Tíminn - 13.06.1976, Qupperneq 18
18
TÍMINN
Sunnudagur 13. júni 197B
Örlagaríkasti fundurinn
um landhelgismálið
Krá aftalfundi Sambandsins aö Bifröst. Eysteinn Jónsson, stjórnarformaöur, f ræftustól og til hliöar vift hann Erlendur Einarsson, forstjóri
og Agusl Porvaldsson, fundarstjöri.
Mdttlaus
gagnrýni
Þaft er almennt álit, aft Is-
lendingar hafi náft eins hag-
kvæmum samningum i Osló og
frekast var hægt aft gera sér vonir
um. Einkum sé þaft þó mikilvægt,
aft Bretar hafa fallift frá sögulega
réttinum svonefnda og viftur-
kennt yfirráft Islendinga yfir 200
mllna fiskveiftilögsögunni. Vegna
þessa ákvæftis 1 Osló-
ar-samningnum geta Islendingar
nú hrósaft fullum sigri i barátt-
unni fyrir 200 mflna fiskveiftilög-
sögunni og þurfa ekki aft bifta eftir
endalokum hafréttarráftstefn-
unnar, sem óvist er hvenær
veröa.
Gagnrýni sú, sem enn er haldift
uppi af andstæftingum samnings-
ins, sýnir gleggst þá vifturkenn-
ingu, sem hann hefur hlodft. Svo
máttlaus er hún og fátækleg.
Segja má aft hún felist einkum i
eftirgreindum þremur atriftum:
1. Vifturkenning á 200 mflunum
heffti fengizt innan ekki langs
tima, þvi aft Efnahagsbandalagift
muni færa fiskveiftilögsögu þátt-
tökurikjanna út i 200 milur áftur
en langur timi lifti. Vafalaust
kemur aft þvi, aft Efnahags-
bandalagsrflcin fylgja hér for-
dæmi Islands eins og önnur
strandriki, en þaft getur vel dreg-
izt I nokkur misseri. Alveg er
augljóst, aft þaft verftur ekki fyrir
1. desember.
2. Islendingar gátu ekki samift
um aft heimila Bretum veiftar
næstu sex mánufti, þvi aft þeir
geta raunverulega ekkert látift af
hendi. Hér er þvi sleppt, aft Bret-
ar hefftu haldiö áfram óleyfileg-
um veiftum, ef ekki heffti verift
samift, og vafalaust náft meira en
35 þús. smál., sem yfirleitt er tal-
ift hámark þess, sem þeir geta
veitt samkvæmt samningnum.
Þá hefftu þeir ekki heldur viftur-
kennt friöunarsvæftin, og haldift
áfram hinu stórfellda smáfiska-
drápi, sem þeir stunduftu áftur.
Þaö er ekki litilvægt aft geta dreg-
ift úr þvi.
Bókun sex
Þriftja atriftift i gagnrýni and-
stæöinga Oslóarsamningsins
fjallar um svonefnda bókun sex.
Sagt er, aft vafasamt sé, hvort
bókun sex, sem felur i sér vissar
tollalækkanir i löndum Efnahags-
bandalagsins, gildi nema I sex
mánufti. Islendingar reikna ekki
meö þvl, aö Efnahagsbandalagift
fari hér aö öskum Breta, en setj-
um samt dæmift svo upp, aft svo
verfti. Helztu talsmenn stjórnar-
andstæftinga, eins og Lúftvik
Jósepsson, hafa margoft sagt, aö
bókun sex skipti engu höfuömáli i
landhelgisbaráttunni. Hún hefur
ekki veriö i gildi undanfarin ár og
Islendingar samt getaft selt
sjávarafuröir sinar. Verftlag á
þeim fer nú einnig hækkandi utan
landa Efnahagsbandalagsins.
Þótt bókun sex hafi nokkra
þýftingu, heffti verift fjarstæöa aft
skipta á henni og viöurkenninguá
200 milunum. Þaft er lika vert
athugunar, aft falli bókun sex aft-
ur niftur, missir þýzki landhelgis-
samningurinn einnig gildi sitt.
Fundur, sem
réði úrslitum
Þaft hefur aft sjálfsögftu vakift
athygli, aft meginmunur er á
Oslóar-samningnum og þeim
hugmyndum Croslands, sem for-
sætisráftherra og utanrikisráft-
herrakomu meft heim eftir könn-
unarviftræftur vift hann. Þessi
meginmunur er sá, aft i upphaf-
legum tillögum Croslands fólst
engin vifturkenning á 200 mflun-
um og engin yfirlýsing um, aft
þorskastrift gæti ekki hafizt aftur,
þegar samningstimanum lyki.
Full ástæfta er til aft rekja þaö,
sem leiddi til þessara mikiivægu
breytinga á upphaflegum tillög-
um Croslands og Osló-
ar-samningnum. Eftir aft for-
sætisráöherra og utanrikisráö-
herra komu heim eftir könnunar-
viöræfturnar, hófust fundarhöld
um þaft hjá flokkunum, hvort
hefja ætti samningsviftræftur viö
tíreta á grundvelli tillagna Cros-
lands. Stjórnarandstaftan hafnafti
strax öllurr. viftræöum. Heffti hún
fengift aft ráfta, væri þorskasiriftift
enn i fullum gangi ogengin viftur-
kenning fengin. Þingflokkur
Sjálfstæftisflokksins samþykkti
fyrir sitt leyti á einum stytzta
fundi i sögu sinni, aft viftræftur
skyldu hafnar á grundvelli þeirra
hugmynda, sem Crosland haföi
varpaft fram. Þingflokkur og
framkvæmdastjórn Framsóknar-
flokksins ræddu málift á löngum
fundi, þar sem nær allir viftstádd-
ir tjáftu skoftun sina. Hún var ein-
róma á þá leift, aft þvi afteinsbæri
aft gera samninga vift Breta, aft
þorskastrift hæfist ekki aö nýju og
viftunandi vifturkenning fengist á
yfirráftum Islendinga. 1 hug-
myndum Croslands var ekki neitt
aft finna um þessi atrifti, eins og
áftur er sagt. Ráöherrar Fram-
sóknarflokksins fengu siftan um-
boft til aft vinna aft málinu á þess-
um grundvelli. Þaft var fyrsteftir
aft nokkur vissa var fengin um
þessi atrifti, aft rikisstjórnin
ákvaft aft hefja samningaviftræft-
ur vift Breta.
Þótt margir sögulegir fundir
hafi verift haldnir um landhelgis-
málift, hefur áreiftanlega enginn
þeirra haft slflc úrslitaáhrif á
gang þess og framannefndur
fundur þingflokks og fram-
kvæmdastjómar Framsóknar-
flokksins.
Þriðja aflið
Þetta er ekki I fyrsta sinn, sem
Framsóknarflokkurinn hefur
verift hift öfluga þriftja afl, sem
hefur ráftift mestu um gang land-
helgismálsins, og áorkaft þvi, aft
sú leift var farin sem hyggilegust
var.
Þótt þjóftin hafi oftast staöift
saman um meginstefnuna I land-
helgisbaráttunni, hefur oft greint
á um vinnuaftferftir og leiftir.
Lengst til vinstri hafa staöift þau
öfl, sem aldrei hafa viljaft semja
vift þjóftir Vestur-Evrópu um
þessi mál, m.a. vegna þess, aft
þau hafa viljaft nota þau til aft
koma á ágreiningi milli lslands
og Atlantshafsbandalagsins.
Lengst til hægri hafa hins vegar
verift þau öfl, sem hafa verift
reiftubúin til samninga, m.a. sök-
um þess, aö þau hafa óttazt aft
ella gæti risift hættulegur ágrein-
ingur milli Islands og annarra
þjóöa Atlantshafsbandalagsins.
Þriftja aflift hefur svo staftift
þarnaá milli.Þafthefur ekkineit-
aft aft semja undir öllum
kringumstæöum, en þaft hefur
heldur ekki viljaft samninga um
neitt, sem kalla mætti afarkosti,
eins og t.d. málskot tii Alþjóöa-
dómstólsins. Þaft hefur þvi afteins.
viljaö semja, aft lslendingar
mættu vel vift una.
Oslóar-samningurinn er árangur
slflcra vinnubragfta.
AAisheppnað
ráðabrugg
Þeir atburftir hafa gerzt I sam-
bandi vift landhelgismálift sein-
ustu mánuftina, aö reynt hefur
veriö af vissum leifttogum verka-
lýöshreyfingarinnar aft koma á
bandalagi meö stjórnarandstööu-
flokkunum. Afhálfusumra þeirra
hefur ekki verift farift dult meft, aft
þetta ætti aft vera upphaf aft póli-
tiskri hreyfingu eöa jafnvel nýj-
um flokki, sem kæmi i staft
stjórnarandstöftuflokkanna
þriggja. Fyrsta sameiningar-
skrefift átti aö veröa sameiginleg
yfirlýsing Alþýftuflokksins og Al-
þýöubandalagsins um þaft, aö
þeir tækju þátt i rikisstjórn annaö
hvort báöir efta hvorugur eins og
fram kom hjá Gylfa Þ. Gislasyni i
sjónvarpsþætti I vetur. Samstaft-
an i landhelgismálinu átti aft vera
eins konar prófun á þvi, hvernig
tækist aft fylkja verkalýftshreyf-
ingunni og stjórnarandstöftu-
flokkunum saman I eina fylkingu.
Gæfi þaft góöa raun, yröi haldift á-
fram á þeirri braut.
Sú reynsla, sem þegar er feng-
in, lofar sannarlega ekki góftu
fyrir feftur þessarar hugmyndar.
tJtifundurinn, sem var haidinn til
aft mótmæla þýzka landhelgis-
samningnum, var meft fámennari
útifundum, sem fjöldasamtök
hafa beitt sér fyrir i höfuöborg-
inni. Þó varft útifundurinn, sem
þessir aftilar héldu til aö mót-
mæla Oslóarsamningnum, miklu
fámennari. Hann varft langsam-
lega fámennasti útifundur, sem
fjöldasamtök hafa beitt sér fyrir i
Reykjavik, og raunar ekki sóttur
nema af tryggasta stuftningslifti
stjórnarandstöftuflokkanna. Hinn
mikli fjöldi, sem myndar verka-
lýftshreyfinguna, lét ekki sjá sig.
Eftirminnileg
mótmæli
Meft þsssu voru hinir óbreyttu
liftsmenn verkalýftshreyfingar-
innar ekki aðeins aft tjá hug sinn
til Oslóarsamningsins. Þeir voru
einnig aft tjá hug sinn til þess
ráðabruggs umræddra leifttoga
verkalýftshreyfingarinnar, aö
ætla aft gera hana flokkspólitiska
og beita henni fyrir sameiginleg-
an vagn Alþýöubandalagsins og
Alþýftuflokksins. Meginþorri ó-
breyttra liösmanna verkalýfts-
hreyfingarinnar er þeirrar skoö-
unar, aö hún eigi aft ptarfa sem ó-
flokkspólitisk hagsmunasamtök
launþega. Þvi marki sinu eigi hún
m.a. aö ná meft þvi aö fylkja
launafólki saman um hagsmuna-
málin, án tillits til þess hvar þeir
eru I flokki. Slik breift samstaöa
sé liklegust til aft tryggja mest á-
hrif verkalýössamtakanna.
Þetta var sjónarmift Hannibals
Valdimarssonar, þegar hann
beitti sér fyrir eins konar þjóft-
stjórn i Alþýftusambandinu. Meft
þvi aö láta Alþýöusambandiö
ganga i bandalag meft stjórnar-
andstööuflokkunum I landhelgis-
málinu hefur þessi regla verift
þverbrotin. Alþýöusambandift
hefur gerzt flokkspólitiskur aöili.
Þessu hafa óbreyttir liösmenn
verkalýftsfélaganna nú mótmælt
á eftirminnilegan hátt. Vonandi
verftur þaö til þess, aft viðkom-
andi leiötogar þeirra hverfi af
þeim villigötum, sem þeir hafa
veriö á slftustu mánuftina.
Þróttmikil
hreyfing
Aftalfundur Sambands Isl. sam-
vinnufélaga var haldinn aft Bif-
röst I Borgarfiröi I byrjun þessa
mánaftar. Aö vanda flutti for-
stjóri þess, Erlendur Einarsson,
Itarlega skýrslu um rekstur þess
á siftastliftnu ári. Af henni má
glöggt ráfta, aö samvinnuhreyf-
ingin heldur áfram aft vera þrótt-
mikil og vaxandi félagsmála-
hreyfing. Þannig nam heildar-
velta Sambandsins um 22,2 mill-
jöröum króna á árinu 1975, efta
47,2% meira en á árinu áftur.
Rekstrarafkoma var heldur betri
en árið áftur, en tekjuafgangur
varö 235,7 millj. kr., þegar búift
var aft draga frá opinber gjöld,
vexti og afskriftir. I árslok 1975
voru sambandsfélögin 49 og fé-
lagsmenn þeirra um 40 þús.
Heildarvelta félaganna á árinu
1975 nam 32,3 milljörftum króna,
efta 46% meira en á árinu 1975.
Söluskattur er hér innifalinn. Á
árinu sýndu 26 þessara félaga
hagnaft, sem nam samtals um 70
millj. kr., en 17 sýndu halla, sem
nam um 88 millj. króna. Halli
allra félaganna varö þvi um 19
milljónir króna, en afskriftir
þeirra nema 228 millj. króna.
Fjárfesting var alimiklu meiri
hjá Sambandinu 1975 en 1974.
Haldið var áfram byggingu nýju
birgftastöftvarinnar i Reykjavik,
og var varift 477 millj. kr. til
þeirra framkvæmda á árinu. Þá
bættist viö skipakost Sambands-
ins nýtt Jökulfell, og nam sú fjár-
festing 270 millj. kr. Fjárfesting i
byggingum og vélum Iftnaöar-
deildar nam 72 millj. kr. Loks var
variö nokkrum tugum millj. kr.
til véla- og tækjakaupa.
Atvinnulýðræði
Stefnt haffti verift aft þvi, aft at-
vinnulýöræði yrfti aftalumræftu-
efni aöalfundar SIS og flutti Axel
Gislason, framkvæmdastjóri
fræftsludeildar, itarlegt erindi um
þaft mál. Þaft sýnir glöggt, aö
samvinnuhreyfingin fylgist meft
timanum, aö fundurinn gerfti
þetta mál aft helzta viöfangsefni
sinu. Miklar umræftur urftu lika
um málift og skoftanir nokkuö
skiptar, enda er hér um mikift og
vandasamt stórmál aft ræfta. Aö
umræftum loknum, var sam-
kvæmt tillögu stjórnarinnar sam-
þykkt aft veita tveimur fulltrúum
starfsmanna sæti á stjórnarfund-
um meft málfrelsi og tillögurétt,
og veröur annar þeirra frá Starfs-
mannafélagi SIS, en hinn frá
Starfsmannafélagi verksmiftja
SIS á Akureyri.
Verðbólgan
Verftbólgan haffti aft sjálfsögftu
mikil áhrif á rekstur Sambands-
ins á árinu 1975. Rekstrarkostn-
aftur jókst um 41,7%. Laun hækk-
uftu um 35,6%, vextir um 29,4% og
opinber gjöld um 50,9%.
1 lok skýrslu sinnar, vék Er-
lendur Einarsson nokkrum orö-
um aö efnahagsmálum þjóftar-
innar og varafti sterklega vift
þeirri miklu hættu, sem stafafti af
verftbólgunni. Almenningur
þyrfti aö gera sér betri grein fyrir
þessari hættu. Launastéttirnar
þyrftu t.d. aö gera sér grein fyrir
þeirri eignatilfærslu, sem hlytist
af henni. Þeir riku yrftu rikari, en
hinir fátæku fátækari. Óhjá-
kvæmilegt væri aft hefja nýja
sókn gegn verftbólgunni, ef þvi
verr ætti ekki aö fara.
Þ.Þ.