Tíminn - 13.06.1976, Blaðsíða 27

Tíminn - 13.06.1976, Blaðsíða 27
Sunnudagur 13. júnl 1976 TÍMINN ±27 Sjómannadagsráð: FJÖLBREYTT HÁTÍÐARDAGSKRÁ AÐ VENJU gébé Rvik — Sjómannadagurinn er á sunnudaginn, 13. júni. Dag- skrá hátiðarhaldanna I Reykjavik veröur meö svipuöu sniöi og undaníarin ár, sagöi Guömundur Hallsteinsson, framkvæmdastjóri Sjómannadagsráös, þegar hann kynntihana fyrir blaöamönnum i gær. Ræöur dagsins og skemmti- atriöi fara fram i Nauthólsvik og þar veröa ennfremur heiöurs- merki dagsins afhent, einn sjó- maöur heiöraöur meö guilkrossi Sjómannadagsins og verölaun fyrir björgunarafrek veröa nú veitt aö nýju eftir nokkurra ára hlé. Þá veröa starfsmenn Land- helgisgæziunnar sérstaklega heiöraöir. Hátiöardagskrá Sjómanna- dagsráös hefst meö þvi aö fánar veröa dregnir aö hún á skipum i Sjómannadagurinn í Hafnarfirði: Fjölbreytt dagskrá gébé Rvlk — Hátiöardagskrá Sjómannadagsins I Hafnarfiröi veröur meö liku sniöi og veriö hefur undanfarin ár. Klukkan átta á sunnudagsmorgun veröa fánar dregnir aöhún, en klukkan hálf tiu veröur skemmtisigling fyrir börn, og veröa 5-6 skip til- búin aö sigla meö börnin út i fló- ann. Sjómannamessa veröur i Þjóökirkjunni klukkan 13:30 prestur er sr. Bragi Friöriksson, en organisti PáU Kr. Pálsson. Kl. 14.15 veröur gengiö I skrúö- göngu frá kirkjunni aö útihátöar- svæöinu viö Bæjarútgerö Hafnar- fjaröar en þar veröur hátiöin sett. Ávörp flytja Rannveig Vigfús- dóttir, sem fulltrúi slysavarna • deildarinnar Hraunprýöi og Helgi Einarsson, skipstjóri, fulltrúi sjó- manna og Þórhallur Hálfdánar- son mun afhenda þrem öldruöum sjómönnum heiöursmerki. Klukkan hálf fjögur mun þyrla sýna björgunaræfingar yfir höfn- inni, en þar fer einnig fram kapp- róöur, hraöbátasigling, kodda- slagur og fleira. Sjómannahóf veröur i Skiphóli um kvöldiö og hefetklukkan 19.30. Aö lokum má geta þess, aö merki og blöö dags- ins veröa til sölu, og sölubörnum er bent á aö eftir kl. 10.30 geta þau náö i merki eöa blöö i Bæjarbió I Hafnarfiröi. Stórstúkan styður Kristján Pétursson Timanum hefur borizt eft- irfarandi samþykkt fram- kvæmdanefndar Stórstúku Islands: „Framkvæmdanefnd Stór- stúku íslands lýsir stuöningi sinum viö Kristján Péturs- son, deildarstjóra i baráttu hans gegn smygli á áfengi og eiturlyfjum.” Húsbyggjendur — Bændur Vantar yður burðarþolsteikningar eða aðrar teikningar á sanngjörnu verði? Hringið þá i sima 97-1267, Egilsstöðum. Gunnlaugur Helgason. Bátar —- Skip 4.8 tonna bátur, smiðaður 1972. 1 bátnum eru fullkomnustu siglingatæki, sem völ er á, auk rafmagnsskatrúllna o.fl. Upplýs- ingar gefur: Þorfinnur Egilsson hdl. Vesturgötu 16, simi 21920 og 22628, Reykjavik. Bændur athugið Góðar mjólkurkýr ósk- ast. Upplýsingar í Múla, Biskupstungum, sími um Aratungu. Vil taka að mér rekstur á veit- inga- og samkomuhúsi á Suðurlandi, má vera í Reykjavík, frá og með 1. september í haust. Upplýsingar í síma 99-5945 á kvöldin. ITÍminn er peningar | Reykjavikurhöfn og Lúörasveit Reykjavikur leikur létt lög viö Hrafnistu um morguninn. Sjó- mannamessa veröur í Dómkirkj- unni kl. 11 f.h., en séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari og minnist drukknaöra sjómanna. Blómsveigurveröur lagöur á leiöi óþekkta sjómannsins í Fossvogs- kirkjugaröi. Hátiöarhöldin i Nauthólsvik hefjast klukkan hálf tvö meö þvi aö Lúörasveit Reykjavikur leikur og fánaborg veröur mynduö meö fánum stéttarfélaga sjómanna og islenzkum fánum. Þá veröa flutt ávörp, en fulltrúi rikisstjórnar- innar veröur Matthias Bjarnason sjávarútvegsráöherra, fulltrúi útgeröarmannaGuömundur Guö- mundsson útgeröarmaöur, full- trúi sjómanna Arsæll Pálsson, matsveinn. Þá mun Pétur Sigurösson, for- maöur Sjómannadagsráös heiöra sjómenn meö heiöursmerki dags- ins og önnur merki veröa þá einn- ig afhent. Til skemmtunnar veröur kapp- sigling á seglbátum, kappróöur og I sambandi viö hann veröur starfræktur veöbanki. Björgunarsveitin Vikverjar frá Vik I Mýrdal sýna sjóskiöaiþrótt, siöan veröur björgunar- og stakkastund, koddaslagur og aö lokum sigla félagar úr sportbáta- félaginu Snarfara bátum sinum I hópsiglingu inn Fossvoginn. Konur úr kvenfélögum sjó- manna munu selja veitingar á hátiöarsvæöinu og mun ágóöinn allur renna i barnaheimilissjóö Sjómannadagsins. Enginn aö- gangseyrir veröur aö útihátiöar- höldunum, en Sjómannablaöiö og merki dagsins veröa seld á staön- um. Sendum öllum íslenzkum sjómönnum á hátíðisdegi þeirra 13. júní Sambandsskipin eru i stöðugum siglingum til meginlands Evrópu og til Ameriku. Flytja þaðan vörur til losunar beint á flestar . islenzkar hafnir. Upplýsingar um umboðsmenn vora erlendis fúslega veittar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.