Tíminn - 13.06.1976, Qupperneq 39
Sunnudagur 13. júni 1976
TÍMINN
39
Mili
Almennir stjórnmálafundir í
Norðurlands-
kjördæmi
vestra
Þingmenn Framsóknarflokksins i Norðurlandi vestra halda
stjórnmálafundi sem hér segir:
Argerði, Lýtingsstaöahreppur: manudag 14. júni ki. 15.
Sauðárkrókur: mánudag 14. júni kl. 20.30.
Siglufjörður Alþýöuhúsinu: þriöjudag i5. júnl kl. 21.
Hofsós: miövikudag 16. júni kl. 20.30.
Leiðarþing í
Austurlands-
kjördæmi
Alþingismennirnir Halldór Asgrimsson og Tómas Arnason halda
leiðarþing I Austurlandskjördæmi sem hér segir:
13. júni Hof I Öræfum
13. júnl Hrolllaugsstaðir I Suðursveit
14. júnl HoltáMýrum
14. júnl Nesjaskóla
15. júnl Fundarhúsið, Lóni
lð.júni Höfn — Sindrabæ
18. júnl Reyðarfjörður — Skólanum
19. júnl Eskifjörður — Valhöll
20. júnl Neskaupstað
21?júnl Búðir — Skrúður
22. júnl Stöðvarfjörður
23. júní Breiðdal — Staðarborg
24. júni Beruneshreppur — Hamraborg
24. júnl Djúpavogi — Skólanum
25. júnl Geithellnahreppi — Múla
Allir eru velkomnir á Leiðarþingin.
kl. 4e.h.
— 9 —
— 4 —
— 9 —
— 4 —
— 9 —
— 9 —
— 9 —
— 9 —
— 9 —
— 9 —
— 9 —
— 4 —
— 9 —
— 4 —
Almennir stjórnmálafundir í
Vesturlands kjördæmi
Kjördæmissamband framsóknarmannai Vesturlandskjördæmi *
efnir til almennra stjórnmálafunda sem hér segir:
Búðardalur: sunnudaginn 13. júni kl. 14. Meðal ræðumanna:
Halldór E. Sigurðsson ráðherra.
Breiðablik, Snæfellsnesi: sunnudaginn 13. júnl kl. 14. Meðal
ræðumanna: Ásgeir Bjarnason forseti Alþingis.
Logaland Borgarfirði: sunnudaginn 13. júni kl. 14. Meðal ræðu-
manna: Alexander Stefánsson oddviti.
Handhæg og fjölhæf
Overlock saumavél til smærri iðnaðar
Þræðingarstýring
Lyftiarmur fyrir þráðinn
Tvinnastandur
Hliðarlok
Þráðaarmur
Tvinnastrekking (j
Tvinnastrekking
Tvinnastrekking
Tvinnastrekking
Handhjól
Hlifðarlok á hníf
Framlok
Fínn keðju-saumur
Fínn overlock-saumur Styrktarsaumur
TOYOTA
Ármúla 23
Reykjavík
Sími 8-17-33.
MIKLABRAUTIN ER MESTA SLYSAGATA
REYKJAVÍKUR
Gsal-Reykjavik. — Miklabraut er mesta slysagatan f Reykjavik
ef miðað er við árekstra og slys í Reykjavík á slöasta ári. Þá
urðu 202 árekstrar á Miklubraut og 18 slys, eða samtals 220
umferðaróhöpp. Þau gatnamót, sem flest umferðaróhöpp uröu á
I fyrra, eru gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar, en
þar urðu 46 umferðaróhöpp, 45 árekstrar og eitt slys. A gatna-
mótum Hringbrautar og Njarðargötu urðu hins vegar flest slys,
5 talsins og þar urðu 29 umferðaróhöpp samtals.
1 yfirlitinu hér á eftir eru árekstrar fyrst taldir, þar næst koma
slys og siðast umferðaróhöpp samtals.
Mestu slysagötur i Reykjavik:
Miklabraut....................................202—18—220
Austurstr. Bankastr.,Laugav. ...
Kringlumýrarbraut..............
Suðurlandsbraut................
Sóleyjarg., Frikirkjuv., Lækjarg.
Hringbraut.....................
Hverfisgata....................
.. 179— 9—181
.. 164—15—179
.. 143—18—161
.. 149—10—159
.. 135—23—158
.. 139—11—150
Mestu slysagatnamót i Reykjavik:
Miklabraut—Kringlumýrarbraut......
Lækjargata-Hverfisgata............
Miklabraut—Háaleitisbraut.........
Elliðavogur—NV-tenging............
Hringbraut—Njarðargata............
Kringlumýrarbraut—Suðurlandsbr....
Miklabraut—Grensásvegur...........
Kringlumýrarbraut—Hamrahlið.......
Háaleitisbr.—Armúli/Safamýri......
Miklabraut—Langahliö..............
Hringbraut—Laufásvegur ...........
Grensásvegur—F ellsmúli...........
Miklabraut—Réttarholtsvegur.......
Miklabraut—Skeiðarvogur...........
... 45—1—46
... 38—2—40
... 35—2—37
... 32—2—34
... 24—5—29
... 23—4—27
... 23—4—27
... 21—3—24
... 22—2—24
... 21—2—23
... 19—3—22
... 20—2—22
... 16—4—20
... 16—4—20
— hættulegustu
gatnamótin
eru þar sem
Miklabraut og
Kringiumýrar-
braut
skerast
►
Þetta eru hættulegustu gatna-
mótin i Reykjavík, Miklabraut-
Kringlumýrarbraut. Einkum
verða slys er bifreiðar, sem koma
úr suðurátt og beygja vestur
Miklubrautina.
Timamynd: G.E.
Laugavegur—Nóatún...............................ig_o_i9
Hringbraut—Hofsvallagata........................15—3—18
Vesturlandsvegur—Höfðabakki....................16—1—17
Kringlumýrarbraut—Sléttuvegur..................17—0—17
Snorrabraut—Hverfisgata........................15—1—16
Snorrabraut—Njálsgata ..........................i5_o_i5
M jög mikið varð um árekstra á þremur hingtorgum i borginni
á siðasta ári, einkum á Miklatorgi, en þar uröu 43 umferðar-
óhöpp, þar af eitt slys, á Melatorgi urðu 21 árekstur, eitt slys og á
Skúlatorgi urðu 19 árekstrar en engin slys á siöasta ári.