Tíminn - 19.09.1976, Qupperneq 25

Tíminn - 19.09.1976, Qupperneq 25
TÍMINN Sunnudagur 19. september 1976. YNDIR — KVIKAAYNDIR — KVIKAAYNDIR — KVIKAAYNDIR — KVIKAAYNDIR 25 IKVIKMYNDIR ÝNDIR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — KVI.KW'YNDIR— LKVIKWVYN.D1RÍ SÖSR HORNIÐ Umsjónarmadur Halldór i Valdimarsson KVIKMYNDA- nýju kvikmyndum meistara Eisen- stein, „Beitiskipiö Potemkin.” Næst á eftir henni setur köttur inn svo upp kvikmynd, sem ber heitiö „Boesman og Lena” og er suöur-afrisk aö uppruna. Leik- stjóri hennar heitir Denenish og veröur „æsispennandi” aö sjá eina mynd frá þessum heimshluta. Vonandi er þetta þó ekki stjórnarkvikmynd. Siöasta verk febriiarmánaöar veröur svo „Vesturvigstöövarn- ar 1918,” þýsk aö uppruna og gerð af George Pabst. Marzmánuöur hefst svo með kvikmyndinni „Supershow”, sem gerö er af John Crome, en hún fjallar um hljómleika. í kjölfar hennar fylgir kvik- mynd sem án efaer þess verð aö sjá hana, en þaö er myndin „Lenny Bruce án tára,” gerð af Fred Baker, en þar mun vera um sjónvarpsupptökur aö ræöa. Þaö veröur gaman aö bera Bruce sjálfan saman viö túlkun þá, sem hann fékk i Tónabió fyrir nokkrum mánuðum. Þá er næst á dagskrá banda- risk kvikmynd „Lög og regla”, sem gerö er af Wiseman, sem aftur vonandi stendur undir nafni. Þar á eftir kemur svo kvik- mynd frá Senegal „Emitai”, sem gerö er af Sembene, hver sem hann nú annars er. Mér er tjáð að þar beri aö lita hina þokkalegustu kvikmynd, en aö sinni sel ég það aðeins á kostnaðarverði. Meö þeirri kvikmynd er kötturinn strokinn yfir i april- mánuö og aöra helgi þess mánaöar býöur hann okkur að sjá pólska kvikmynd „Walkover”, sem gerö er af J. Skolimowski. Þar á eftir fylgir myndin Renato Salvatori og Alain Delon i Rocco og bræOur nans. á kreik að skráin Svalirnar. 9. n. og 12. desember — Grát ástkæra fósturmold. 16. 18. og 19. desember — Landslag eftir orrustu. 6. 8- og 9. janúar — Frelsið er okkar. 13. 15. og 16. janúar — ödipus Rex. 20. 22. og 23. janúar — Kvöld trúðanna. 27. 29. og 30. janúar — Kátir kúkar. 3. 5. og 6. febrúar — Nóttin, þegar árin voru talin. 9. 12. og 13. febrúar — Beitiskipið Potemkin. 17. 19. 05 20. febrúar — Boesman og Lena. 24.26. og 27. febrúar. — Vesturvígstöðvarnar 1918 3.5.og 6. marz — Supershow 10. 12. og 13. marz — Lenny Bruce án tára. 30. marz.2. og 3. apríl. — Lög og regla. 7., 9. og 10. april — Emitai. 14., 16. og 17. april — Walkover. 28. 30. og 31. apríl — Lancelot of the lake. 26.. 28, og 29. maí— Eno, Leonard Cohen og Dark side of the moon. Þá kemur myndin „Grát ást- kæra fósturmold”, gerö af Zolt- an Korda, en hún fjallar um sambúö hvítra og blakkra og ætti þvi aö eiga erindi nú. Þriðjuogsíöustu sýningahelgi desember veröur svo á dagskrá myndin „Landslag eftir orr- ustu”, en hún er gerö af pólska snillingnum Wadja og ætti ekki aö valda vonbrigöum. Þar meö skreiöist Fjalakött- urinn yfir á nýtt ár og tekur fyrst fyrir eina af kvikmyndum Rene Clair, „Frelsiöer okkar”. Kvikmynd þessi hefur valdið nokkrum deilum, einkum þar sem sumir ætla aö i hana hafi Charlie gamli Chaplin sótt nokkuð af hugmyndum þeim, sem hann festi á fUmu í Nú- timanum. Kvikmynd þessi fjallarum svipað efni og Nútim- inn og var gerð nokkuö á undan honum, þannig að ef tU vill er nokkuö tU i þvi. Næsta verkefni er siöan „ödipus Rex” eftir Pasdini, sem varla þarf aö gefa nein meömæU. Siöan kemur á tjald kattarins ein af kvikmyndum Ingimars Bergmap „Kvöld trúðanna”, en i þeirri kvikmynd tekur þessi sænski „skattborgari” fyrir llfið i sirkus. Janúarmánuöi lýkur svo með annarri sænskri kvikmynd, þar sem er eitt af verkum Vilgot Sjöman, „Kátir kúkar”. Þar mun vera á ferðinni ein af létt- ari myndum kappans, og kvaö hún vera bráöfyndin. Febrúarmánuöur færir okkur i skauti sér egypzka kvikmynd, sem ber heitið „Nóttin, þegar árin voru talin” og leikstyrt af manni aö nafni Abdelsalam. Nánari upplýsingar eru ekki fyrir hendi en óneitanlega verður forvitnilegt aö sjá hvaö Egyptar gera fleira en aö striöa nágrönnum sinum og ulla á Sovét. Þar á eftir fylgir svo ein af tJr Boesman og Lena, suöur-afrisku myndinni. „Lancelot of the lake”, frönsk mynd, gerð af Robert Bresson. Þá er kominn maímánuður og lýkur kötturinn ferö sinni með sýningum á kvikmyndasyrpu, sem er veröugur endapunktur á vetrarstarfsemina. Þar er um aö ræöa kvikmyndirnar „Eno,” „Leonard Choen” og svo „Dark side of the moon,” en i henni leika þeir félagar úr Pink Floyd fyrir dansi eða einhverju. Þar með er upptaliö framboö Fjalakattarins i vetur ogi fljótu bragði er ekki annað að sjá en að það sé honum til hins mesta sóma. Mest ber á itölskum myndum sem endranær, en þó hefur þess verið gætt aö fá i bland annars staöar frá og þá leitað til flestra heimsálfa. Það skal svo tekið fram, aö miðar eöa áskriftarkort aö klúbbnum kosta nú þrjú þúsund krónur en þau má fá i Bóksölu stúdenta. Bókabúö máls og menningar og i Tjarnarbiói fyrir sýningar hjá klúbbnum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.