Tíminn - 13.06.1976, Side 31

Tíminn - 13.06.1976, Side 31
Sunnudagur 13. júnl 1976 TÍMINN 31 HUÓMPLÖTUDÓMAR NÚ-TÍMANS ★ ★ ★ ★ ★ + Roger McGuinn — Cardiff Rose Columbia PC34154/FACO ROLLING THUNDER REVEU, sá hinn áhrifamikli sjónleikur, er birtíst mönnum likt og leiftrandi elding himin- blámans,-em bjart ljós ihuga til sköpunar og framkvæmda. Þetta eru áhrif, sem hinn tákn- ræni andi hljómleikaferöar þeirrar skóp, og veltist nú viöa um i trénuöum eöa visnuöum ásamt stöönuöum heimi rokk- tónlistar, henni til all nokkurar frjóvgunar. Þessi aukna anda- gift, innblástur og oldmóöur er haföur i hávegum hjá hinum aldna kunningja og góövini Dylans, Roger McGuinn, Byrds-liösmanni fyrrverandi, eöa nánar tiltekiö kjarna þeirrar hljómsveitar, og þar meö einum hinna áhrifarikustu tónlistarmanna Bandarlkjanna siöastliöinn áratug. t tónlist hans viröist Hkt og flestra annarra rokk tónlistarmanna vera fariö aö gæta ákveöins lif- leysis eöa stefnuieysis. Stefnu- leysi, sem tónlistarmaöurinn skapaöi sér óafvitandi, sökum þess, aö hann fann sig til- neyddan til stflbreytinga. Breytingin misheppnaöist, andinn var ekki meö tóniistar- manninum og tlmi breyt- inganna ekki kominn. En þetta birtist mjög glögglega á þriöju sólóplötu þessa manns, Roger McGuinn & Band. Timi breytinganna rann upp fyrir McGuinn i kjölfar hins áöurnefnda hljómleikaferöa- lags Bob Dylans, kunningja hans og meöleikara, Rolling Thunder Reveu. Roger McGuinn skipar nU i kringum sig ýmsa af meöleikurum hins dularfulla og óskiljanlega manns, þeim hinum málaöa og trúöslega Bob Dylan. Þeirra á meðal er bassaleikarinn Bob Stoner og trommuleikarinn Howie Wyeth, en þessir tveir tónlistarmenn höföu mjög sterk itök i sérstööum tónlistar- flutningi, er var svo mjög einkennandi fyrir siöustu hljómplötu Bob Dylans, Desire. Þeir sköpuöu tónlistinni kraft, ferskleika og drifu hana áfram upp úr deyfð og lifleysi, sem og þeir Stoner og Wyeth gera á þessari nýju plötu McGuinns, Cardiff Rose. Þarna kemur einnig brezki gitarleikarinn Mike Ronson fram, fyrrum samstarfsmaður David Bowies. Sá kemur, sam- einast og sigrar, ef svo má aö oröi komast. Skýr sameining tónlistarsköpunnar og tónlistar- flutnings McGuinns við tón- listarflutning Ronsons, þ.e.a.s. hins bandariska-brezka tón- listarsameining er eflaust ein- hver merkasti punktur í tilkomu þessarar plötu. Cardiff Rose, er ekki mörkuð innan ákveðins fastmótaðs ramma h'kt og önnur sólóplata McGuinns var, Peace On Yoy. Hún hefur engin ytri mörk, heldur teygir sig I hinar ýmsu tónlistarlegu áttir, að vísu ekki ófarnar, en mismunandi. Tónlistin er ýmist i tengslum viö fastmótaöan og sérstæöan stil Byrds, hún er eins og áður er frá sagt, einhvers staðar þar sem rokktönlist frá vesturströnd Bandarikjanna og Bretlands mætast, eöa þá aö hún byggir á heföbundnum stil enskrar þjóö- lagatónlistar. Vikiö skal nú nánar aö einstökum verkum þessarar plötu, i beinu framhaldi af grófri lýsingu á tónlistarlegu innihaldi hennar. Hér mun fyrst vera minnstá lögin „Friend” og „Round Table”. Bæöi þessi lög semur McGuinn og byggir upp mjög í anda þeirra vinnu- bragöa, er áttu sér staö hjá honum á síöustu árum Byrds. Þetta á fyrst og fremst viö melódiurnar. Þær eru fallegar og tiltölulegar rólegar, en þær hafa ákveðinn stiganda, sem I býr kraftur, og þá einkum og sér i lagi djúp tilfinning. Þessi djúpa tilfinning, sem ávallt skin frá tónsmiöum McGuinns er skýrt dæmi um frábæran túlk- unarhæfileika hans á skynjun tilverunnar löngu liðins eöa nú- liðandi. Sérstæöur still enskrar þjóö- lagatónlistar hefur jafnan veriö McGuinn hugstæöur, enda sjálfur gamall „folk-söngvari”. Sjómannavisurnar eru þaö af- brigöi slikrar tónlistar, er hve mest hafa freistað McGuinns.sbr. „Jack Tar The Sailor” af plötu Byrds, The Ballad Of Easy Rider, sem út kom I nóvember 1969. Enskri þjóðlagatónlist var McGuinn samt sem áöur farinn aö læöa inn I tónlistByrds tveimur árum áöur, eöa i lagi þeirra R. McGuinns og J.J. Hippard, „Space Odyssey” af plötunni Notorious Byrds Brothérs^ sem er mjög „psycheclelics”-út- setnig slikrar- tónlistar, og enn er þaö eflaust hiö frumlegasta er McGuinn hefur sent frá sér á þessu sviöi, Af þeim tveim verkum, er McGuinn flytur i þessum umrædda stil á nýjustu plötu sinni, Cardift Hose, þ.e.a.s. lögin „Jolly Roger” og „Pretty Polly”ber hærra.,,Jolly Roger” enda eflaust einn af há- punktum þessarar plötu, jafn- framt þvi sem þaö er titillag hennar. 1 þessu lagi beitir McGuinn hrjúfri og grófri röddu sinni meö sérstökum krafti og tilfinningu, þannig að þessi ráma og drykkjulega rödd færir ffnustu taugar liamans úr skoröum. Næm túlkun þessa lags byggir greinilega á grófleika sem og McGuinn nær mjög auöveldlega fram i persónuleika sinum. Hvaö er annars tákn sjóræningja- skipsins Cardiff Rose? Hver er Jolly Roger? Nú skal vikið nánar aö hinni fjörlegu og rokkandi hliö þessarar plötu. Strax I upphafi leiöir platan inn á þær brautir, meö mjög góöu og auðgripandi lagi, „Take Me Awy”,en þaö er tileinkað margumtöluðu hljóm- leikaferöalagi Dylans, sem sagt var frá hér I upphafi. Fyrri hliö- inni lýkur svo á öðru léttu lagi, eftir þá McGuinn og Levi. Lagiö er byggt upp á likan hátt og lag Bitlanna, „Happiness Is A Warm Gun” af hvíta albúminu, þriggja melódiu lag meö snöggum og glöggum skipt- ingum. Af þessari hliö hefúr ef- laust veriö skilið eftir mesta rokklag plötunnar, „Rock And Roll Time” samiö af þeim Roger McGuinn, Kris Kristofer- son og Bobby Neuwith. Lag þetta er tónlistarlega lakasti hluti plötunnar. Laglfnan er til- tölulega þunn og viröist hafa mjög veriö kastaö til þessa hendinni, enda eflaust eitt sköpunarverk kvöldsins góöa, er vinföng flæddu I samkvæmi góöu. Innihaldiö viröist samt sem áöur túlka þríöja skeiöið á tónlistarferli McGuinns. Þaö er uppgjöriö viö fortíöina, sem er spegilmynd nútíöar i framtiö. Lagiö virkar á mig sem beint framhald gömlu Byrds-laganna, „So You Want To Be A Rock And Roll Star” og „Was Born To Rock And Roll”. ”Ég stefndi aö þvi aö veröa stjarna, þar sem ég var fæddur til þess aö leika „rokk and roll”. Þrátt fyrir aö stundum viröist allt aö hruni komiö — mundu! mundu þá, aö llf mitt er bundiö rokki og mun ávallt vera”. Seinni hliö Cardiff Rose hefst meðlöngulagiBob Dylans, „Up to Me”. Þetta er ósvikið Dylan-lag flutt á Dylan- likan-hátt. Niöurlag plöt- unnar er svo aftur lag, sem nefnist „Dreamland” og er eftir hina þekktu kanadlsku söng- konu Joni Mitchell. Þetta er jafnframt hápunktur plötunnar. Þarna mætist hinn rafmagnaöi og órafmagnaöi tónlistarflutn- ingur f samblandi af rokktónlist og þjóölegri tónlist. Tóúlistarflutningurinn er þarná sem annars staöar á plötunni gallalaus. En sérstak- léga vil ég geta hins áhrifarika og svipmikla mandolinsleiks áöur ókynnta David Mansfield i „Dreamland”, sem raunar leikur verulega stórt hlutverk á þessari plötu sem hljóöfæra- leikari. Aö lokum vil ég geta þess i sambandi við tónlistarflutning McGuinns hér, þá hefur átt sér stað all veruleg minnkun á notkun tólfstrengja gitarsins, llkt og geröist á þriöju sólóplötu •••♦••••••••••••••♦••••' . - »•♦•••♦••••••♦♦•••••••♦••♦♦♦♦♦♦* .. . - •♦»•♦♦•♦♦♦•••♦♦♦»•*••♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦* ••♦••••••••••••••••«••«••••••••♦♦•••*♦ ....---....♦•♦**♦♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦••••••♦•♦• ••••••••••••••••••••♦*♦♦••• Vinsœldalisti LP-plötur Bandaríkin •••••• •••♦•• ♦••••• •••••• ••♦**• •♦♦♦♦• ♦♦♦♦•• x x A cð g ’> cð x rt kO »— t/2 •♦•♦•• ♦♦♦••• •••••• ♦ ■•♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦• ♦*♦*♦• ♦••♦•• •••••• Rolling Stones — Black And Blue........... 6 Wings At The Speed Of Sound...............10 Peter Frampton — Frampton Comes Alive.....20 EltonJohn — HeraAndThere.................. 4 Led Zeppelin — Presence................... 8 Diana Itoss ..............................15 Aerosmith — Rocks ........................ 3 Fleetwood Mac.............................46 George Benson — Breezin’.................. 9 Santana — Amigos..........................10 America—Hideaway.......................... 7 Bob Marley & The Wailers —Rastaman Vibration 5 Parliament — Mothership Connection........17 Brothers Johnson — Look Out For — 1.......15 Marvin Gaye — i Want You..................11 Bob Seaggs —Slik Degrees..................13 Silver Convention........................ 10 Queen — A Night At The Opera..............25 Doobie Brothers — Takin’ It To The Streets.11 Jethro Tull — To Old To Rock’N’ Roll — Too YoungTo Die......................... 3 cð X 'rt •♦•♦♦• ♦•♦•♦• ••♦•«• •♦•••♦ •••♦♦♦ •••♦♦♦ *•♦••♦ •♦♦•♦• •♦••♦♦ •••••♦ •••♦•♦ •♦♦♦♦♦ •••♦♦♦ •••♦♦♦ •♦•♦♦♦ •♦♦•♦• •♦♦♦•• *•••♦• •♦♦♦♦♦ •••♦♦♦ ••♦♦♦♦ :::::: •♦♦♦♦• •♦••♦♦ :::::: :::::: ••••♦• •••♦•♦ •••••♦ •••••♦ •••••• •♦•••• ••♦♦•♦ ••♦«•♦ •••••*♦•••••••••' •••••••♦••••••••> ••••••••♦•••••••< ••••••••••••••••••••••••••••••«•..,.... •••••••••♦•••••♦•♦••••••••••••••••♦*•••*. .... .....................-••••.......«:*:**!í**í** ♦♦•*:* •••♦♦••• •♦•♦•••• ••••••♦• •••«•••♦ •♦*••••♦•♦♦•♦•♦••♦♦•♦• PÓSTKRUFU AUG LýSING^ FRÍMERKI í STAÐ FERÐAR í BÆINN LEVÍS GALLABUXUR SNIÐ 522 Vinsamlegast sendið mér Levi’s gallabuxur i þeirri stærð sem merkt er við.— hans, Roger McGuinn and Band, þannig aö eitt ai meginein- kennum Byrds-tónlistar hverfur i kjölfar litilvægrar en nokkurrar stilbreytingar. Likt og þegar McGuinn hefur skapaö sitt mesta meistaraverk hafa ljóöin yfirleitt verið skrifuö af Jacques Levy, enda maöur mjög rithagur. Ljóöin falla hér einkar vel aö lögunum, likt og átti sér staö á síöustu plötu Bob Dylans, Desire — en þaö var einmitt Levy, sem setti saman ljóöin úr þeim skoöanaramma er Dylansetti honum. Þaö sama gerir McGuinn nú. Þessi fjóröa sólóplata McGuinns, Cardiff Rose, byggist i flestu upp i kringum fortiðina. Hún er samt sem áöur 5f laueavegi 89-37 I hafnarsiraeti 17 í 10355 12861 13303 i náinni snertingu viö nútiö. Þessi samruni nútiöar og for- tiöar veitir henni einhverja dulda sérstööu, sem einhvers gæti veriö aö vænta frá, þótt svo aö ytrimörk þess séu óglögg. Aö lokum vil ég tjá mig um tón- listarlega stööu þessarar plötu: Hún er aö minu mati þaö hæsta, sem McGuinn hefur náö frá þvi aö samstarfi hans og Clarence White lauk, jafnframt þvi sem aö f henni er fólgiö tónlistarlega eitthvaö hiö merkilegasta, sem komiö hefur frá Los Angeles, Californiu á siöustu árum. Beztu lög: Dreamland Round Table Jolly Roger Take Me Away a.J.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.