Tíminn - 19.09.1976, Side 30
30
TÍMINN
Sunnudagur 19. september 1976.
Nú-Tíminn
★ ★★★★★★★
Bréf til Nú-tímans
Klásúlur
F
ur
Klásúlum
NO-TIMINN fékk ( vikunni bréf frá lesanda, sem óskaöi eftir þvi
aft halda nafni s(nu lcyndu. Þar sem þaö er viötekin venja aö leyfa
miinnum aö dylja nafn sitt, ef þaö er eindregin dsk þeirra, birtum
viö þetta bréf. Hins vegar vill Nú-timinn beina þeirri dsk til les-
enda sinna, aö birta megi bréf þetrra undir fullu nafni, ef þeir
hafa ekki þvi mciri ástæöu til þess aö halda þvi leyndu.
Þess skai getiö aö nafn þcssa bréfritara fylgdi meö bréfinu, en
hann kýs aö kalla sig
„Ef þú ert á réttri pólitiskri linu Ég ætla ekki aö láta i Ijós
og fæst viö rokktóniist — kanntu skoöun mina á þeim lista-
listina aörokka”. Þessi setning mönnum, sem skipa þetta „úr-
gæti veriö leiöarljós þcirra valsliö” Klásúlumanna, en þó
inanna, sem telja sig vera aö tel ég Stuömenn eiga þar heima,
skrifa um popptónlist í Þjóövilj- ekki til þess aö reka „lestina”
ann. Þáttur þeirra heitir Klá- eins og þeir segja, heldur til
súlur.
Sunnudaginn 13. júni s.l. birt-
istumsögn i Klásúlum um popp-
tónleikana, sem haldnir voru I
tilefni Listahátiöar, en þar
komu fram Spilverk þjóöanna
og Paradis, auk leynigestanna
— sem ekki var haft fyrir aö
auglýsa — Megasar og Gylfa
Ægissonar.
Nú má telja þaö nokkuö vist,
aö Spiiverkiö og Paradis séu
meö vinsælli popphljómsveitum
hér, og þótt vinsældir og gæöi
þurfi alls ekki alltaf aö fara
saman, dylst fáum, aö áöur-
nefndar tvær hljómsveitir eru
hvor á sinn hátt færastar á sinu
sviöi. En hvaö um þaö. I Klá-
súlum stendur skrifaö um
hljómleikana:
„Maöur lieföi nú taliö þaö
bæöí listrænna og hátiölegra aö
draga hina fáu fruntiegu og
skapandi poppara landsins upp
á sviö Háskólabiós, virkilegt úr-
valslíö. Aheyrcndur heföu þá
veriö samstæöari og þaö heföi
kannski uppgvötazt fleirum, aö
popp getur veriö merkilegra en
tyggigúmi.”
úrvalsliðið.
Þegar ég las þessa klásúlu,
fannst mér tilfinnanlega vanta
niöurlagiö, þ.e. hverjir ættu aö
skipa þetta úrvalsliö. ÞaÖ var
svo ekki fyrr en aö loknum
hljómleikunum i Laugardals-
höll um daginn, þar sem fimm
rokkhljómsveitir tróöu upp, aö
Klásúlur opinberuöu „landsliö
Islands i poppi”.
Sunnudaginn 5. september
var umsögn um þessa hljóm-
leika og i niöurlagi greinarinnar
mátti lesa eftirfarandi klásúlu.
„Fýsilegra heföi veriö aö sjá
og heyra Megas, Olgu Guörúnu
og Sigrúnu Haröardóttur meö
rokkband á bak viö sig, og svo
heföu Stuömenn getaö rekiö
lestina”.
Gjörið þib svo vel. Landsliöiö
hefur veriö birt.
Lélegt landslið.
Nú er þaö einatt svo, aÖ ekki
eru allir á sama máli um val á
landsliöi, um þaö getum viö
lesiö á iþróttasiöunum. En þó
ætla ég aöleyfa mér aö fullyröa,
aö þetta er þaö slakasta lands-
liö, sem valiö hefur veriö, og
þaö er eins gott, aö þvi verði
aldrei teflt fram. Enda þurfum
viö ekki aö óttast þaö, aö þvi
veröi teflt fram. Þeir, er völdu
þaö, hafa engin völd, og ef Jieir
myndu sviðsetja landsiiöiö i
Laugardalshöllínni, geta þeir
veriö vissir um það aö koma
meö tómar pyngjur heim.
þess aö vera í heiöurssætinu.
1 framhaldi af þeim vandlæt-
ingartón, sem birtist I umsögn-
inni um rokkhljómleikana i
Laugardalshöll, birtu Klásúlu-
menn frumsamda grein um
poppið á Islandi sunnudaginn
12. september. Þar má lesa
sama arfakjaftæöiö um þaö,
hvaö popptónlistarmennirnir
séu ófrumlegir, hljómsveitir
handónýtar o.s.frv.
Ég hugsaöi meö mér eftir
lestur greinarinnar aö eina
ráðið til þess aö bæta hér úr
væri það, aö Klásúlumenn
sjálfir kæmu fram á sjónar-
sviöiö og sýndu hinum fávisu
poppurum, hvernig ætti aö
rokka á almennilegan hátt.
Eg vil leyfa mér aö koma
þessari hugmynd á framfæri og
jafnframt að hvetja Islenzka
poppara til þess aö hlýöa á leik
Klásúlumanna, ef þeir vilja
taka aö sér þaö hlutverk, aö
kenna mönnum þá list, að flytja
og semja góöa rokktónlist.
Það skal játast, aö popp er
alls ekki hafiö yfir gagnrýni,
siöur en svo, en gera veröur þá
kröfu til poppskrifara aö þeir
skrifi um popp af sanngirni, en
láti ekki pólitik — sem er alls
óskyld popplónlist — villa sér
sýn.
Þegar þvi er þannig variö, er
ekki einu sinni lengur hægt aö
taka mark á þvi, sem kannski
réttilega er bent á. Klásúlur
Þjóðviljans eru af þessum
sökum búnar aö missa allt gildi
sitt. Hverju oröi sem þar
stendur, er tekiö meö varúö
vegna þess að Klásúlumenn
hafa ekki veriö málefnalegir I
sinni gagnrýni.
G.H.”
Tívólí á Torginu
STUÐMENN munukoma fram á
Lækjartorgi i dag, sunnudag, ki.
4, ef veöur leyfir, og leika lög af
nýju plötunni sinni, Tivoli.
Þetta er i fyrsta sinn I ár, sem
Stuðmenn koma fram fyrir al-
Stuðmenn efna
til útihljómleika
menningssjónir.en þeirfóru, sem
kunnugt er, vitt og breitt um
landið i fyrra. Stuömönnum til
halds og trausts á trommunum
verður Sigurður Karlsson.
Auk Stuðmanna verður sitthvaö
fleira til skemmtunar á Torginu í
dag kl. 4.
PARADÍS
SPILA Á
MAEKKI
SPÁNI!
fengizt, fer Paradis samt utan i
boði Klúbbs 32, en eins og áður
hefurveriö skýrtfrá, átti hljóm-
sveitinaö leika á vegum klúbbs-
ins þar syðra i hálfan mánuð.
Paradis mun svo i vetur leika
fyrir Klúbb 32 hér heima.
„Nýja” Paradis heldur til Spán-
ar i dag, þrátt fyrir þaö, aö
hljóms veitinni hefir veriö neitaö
um atvinnuleyfi þar í landi. —
Ætli Jóliann Karl sé ekki á móti
Islenzkum bitlahljóms veitum,
sagði Björgvin i gamansömum.
tón, þegar Nú-timinn ræddi við
hann i vikunni.
Þótt atvinnuleyfi hafi ekki
Jóhann Þórisson, hinn nýi
bassaleikari Paradisar, sést hér
á myndinni fýrir neðan meö
„hinum strákunum” i Paradis.
/