Tíminn - 19.09.1976, Page 5
L
Sunnudagur 19. september 1976.
TÍMINN
5
Hin ódauðleqa Mata Hari
vera i þjónustu Frakka llka.
Enn eitt atriöi til viðbótar goö-
sögunni um lif þessarar dular-
fullu konu. Viö sjáum svo mynd
aö Mötu I sinni uppáhalds stell-
ingu, þar sem hún liggur á legu-
bekk og biöur eftir elskhuga, þá
eru tvær myndir af aftöku henn-
ar, önnur er af hinum raunveru-
lega atburði i Fort Vincennes,
fyrir utan Paris, tekin I mikilli
fjarlægö, en hin er úr kvikmynd
og aö siöustu myndir af fjórum
elskhugum hennar: hermála-
ráöherra Frakka, Messimy for-
sætisráðherra Hollands, vand
der Linden, Canaris og þýzka
utanrikisráöherranum v.
Jagow.
Jón og
Guðrún á
islandi —
Peter og
Marie í
Danmörku
Nýlega kom út bók i Dan-
mörku hjá bókaútgáfunni
Billesö og Baltzer, sem heitir
„Hvaö heitir barnið”. Þarna er
nefnd um 5000 nöfn, sem þykja
góðoggildþarilandi, ogá þessi
bók að verða til aðstoðar for-
eldrum, sem eru aö velja barni
sinu nafn. Danir segja, að þaö sé
nærri komið i óefni meö þaö, aö
sifellt eru potuð sömu nöfnin.
Anna Peter, Lars og Lone eru
vinsælustu nöfnin i Danmörku.
Þegar fariö var aö rannsaka
hvaða nöfn væru algengust þar i
landi, kom I ljós, aö um þaö bil
50 nöfn eru aðallega notuö á
stúlkubörn, og önnur 50 á
drengi. Þetta eru svo rikjandi
nafngiftir, aö um helmingur
dönsku þjóðarinnar heitir þess-
um 100 nöfnum. Söndergaard
háskólakennari hefur variö
miklum tima I aö rannsaka
mannanöfni Danmörku og þeg-
ar hann hafði komizt aö þeirri
niðurstöðu, aö sömu nöfnin
væru alltaf notuö en þaö getur
komiö sér illa og valdiö ruglingi
með póst og annaö, þá tók hann
saman og gaf út bókina „Hvaö
heitir barnið” — svo að nú ættu
foreldrar aö geta fengiö aöstoð
við að velja sérkennileg og jafn-
vel óvenjuleg nöfn á börnin sin,
þó að hugmyndaflugið sé ekki
mikið, — bara fletta upp i nýju
bókinni, sem reyndar ku seljast
mjög vel.
Dýrmætt nafn
Kay Gable, fimmta eiginkona
og ekkja Clarks heitins Gable,
hefur gert viðskiptasamning viö
verzlunarfyrirtæki i Banda-
rikjunum, sem heimilar fyrir-
tækinu að nota nafn Clarks sem
vörumerki á úrvalsvörur. Nú
eru 16 ár liöin frá láti Clarks, en
enn þann dag i dag leikur
dýröarljómi um nafn hans.
sennilega veröa fyrstu Gable
vörurnar settar á markaðinn i
haust, um sama leyti og sjón-
varpsútgafa af ,,A hverfanda
hveli”, einni þekktustu mynd
Clarks, verður fyrst sýnd. A
leikferli sinum lék Clark i 63
kvikmyndum.