Tíminn - 19.09.1976, Síða 2
2
TÍMINN
Sunnudagur 19. september 1976.
Gæöavörur
frá
Styðjum
íslenzkar
iðnað
Loðfóðraðir
kuldaskór
með sterkum
hrágúmmi-sóla.
Litur: Milli-brúnt. — Stærðir: 36-41 kr. 5.510,
42-46 kr. 6.275.
Rafmagnsveitur
ríkisins
óska að ráða lagermann og bifreiðastjóra
á sendibil. Upplýsingar veitir starfs-
mannastjóri.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116 — Reykjavik
HVERS VEGNA
URSUS ER TRAUSTUR OG
ÓDÝR
TIL AFGREIÐSLU STRAX
Svo ódýr, að mismunurinn jafnvel nægir til
að mæta áburðarhækkuninni.
Góð þjónusta og nægir varahlutir.
uitn
SUNDABORG
LK/eRagörðum I • Simar 8-66-55 8 8-66-80
Hver á að leysa sjónvarpsdeiluna?
SJ-ReykjavIk.— Þetta mál er
algerlega í höndum Höskulds
Jónssonar ráöuneytisstjóra og
ég hef ekkert um þaö aö segja,
sagði Matthias A. Mathiesen
fjármálaráöherra i viðtali viö
Timann á laugardagsmorgun
um hver yrðu viðbrögö fjár-
málaráðuney tis gagnvart
kjaradeilu sjónvarpsstarfs-
manna og rikisvaldsins.
Matthias Mathiesen var staddur
i Borgarfiröi og lagöi rikt á að
ekkert yrði haft eftir honum i
Timanum um mál þetta, en á
föstudag hafði Höskuldur Jóns-
son sagt aö málinu væri lokiö
frá sinni hálfu og það væri
ákvörðun ráðherra að hve miklu
leytiyrði gengið til viðræðna viö
starfsfólks sjónvarpsins.
A laugardagsmorgun var um
þriðjungur af 130 manna starfs-
liði sjónvarpsins komið til vinnu
en fór sér hægt eins og dagana á
undan. Ekki var svarað i síma,
en i gegnum beinan sima Emils
Björnssonar fréttastjóra kom-
ust boð til Baldurs Hrafnkels
Jónssonar úr launamálanefnd,
sem sagði allt við það sama i
launadeilunni og ekki hefði ver-
ið haft samband við nefndina. —
Ef við fáum tilboð, sem við get-
um sætt okkur við geta út-
sendingar farið aftur i gang með
mjög skömmum fyrirvara,
sagði hann að lokum.
Stólu bíl og
SJ-Reykjavik.Um miðnætti á
föstudagskvöld tóku tveir
sextán ára piltar bifreið
ófrjálsri hendi i Arbæjar-
hverfi. Það sást til ferða pilt-
anna og var lögreglan komin i
humátt á eftir þeim, þegar
þeir óku bifreiðinni út af við
Laugarnestangann. Talsverð-
skemmdu
ar skemmdir urðu á bilnum.
Piltarnir gistu i húsakynnum
lögreglu um nóttina og voru
yfirheyrðir hjá rannsóknar-
lögreglunni á laugardags-
morgun. Piltarnir höfðu að
sjálfsögðu ekki réttindi til að
aka bil, þeir voru ekkiölvaðir.
Hvalvertíð-
inni lokið
gébé Rvik —Hvalvertiðinni er
nýiokið, en hún stóð að þessu
sinni i 110 daga. Fjórir hval-
veiðibátar stunduðu veiði að
þessu sinni. A vertiðinni
veiddust alls 389 hvalir, þar af
275 langreyðar, 3 sandreyðar
og 111 búrhveli.
Vertiðin i fyrra stóð nokkru
skemur, eða I 93 daga, og var
heildarveiðin þá 420 hvaiir.
Ford Escort
Ford Escort rúmgóði smábillinn
frá FORD er enginn smábíll,
heldur mátulega stór til þess
að allir hafa nóg pláss.
Þægilegur og vel gerður að innan.
Formhreinn og mátulega „sporty"
að utan.
Kraftmikill og liggur vel á vegum.
VERÐ FRA
KR. 1.250.000,-
Sýningarbíll á staðnum
ÞER ERUÐ ÁVALLT FETI FRAMAR í FORD
SVEINN EGILSSON HF
SIMI 85100 REYKJAVÍK
FORD HUSINU SKEIFUNNI 17
Ekki of lítill
Hreint
^land
fagurt
Innd
LANDVERND
Messar í
Hdteigs-
kirkju
Séra Tdmas Sveinsson messar
i Háteigskirkju i dag og hefst
guðsþjónustan kl. 14.00. Séra
Tómas er umsækjandi um Há-
teigsprestakall en innan tiðar
fara prestkosningar fram i
sókninni.