Tíminn - 19.09.1976, Side 11

Tíminn - 19.09.1976, Side 11
Þaö var ekki aö undra þótt sýningarfólkiö hlypi, enda var veriö aö sýna iþróttafatnaö frá Henson. Kápur frá Max h/f Hálsbindi frá Lexa (kjólameistarar taldir einn fram leiðandi) hafa sýnt númer sin á tizkusýninguni, en skartgripir Sérstaka athygii á sýningunni vakti brúöarkjóll frá Guörúnu Vigfúsdóttur á isafiröi. Kjóllinn fékk viöurkenningu frá sýningar- stjórn. hard Shaw, fáránlegt að eyða henni allri á unga fólkið, og það sama má segja um tizkuna. Það er naumast hægt að ljúka þessu spjalli nema minnast að- eins á sýningarbásana 25. 1 ljós kemur að þeir eru mjög misvel, eða faglega gerðir. Sýningar- deildir Sambands tsl. Samvinnu- félaga, iðnaðardeild, bera af, enda vanir menn sýningum, sem að deildinni starfa. öflug fyrir- tæki, sem þarna sýna, t.d. Slátur- félag Suðurlands hafði ekki einu sinni fyrir þvi að hafa mann i sýn- ingarbás sinum, sem er mjög bagalegt, þvi að þeir eru með óvenjulegar vörur, sem gaman hefði verið að fræðast um. (Visað var á bás 15 fyrir nánari upplýs- ingar) Þetta er. að taka sýningar- starfið ekki nógu alvarlega. Þá var það lika talsverður galli, að starfsfólk i sýningardeildum hafði yfirleitt ekki neina bæklinga til að dreifa. Þá hefði verið skemmtilegt að geta lesið um aldur fyrirtækja, umfang og starfsmannafjölda og annað gagnlegt og um framleiðs- una. Yfirleitt var þó fólk til svara. Vel gerðar sýningardeildir voru að mínu mati hjá þessum. auk Iðnaðardeildar StS, hjá Belgja- gerðinni, Gráfeldi, önnu Þórðar- dóttur hf., Karnabæ hf. og LEXA, en sú siðasta var ekki stór i sniðum og sýndi aðeins hálsbindi og axlabönd. Þeir voru með bækl- ing, ein af fáum sýningar- deildum. 1 sýningarskrá eru boðaðar auknar aðgerðir Iðnkynningar. Samtökin hafa ráðið duglegan framkvæmdastjóra, Pétur Svein- bjarnarson og verður áhugavert að fylgjast með þessum málum i framtiðinni. JG komu frá þeim Jens Guðjónssyni og Jóni Sigmundssyni. Snyrtifræðingar ýmsir sáu um förðun og annað. Af undirtektum, er ég hefi ritað hjá mér, virtust vörur frá Grá- feldi hf., Iðnaðardeild SIS (Heklu), Alafossi og Karnabæ njóta mestra vinsælda eða mestrar aðdáunar hjá áhorf- endum. Pelsjakkar frá Sláturfelagi Suðurlands hlutu einnig lof. Bezt tóku menn þó liklega skinna- vörum Gráfelds og Heklu. Af innlendum prjónavörum voru peysur, húfur og legghlifar frá Alafossi langfrumlegastar að minu mati, og þær vöktu hrifn- ingu sýningargesta. Af fatnaði, saumuðum úr efnum, herra- og kvenfötum, virt- ust þessir aðilar hljóta mest lof. Karnabær hf, Dúkur hf, Iðnaðar- deild SIS (Gefjun og Hugmynda- bankinn), Sportver og Parisar- tizkan. Beztu sýningarnar frá leikrænu sjónarmiði voru á Henson sport- fatnaði og Lexa hálsbindum. Fyrirtæki eins og Anna Þórðar- dóttir prjónastofa, Föt hf. og Klæði hf. vöktu einnig athygli. Sérstæð var sýning frá Vefstofu Guðrúnar Vigfúsdóttur á tsafirði, sem sýndi sérofinn klæðnað, þar á meðal brúðarkjólinn ,,Jökul- bungu”. Þetta er litrænn klæðnaður, en er liklega of þungur fyrir þau til- efni, sem honum eru ætluð. Lita- samsetningar voru góðar Kjólameistarafélagið var með geysilega flott ballkjóla, en sam- neyzluþjóðfélagið hefur sem betur fer útrýmt svotil öllum til- efnum til nota á svona fatnaði, jafnvel konungsveizlur duga ekki til i svona flotta kjola. Ég vil þó lýsa aðdáun minni á sauma- skapnum, þótt sniðin og bún- aðurinn séu augljós timaskekkja. Það kemur ekki fram hver átti heiðurinn af sýningunni þ.e.a.s. útfærslunni óg þjálfun fólksins, en þetta var mjög faglega gert. Fyrir hvern eru föt? Ef sýningin eða fatnaðurinn er skoðaður sem heild, þá virðist sýningarsjónarmið hafa orðið mjög mikið ofan á frá vissu sjónarmiði a.m..k. A aðeins ungt fólk að fá föt? Aðeins þeir, sem grannir eru, sem segja má að séu að detta i sundur. Hvar á fólk, sem er duglegt að borða og hreyfir sig litið, að kaupa föt. Nú er það auðskilið mál, að það er ekkert sérstakt augnayndi að draslast með dapurlega þyngdarflokka. eöa aldursflokka upp á senu til að sýna föt, en fleira Hugmyndabanki Sambandsins má sýna en fólk um og yfir tvi- tugt, nema þvi sé ætlað eitthvað annað af verksmiðjuklæðnaði. A þetta er aðeins minnt vegna framtiðarinnar. Æskan er dásamleg sagði Bern- Brúðarkjóll hannaður af Guörúnu Guömundsdóttur i Parisartizkunni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.