðrir sjómenn þeirrar tiðar, heldur einnig
þunga og viðsjárverða strauma eyja á milli.
Ekki kembdu allir hinir breiðfirzku sjómenn
hærurnar. Hér segir frá atburði, sem gerðist i
Breiðafjarðarbyggðum fyrir sem næst réttum
hundrað árum, á útmánuðum 1876. Frásögnin
er eftir hinn kunna mann, Snæbjörn Kristjáns-
son i Hergilsey, sem bjargaðist einn manna úr
háskanum.
NU var ráöiö, aö ég færi til sjó-
róöra á Hjallasand viö Snæfells-
jökul fyrir páskana og væri þar til
krossmessu. Meö mér ætluöu aö
fara úr Skáleyjum Pétur Péturs-
son, Andrés Magnússon og Guö-
mundur Jónsson, allt hinir rösk-
ustu menn, og voru fáir þeirra
likar. En Guömundur andaöist þá
um veturinn. Ennfremur Berg-
sveinn Jónsson, sonarsonur
Eyjólfs i Svefneyjum, Krist-
mundur vinnumaöur úr Svefneyj-
um, gildur maöur, og máttu þeir
heita einvalamenn að hreysti og
hugrekki og úrval ungra manna i
hreppnum. Hinn fimmti var
Brandur Brandsson, vinnumaöur
fööur mins, tæplega meðalmaöur
aö buröum, en góöur i umgengni
og ráðvandur.
Nú fórum viö aö heiman, þessir
6, i endaðan marzmánuö, undir
Jökul, sem kallaö var, og vorum
viö að búösetu saman, Pétur,
Andrés og ég. Þeir voru mestir
vinir minir, og höföu veriö meö
mér fyrr oftar en um sinn.
Nú var hálfur mánuöur til
páska og skyldi nú búast til fiski-
fangs. En ég vissi ekki, hvernig
ég var. Mér fannst ég ekki vera
heilbrigður aö öllu, óvanalegur
kviöi lá svo fast á huga minum, aö
mér var mein aö, og aö hverfa út
á sjóinn fannst mér svo ömurlegt,
aö engu tali tók, þvert á móti þvi
sem vant var. Blessaöur sjórinn,
sem haföi veriö mér til yndis,
fannst mér þá daga eins og
skuggalegur.
Svona liöu tveir dagar eftir aö
viö komum i veiöistööina, að aðr-
ir reru til fiskjar, en viö ekki. Þeir
fiskuðu lltið, og þótti mér vænt
um.
Nú er þaö næstu nótt, aöfara-
nótt 6. april 1876, aö mig dreymir,
aö ég þóttist vera kominn heim i
Hergilsey meö öllum hásetum
minum og ætla til Jökulferöarinn-
ar. Bátur okkar flaut viö hlein i
vognum, er heitir Tindabikkja, og
oft er vant aö leggja frá, þá meö
lik er fariö til greftrunar I Flatey.
Nú tala ég um viö menn mina,
aö viö leggjum af staö, og veröur
þaö. Fjórir bæir eru á eyjunni og
þótti mér hópur manna úr hverj-
um bæ fylgja okkur til sjávar, en
viö hleinarsporöinn efra staö-
næmdist allur skarinn. „Kveöjiö
fólkiö, piltar”, þóttist ég segja viö
þá, og gjöröu þeir þaö og fóru svo
út i bátinn. Ég var siöastur. En ég
haföi kvatt alla og kom að bátn-
um, þá stendur þar ung stúlka,
sem Ingibjörg hét og átti heima i
hreppnum, af góöu fólki komin og
efnilega talin. Hún segir við mig
svo lágt aö aörir skyldi ekki
heyra: ,,Ég held þaö sé enginn
maöur, sem ég hef meira hug á en
þér.” Ég þykist óöar segja lágt:
„En ég hef ekki hug á þér.” 1
þeim svifum vakna ég og voru þá
allir minir menn setztir undir ár-
ar I bátnum.
1 þvi ég vakna, segir Pétur:
„Hvaö var þig nú aö dreyma? Viö
Andrés vorum vakandi og heyrö-
um, aö þér var órótt I svefnin-
um.” Þá segi ég þeim drauminn
og aö mér sé illa viö hann, þvi aö
mamma, þótt góö sé, hafi veriö
mér erfiö I draumum, og Ingi-
bjargar nafn sé mér „engin
björg”, hafi rekið mig á þaö. Þá
heyri ég, að Pétur hlær upp úr tal-
inu (ég sá hann ekki, þvi myrkt
var) og segir: „Nú skeikar þér,
góöur vinur, og oft hefir þú ráöiö
betur drauma þina en þetta, enda
skal ég nú ráöa og er min ráöning
svona: Þar sem þig dreymdi, aö
Ingibjörg móöir þin og Ingibjörg
hin fylgdu okkur til sjávar og
blessuö jómfrúin haföi svo mikinn
hug á þér, þá fylgja þær okkur I
vor til allra heilla. Þetta er betur
dreymt en ekki, þvi Ingibjörg er
„ung björg” i draumi, en ekki
„engin björg”, eins og þú heldur.
Þarna hefur þú mina ráöningu á
draumnum og er hún rétt, vittu
nú til.”
Þaö var eins og Andrés fylgdi
Pétri aö málum i öllu samtali
okkar, og sá ég þvi siöar, aö þá
grunaði ekki um það, er fram
kom þann dag.
Um morguninn var suövestan
hægur vindur, en undirsjór nokk-
ur, og er sól var nokkuð farin,
reru fjórir eöa fimm bátar af
sandinum, en ég reri ekki. Kom
þá Bergsveinn háseti inn til min
og spyr, hvort ég ætli aö róa, og
kvaö ég nei viö þvi. Hann kvaöst
þurfa til Ólafsvlkur, en þora þaö
ekki, ef ske kynni ég reri. Ég
svaraði þvi svo: „Faröu til Ólafs-
vikur, ef þú þarft, þvi ég vil ekki
róa I dag. En farir þú ekki nú, þá
er ekki vist, aö ég leyfi þér aö fara
á morgun.” „Ég fer þá strax,”
sagöi Bergsveinn og kvaddi mig.
Nú fór ég eitthvaö að hlynna aö
veiðarfærum og hugsaöi aö vera
litiö úti viö, þvi skeö gæti, aö ég
stæðist þá ekki góða veörið og
bátana frammi á miöunum, en
eins og stuggaði viö aö fara á sjó-
inn. Kemur þá Brandur i hlifum
sinum og spyr, hvort ég ætli ekki
aö róa, allir aörir séu rónir.
Kveöst ég ekki nenna þvi. Þá
svarar hann: „Til litils er að
koma i veiöistöö og róa ekki.”
Viö þessi orö brá mér svo, aö ég
svara: „Segöu honum Krist-
mundi til, þú skalt fá aö róa,” og
kallaöi um leiö á Pétur og Andrés.
Nú vorum viö ekki nema 5 og var
þaö of litiö. En er viö komum aö
bátnum, þá komu tveir menn
hlaupandi, Jón og Ólafur, og biöja
um far, og er þaö auösótt. Ég vil
geta þess, þótt litilsvert sé, aö
þegar ég kom ofan i sandinn hjá
bátnum, datt ég á bæöi knén, en
kom svo fyrir mig höndunum, aö
ekki var algjört fall. Þvi man ég
ekki eftir áöur né siöar þá ég hefi
gengiö aö skipi, nema um
morguninn i Oddbjarnarskeri, er
skipreikinn varö þar, sem áöur er
getiö. Þá fór á sömu leiö.
Þaö var freklega hálffallinn
sjór, er viö lögöum frá landi, og
var þá tæplega útkomu auöiö
vegna brims. Viö héldum til miös
þess, er Svaöa er nefnt, og lögð-
um lóðir okkar. Sé ég þá, aö
brimiö eykst i landi, svo aö ekki
sá I búðirnar á bökkunum fyrir
brimreyk. Hugsa ég þá aö biöa nú
ekki, hvaö sem aörir gjöri, og
dreg upp lóöirnar aftur. Annar
formaöur gjöröi hið sama, en
fleiri ekki. Sá formaöur hét Jó-
hannes, úr Hrappsey á Hvamms-
árum
firöi, og höföum viö samflot til
iands. Ég haföi kynnzt þeim
manni aö góöu og var okkur vel til
vina, hann var knálegur maöur
og vinsll.
A leiöinni upp til lands bar ég
undir Brand, er haföi róið á Sandi
margar vertiöir, hvort hann héldi
lendandi á Sandinum, og kvað
hann sjaldan svo, aö ekki væri
lendandi annaöhvort þar eöa I
Krossavik, sem er dálítiö vestar
og nær Brimnestánni. En er
þangaö kom, var þar ófært, þvi
fjara var sjávar og þvi lengri
brimróöur.
Nú var ráö aö sigla inn I Rif og
er þaö hálf vika sjávar og góð
lending, þá hafsjór er. En hér áttu
örlaganornirnar hlut i máli. Ég
átti aö sigla inn til Rifs, þó ég
heyröi heldur hvatningarorð falla
aö snúa ekki frá lendingunni. A
fulloröins árum heföi ég gjört
þaö, en nú gjöröi ég þaö ekki,
heldur ákvað aö reyna við Sand-
Snæbjörn Kristjánsson.
inn og vanda sem bezt gott lag, þá
brimróðurinn væri tekinn. En
„lag” er þaö kallaö, er litil kyrrö
kemur ööru hvoru, þótt brim sé
mikiö. Jóhannes fylgdist meö og
hagaöi sér aö öllu eins.
Nú er upp aö Sandinum kom,
sáum viö, aö lengra braut fram
en ég ætlaði, og þvi brimróöurinn
i hiö lengsta, þá lag kæmi. En nú
var teningunum kastað og ekkert
talaö um, hvaö upp kæmi.
Bátarnir lágu samhliöa viö
brimgaröinn, þó svo, aö fram-
stafn hjá Jóhannesi var sem
svaraði hálfri bátslengdinni fram
úr okkar. Hverju þetta munaði,
sést bráöum.
Svona biöum viö litla stund og á
meöan var allt lagaö til sem bezt
varö. Meðal annars batt ég litinn
kaöal i öftustu röng til að halda I
með þeirri hendi, er ekki var á
stýrissveifinni, svo að mig tæki
siöur frá, þótt bára kæmi á mig
viö landiö.
Loks dró niður aö sjá, og kalliö
kom: „Áfram,áfram!” Allir reru
lifróður á báðum bátum og allt
gekk vel fyrst. En er miðja vegu
var komið til lands, sást, aö lagiö
myndi tæpiega endast, ófæran
var að koma að framan aftur. Ég
hugsaði aðeins um að stýra rétt
og vera ekki hræddur, enda eggj-
aði menn mina i ákafa. Allt af
færöist nær, og allt af færöust
ófærar holskeflurnar nær líka.
Bátarnir flugu áfram, þegar
bárurnar tóku þá, og áttu hásetar
þá erfitt með róöurinn, þvi aö þær
tóku jafnhátt keipum bátanna.
Nú var nær komið aö landi,
vantaöi liklega átta til niu faöma,
er sú siöasta kom. Ég hamaöist
meö stóryröum á hásetum aö
herða róöurinn, til þess aö báran,
er var I alla staöi ófær, yrði brot-
in, þá er hún kæmi á okkur. En
þaö kom fyrir ekki. Framsogiö
undir báruna hélt bátnum nærri
föstum. Um leið og þessi bana-
bára tókokkur, leitégum öxl mér
til hennar og sá, að ég var i holi
hennar og aö hún kom eins fljótt
yfir menn mina og mig. Nú var
allt f kafi um stund. En er út af
dró, hékk ég á vinstri hliðinni á
aftasta keipnefi bátsins á bak-
borða. Ég reyndi að sitja fast með
kaðalinn i hendinni, en ekkert
haföi þaö gagnað.
Ég leit i flýti yfir bátinn, og eru
þá sumir mennirnir á söxum
framan og aörir héldu sér i þá, en
bátur Jóhannesar þar flatur i
sandinum. Báran var brotin, þá
er hún skall á honum, og kastaði
öllu upp á sandinn með brotið
stýri og brotnar árar.
Ég hrópaði á háseta mina að
halda sér fast, þvi okkur myndi
kasta upp. Þetta var siöasta bár-
an og nærri var, að báturinn
kenndi grunns við sandinn. En þá
kom útsogið undir næstu báru og
sveif þátnum úr réttri stefnu á
land, er hann hafði verið i, og sú
bára tók okkur. Var báturinn nær
þvi flatur og hvolfdi svo með okk-
ur i holi hennar. Þá var útséö um
allt, og er ég kom næst upp með
höfuöið, voru ekki eftir hjá mér
nema Pétur, Andrés og Brandur,
ogbáturinn framar en áður. Hver
bára tók hann eins og kefli undir
sigog hamaðist svo á honum, að
ómögulegt er aö lýsa þeirri raun,
er við áttum i. Svona leið nokkur
timi. Sá ég þá, að settur var til
sjávar stór sexæringur til
björgunar okkur, en hann fyllti
óöar og var þvi settur upp aftur.
Um það leyti losnaði Brandur al-
gjörlega frá bátnum, en náöi i
dufl, er þar flaut, um stund, en
hvarf síðan.
Nú vorum viö þrir félagar eftir,
ogbar bátinn meöokkur til og frá
eftir brimgaröinum, og sá ég, þá
er upp kom i bili, hóp manna viö
búöirnar upp á bökkunum og
horföu á, en þeim smáfækkaöi
sem lengur leiö. Þeim ofbauö aö
horfa á og geta ekki bjargað, var
mér sagt siöar.
Þaö er ómögulegt aö lýsa þeim
kvölum, sem viö áttum i, þvi
hvorki rak bátinn upp né algjör-
lega fram úr brimgarðinum.
Ekkert var; hægt aö gjöra til
hjálpar af þeim, er á horfðu, og
bárurnar böröu okkur mis-
kunnarlaust viö bátinn, slitu okk-
ur af honum öðru hvoru niður i
kafiö. En allt af náöum viö honum
aftur, þótt enginn kynni að synda.
Hvaö lengi við, þessir þrir,
heldumstvið bátinn, veitég ekki.
En þeir, sem á horfðu, sögðu mér
siöar, að það myndi hafa veriö
um hálfan annan klukkutima. Þá
var þaö eitt sinn, er bátnum kast-
ar upp i loft og við komum allir
uppmeð honum, að Pétur kallar:
„Haldið ekki I mig,” og hverfur
við það.
Nú erum viö Andrés eftir tveir,
og er þaö þá eitt sinn, er ég kom
upp úr kafinu, að ég stakkst á
höfuðið ofan i skutinn á bátnum
og flýgur I hug neglan. Ég var
berhentur á annarri hendínni,