Tíminn - 19.09.1976, Qupperneq 26

Tíminn - 19.09.1976, Qupperneq 26
26 TÍMINN Sunnudagur 19. september 1976. Bændur Til sölu hænuungar á öll- um aldri — einnig dag- gamlir. | ''u Viö sendum til ykkar um allt land og nú er bezti timinn til aö endur- nýja hænurnar. „ i Skarphéðinn — ^fflGV^ Alifuglabú Blikastööum I Mosfellssveit. Simi um Brúarl. (91-66410). Kjörskrá fyrir prestkosningu, er fram á að fara i Dómkirkjuprestakalli sunnudaginn 10. okt. n.k., liggur frammi i skrúðhúsi Dóm- kirkjunnar (suðurdyr) kl. 13-17 alla daga nema miðvikudaga á timabilinu frá 20. sept. til 2. okt. að báðum dögum meðtöld- um. Kærufrestur er til kl. 24.00 föstudaginn 8. okt. 1976. Kærur skulu sendar formanni sóknarnefndar Þór Magnússyni, Þjóbminjasafninu viö Suöurgötu. Kosningarétt við prestkosningar þessar hafa þeir, sem búsettir eru i Dómkirkju- prestakalli i Reykjavik hafa náð 20 ára aldri á kjördegi og voru i þjóðkirkjunni 1. des. 1975 enda greiði þeir sóknargjöld til hennar á árinu 1976. Þeir sem hafa flutzt i Dómkirkjuprestakali siöan 1. desember 1975 eru ekki á kjörskrá eins og hún er lögö fram til sýnis og þurfa þviaökæra sig inn á kjörskrá. Eyöublöö undir kærur fást i Manntalsskrifstofunni, Skúia- túni 2, svo og I Dómkirkjunni. Manntalsskrifstofan staöfestir meö áritun á kæruna, aö flutningur iögheimilis i prestakalliö hafi veriö tilkynntur og þarf ekki sérstaka greinargerö-um málavexti til þess aö kæra vegna fiutnings lögheimilis inn í prestakalliö veröi tekin tii greina af sóknarnefnd. Þeir, sem flytja lögheimili sitt i Dómkirkjusókn eftir aö kærufrestur rennur út 8. okt. 1976 veröa ekki teknir á kjör- skrá aö þessu sinni. Dómkirkjusókn nær frá mörkum Nes- sóknar að linu, sem dregin væri sunnan Njarðargötu að mótum Nönnugötu og Njarðargötu og þvi næst austan Nönnu- götu, óðinsgötu, Týsgötu og Klapparstig i sjó. Reykjavik, 14. september 1976 Sóknarnefnd Dómkirkjuprestakalls. Heilsuræktarstöð tekur til starfa á Akureyri KS-Akureyri. — Siöastliöinn miövikudag var opnuö heilsu- ræktarstöö á Akureyri. Mun þetta vera fyrsta heilsu- ræktarstööin, utan Reykja- vikur. Eigendur stöövarinnar eru þær Ingibjörg Sigfúsdóttir og Aldis Lárusdóttir. Þær hafa kynnt sér og lært nudd hjá nudd- og gufubaöstofunni i Reykjavik og einnig dvöldu þær um tima i Lyngby i Dan- mörku, þar sem þær störfuöu á heilsuræktarstöö. t nýju heilsuræktarstööinni, sem er hin vistlegasta i alla staöi geta menn fengiö sauna.böö, leik- fimi, nudd, og ljósböö, einnig Zonterapi, eöa iljanudd, sem mun vera nýmæli hér á landi. ASK-Reykjavik. Gunnar Geir Kristjánsson er meö málverkasýningu IGalleriSÚM. Sýningin veröur op- in til 26. sept. Hringið og við § sendum blaðið um leið f Lágmarksverð á hörpudiski YFIRNEFND Veröiagsráös Benediktsson og Eyjólfur ísfeld sjávarútvegsins hefur ákveöiö Eyjólfsson af hálfu kaupenda. lágmarksverö á hörpudiski frá 15. september til 31. desember 1976 31 krónu kilóiö. Veröiö er uppsegjaniegt frá og meö 15. október og siöan meö viku fyrirvara. Veröið var ákveöiö af odda- manni og fulltrúum seljenda I nefndinni gegn atkvæöum full- trúa kaupenda. 1 nefndinni áttu sæti: Gamaliel Sveinsson, sem var oddamaöur nefndarinnar, Ingimar Einarsson og Jón Sig- urösson af hálfu seljenda og Arni

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.