Tíminn - 19.09.1976, Qupperneq 27

Tíminn - 19.09.1976, Qupperneq 27
Sunnudagur 19. september 1976. TIMINN 27 ASK-Reykjavík. Félag áhiigaljósmyndara, Ljósbrot, stendur aö sýn- ingu I Hamragöröum-Sýndar veröa 31 ljósmynd, bæöi litmyndir svo og svart-hvitar. Sýning þessi, sem jafnframt er sölusýning, veröur opin til 26. september. Á myndinni má sjá tvo aöstandendur sýningarinnar, þá Þorstein As- geirsson og Þorvald Jóhannesson. Prófastaskipti í Skagafirði A.S. — Mælifelli — Séra Björn trúa. Enginn hefur sótt um Björnsson á Hólum, sem veriö prestsembættiö á Hólum.en séra hefurprófastur iSkagafiröi s.l. 17 Gunnar Gislason f.v. alþingis- ár, lætur nú af embætti, en hann maður i Glaumbæ er settur pró- hefur þjónaö Viövikurprestakalli fastur frá 1. okt. nJc. i 36 ár og setiö á Hólum i aldar- A héraösfundinum voru miklar fjóröung. umræöur, einkum um endurreisn biskupsstólsins á Hólum. Rikir Var hann kvaddur á héraös- almennur áhugi i héraöinu i' þvi fundi s.l. sunnudag og flutti Gisli efni.og þykjast menn nú eygja þá Magnússon i Eyhildarholti von, aö biskup sitjiaö nýju á Hól- kveöjuávarp f.h. safnaöarfull- um. Lögregluþjónsstaða Laust er til umsóknar starf lögregluþjóns i Kópavogi. Nánari upplýsingar gefur yfirlögreglu- þjónn. Umsóknarfrestur er til 20. október n.k. HAGSÝN HJON LATA KENWOOD VINNA ERFIÐUSTU HEIMILISSTORFIN Ifenwaod -CHEFETTE - HRÆRIVELAR KYNNIÐ YKKUR HINA ÓTRÚLEGU MÖGULEIKA, SEM KENWOOD—HRÆRIVÉLARNAR HAFA YFIR AÐ RÁÐA. Kenwaod -chef §{enwaod-M\ni HEKLA HF. Laugaveg* 170-172 — Sín. 21240 Akureyri: Dagur iðnaðarins í októbermónuði KS-Akureyri. — Islenzk iönkynn- ing hefur fariö þess nýlega á leit viö bæjarstjórn Akureyrar, aö hún tilnefni 5-7 manna nefnd til þess aö annast undirbúning fyrir svonefndan Dag iðnaöarins, sem fyrirhugaö er aö hafa á Akureyri I októbermánuöi. Bæjarstjórn hef- ur óskaö þess viö eftirtalda aöila aö þeir tilnefni menn I nefndina: Iöju, félag verksmiöjufólks, Kaupfélag Eyfiröinga, Iönaöar- deild SÍS, Slippstööina og Meist- arafélag Akureyrar. Bæjarráö Akureyrar mun einn- ig tilnefna tvo menn i fyrrgreinda nefnd. Eggjaframleiðendur Úrvals fallegir 2 mánaða hænuungar af hinu viðurkennda varpkyni frá Teigi, til afgreiðslu nú þegar. Tryggið ykkur unga hið allra fyrsta. Alifuglabúið Teigur. Mosfellssveit. Simi: 91-66130. ' " ---N Auglýsið í Tímanum V____________________________________J VOLVO Smáfríður Lipur i akstri Sjálfskiptur 47 eða 57 ha vél Vatnskældur Volvo öryggisbúnaður Radial hjólbarðar með stál- innleggi 3ja póla bflbelti öryggisstuðarar öryggisstýrisbúnaður öryggisgrind utan um far- þegarými Hitari í afturrúðu Árs ábyrgð — án tillits til ek- ins km. fjölda öryggisbelti í fram- og aftur- sætum Til sýnis og sölu í Volvosaln- um. Suðuriandsbraut 16 Reykjavík Simi 35200 HELSTI EIGINLEIKI SUTÞOL. ”Elite” og ”Scantina” teppin frá WESTON eru sérstaklega ætluð á fjölsótta staói svo sem verslanir, skrif- stofur, banka, skóla og aðrar opinberar byggingar. Þessi teppi eru eldvarin og veita því mikiö öryggi. Þau þola einnig vel hverskonar hnjask, svo sem af færanlegum húsgögnum o.þ.u.l. Eftirlitsnefnd opinberra bygginga í Danmörku hefur staðfest þessa eiginleika. Fjölmargir litir og hagstætt verð miðað við gæði. f J&L. iaL húsið Jón Loftsson hf. IHHSKhii Hringbraut 121 Sími 10600

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.