Tíminn - 25.06.1976, Síða 7
Föstudagur 25. júni 1976
TÍMINN
7
Fjórðungsmótið í fullum gangi
FJÖLBREYTT SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
Paradís leikur í Hvoli föstudags- og laugardagskvöld
Þorsteinn Guðmundsson leikur í Hellubíói laugardagskvöld.
1
'/í/a
^/a
V//a
ÍH-40 S
íeytætlurnar
Leikarar i Undir suðvesturhimni. Fjórmenningarnir yzt t.h. eru Svanhildur Jóhannesdóttir aðstoðarleik
stjóri og Guðbjörg A. Skúladóttir, sem stjórnaði leikhreyfingum, Gunnar Reynir og Sigurður Pálsson
höfundar.
Nýstórleg sýning í Lindarbæ
SJ-Reykjavik. Fyrsta norræna
tónlistarhátiðin var haldin I
kóngsins Kaupmannahöfn 1888,
þar sem þeir Niels Gade, Edvard
Grieg og Jóhann Svendsen voru i
fararbroddi. Þessi tónskáld voru
frábrugðin suðrænum tónskáld-
um, sem áður höfðu sett svip sinn
á tónlistarlíf Norðurlandabúa.
Siðan hafa margar norrænar
tónlistarhátiðir verið haldnar, og
nú á Norrænum músikdögum i
Reykjavik flytur Nemendaleik-
hús Leiklistarskóla Islands
• •
annað verkefni sitt á þvi vori,
sem þeir brautskrást, Undir suð-
vesturhimni, tónleik eftir Gunnar
Reyni Sveinsson tónskáld og
Sigurð Pálsson skáld, sem jafn-
framt er leikstjóri.
Burtfararnemendur Leiklistar-
skólans fara með hlutverkin i tón-
leiknum, sem gerist i Reykjavik
nú á dögum.
Gunnar Reynir leikur á hljóð-
færi og stjórnar hljóöbandi á
sýningunni og fer auk þess með
hiutverk i leiknum.
Sýningar verða á Undir suð-
vesturhimni i Lindarbæ á
fimmtudag, föstudag og sunnu-
dag, en ágóði rennur til styrktar
námsferð leikenda.
Prófaðar af Bútæknideild og
þaulreyndar af hundruðum
bænda um land allt
ó undanförnum órum.
heytætlurnar hafa reynzt
afkastamiklar, velvirkar og
þurfa lítið viðhald —
en þetta eru þau atriði, sem
skipta meginmóli — þegar
velja skal góða heyvinnuvél.
Örfóum vélum enn óróðstafað
Hagkvæmir greiðsluskilmálar
verð kr. 331 þúsund
Ghbusa
LÁGMÚLI 5. SÍMI 81555
Auglýsið í Tímanum
Stakkasund — sjóklæddir stinga sundmennirnir sér af bryggjunni.
— Ljósmynd: Kr. Snæland.
Sjómannadagurinn
ó Flateyrí
KS-FIateyri. Vegna veðurs
urðu Flateyringar að fresta
17. júni hátiðahöldunum um
tvo daga, en sunnudaginn 20.
júni var komið fegursta veð-
ur, sólskin og hiti.
Margt var til skemmtunar
svo sem kappróður, stakka-
sund, pokahlaup og fleira.
Sigurvegari i kappróðrinum
var lið úr frystihúsinu, en i
stakkasundi Jón Guðjónsson
skrifstofumaður.
Myndin sýnir keppendur i
stakkasundi stinga sér i
höfnina.
Við bjóðum hvorki sértilboð né önnur tilboð — heldur
LÆGSTA MOGULEGA VERÐ
í dag er opið fró
9-12 & 13-22
Verð Vörutegundir:
247,00 GOLD MEDAL hveiti — 5 Ibs.
188,00 KELLOGG'S Corn Flakes—J2 oz.
142,00 AYTON súkkulaðikex
639,00 PIZZA au fromage
fyrir 4-6 m.
639,00 PIZZA napolitaine
fyrir 4-6 m.
899,00 PAELLA fyrir 4-6
371,00 KAKÓ — 1 kg.
Úrval ávaxta og
grænmetis — Fiskur — Kjötvörur
Vestfirzkur hákarl
Úrval matvöru i ferðanestið
ATHUGIÐ!
Verzlið tímanlega
til helgarinnar —
því að nú er
LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM
KOAAIÐ í KAUPGARÐ
og lótið ferðina borga sig
Kaupgarður
■ ■bhBP Smiöjuvegi 9 Kópavogi