Tíminn - 13.06.1976, Page 35

Tíminn - 13.06.1976, Page 35
Sunnudagur 13. júni 1976 TÍMINN 35 Kl. 20.30 Þjóðleikhúsið, kjallari: Gestaleikur frá Lilla Teatern i Helsingfors. Sizwe Bansiár död. 3. sýning. Kl. 21.00 Háskólabió: Tónleikar: Franski pianóleikar- inn Pascal Rogé. Efnisskrá: Chopin, Brahms, Debussy, LiszL Kl. 21.00 Norræna hús- ið: Gestaleikur frá Det Norska Teatret i Osló. „Spurde du meg”. 2. sýning. Kl. 20.30 Iðnó: Leikfélag Akureyrar. Glerdýrin eftir Tennessee Williams. Leik- stjóri: Gisli Halldórsson. AAiðvikudagur 16. júní Pascal Rogé fæddist i Paris áriö 1951 og er af þriöja ætt- liö fjölskyldu sinnar.sem leggur stund á tónlist. Móöir hans, sem er organisti, veitti honum fyrstu tilsögn i pianóleik, er hann var fjögurra ára gamall. Eilefu ára aö aldri kom hann fyrst fram sem einleikari meö hljómsveit i Paris og innritaöist þá I Tónlist- arháskólann i Paris. Þaöan tók hann lokapróf fjórum árum siö- ar meö 1. verölaunum Pascal Rogé hefur hvarvetna hiotiö afburöagóöa dóma, en ein eftirtektarvcröustu ummæli um hann eru eftir kennara hans, Julius Katchen. Þau er aö finna ibréfi, sem hannskrifaöi nokkr- um vikum fyrir andlátiö: „Siö- ustu þrjú árin hefur mér hlotn- azt sú mikla ánægja aö leiö- beina ungum frönskum pianó- leikara, nú 17 ára aö aldri, sem nú nýiega vann slikan sigur meö fyrstu opinberu tónleikum sinum i Salle Gaveau, aö ööru eins hafa Parisarbúar ekki orö- iö vitni aö i mörg ár. Pascal Rogé er fæddur, náttúrulegur virtúós og á ég þá enn eftir aö uppgötva hinar tæknilegu tak- markanir hans. Hæfileikaleysi hans aö þvi er viröist aö ieika ranga nótu hefur gefiö mér komplexa eins og þaö mundi aö sjálfsögöu gefa sérhverjum reyndum pianóleikara. Auk þessa algjöra öryggis og snilld- argáfu hans, býr Rogé yfir hin- um sjaldgæfa áhrifamætti og töfrum, sem gagntaka áheyr- endur, leikur hans býr yfir miklu rómantisku frelsi, en um leiö griöarmiklum ritmiskum lifskrafti, hann laöarfram fögur hljóö og hann gæöir leik sinn Ijóörænu, sem er einkennandi fyrir hina tifinninganæmustu meöal Frakka.” Yves Lebreton Ingólfsdóttir, Páll Gröndal. La Valse eftir Ravel. Flytjendur: Gisli Magnússon og Halldór llaraldsson á tvö pianó, ásamt islenzka dansflokknum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.