Tíminn - 19.09.1976, Side 35

Tíminn - 19.09.1976, Side 35
Sunnudagur 19. september 1976. TÍMINN 35 Þegar aðalatriðin sjást ekki Undarlegt er þaö hvaö menn verða stundum viöutan og ein- hvern veginn sljóir. Mhg. skrif- ar um landhelgismáliö i Þjóö- viljann 2. sept. Hann talar þar um samninginn i Osló og segir aö meö honum hafi Bretar veriö leystir úr skammaruskammar- krók. Engu hafi veriö breytt. Efnahagsbandalagiö komi aö- eins i staö Breta. Þaö sem breyttist meö þeim samningum, var vitanlega þaö, aö Bretar hétu þvi, aö hætta öllum veiöum, nema með leyfi tslendinga. — Það var sigurinn. Nú vil ég ekki leggja þaö á mhg. aö útskýra neitt um skammakrókinn, eöa hvaö heföi átt aö gera til aö halda Bretum i honum. Máttu þeir ekki sjá aö sér og bæta ráö sitt? En sleppum þvi. Bretar hafa gengiö inn i þá rikjasamsteypu, sem kallast Efnahagsbandalag Evrópu. Þar meö hafa þeir skilaö vissu valdi úr eigin höndum og skert sjálf- stæöi sitt. Nú vilja þeir fá einir fyrir sig 50m ilna fiskveiöasvæöi viö heimastrendur. Eins og sakir standa eru uppi raddir um aö bandalagið skammti þeim af mildi sinni og miskunn 25milur, og er þó engan veginn vist. Þetta kemur okkur ekki viö, en fróðlegt er aö fylgjast meö þvi. En úr þvi Bretar eru nú komnir i þetta bandalag er þaö eölilegur aöili viö samningagjöröir fyrir þeirra hönd út á við. Og sem betur fer erum viö utan þeirrar samsteypu. Hvernig gat nú mhg ætlazt til þess, að viö fengjum samning um þaö, aö aldrei aö eilifu skyldi EBE fara fram á neitt af okkar ha'lfu annaö en þaö, sem viðbyöum fram aö fyrra bragöi og aldrei neita okkur um neitt, sem viö kynnum aö mælast til? Og hélt hann, aö Bretar gætu bundiö EBE meö samningum? Hvernig á að tryggja þaö, aö EBE reyni aldreiaö beita okkur efnahagsþvingun? Ég veit þaö ekki. Aö minu viti er efnahags- bandalagiö stofnaö i þeim til- gangi, aö þær þjóöir, sem innan þess eru, reyni aö einangra sig aö nokkru frá öörumannkyni og halda uppi meiri heimsnautn en almennt tekst. Þaö á aö takast meö þvi m.a. aö giröa sig meö tollmúrum út á viö. Þaö má þvi segja, aö viöskiptaþvinganir séu takmark og tilgangur sam- steypunnar. Og raunar má segja, aö sölusamningar yfir leitt séu viö skiptaþvinganir. Seljandinn reynir aö fá sem mest. Kaupandinn sækist eftir stundum skiptar skoöanir um tilboö og samninga eins og lög- gjöf og framkvæmd á margan veg. Og hver getur veriö fyrir fram viss um, aö allt slikt veröi sér vel aö skapi? Hér er komið aö þvi, hvort við treystum þjóö okkar til sjálfstæöis eða ekki. Ekki kann ég aö rekja ættir frá Þorbirni rindli, en trúlega getur hann átt einhverja niöja. Nú fer tvennum sögum um hann, hvort hann hét Þorbjöm og var austfirzkur — eöa Þor- steinn og var sunnlenzkur, en norðanlands var hann mest metinn, og þó settur til óþrifa- verka, en um niöjatal hans læt ég mhg. H.Kr. í í Herradeild JMJ VIÐ HLEMM NJtSTV 2/ 9ACA tekur að sér raflagnir í: virkjanir hús aö láta sem minnst. Nú skal ég engu spá um þaö hver framtið er i verndartolla- stefnu bandalagsins. Meöan þún er verðum viö aö taka þvi. Og veröum viö auövitaö aö mæta meö þvi aö semja og þá semjum viö auðvitaö um þaö, sem viö teljum aö borgi sig, en neita öörum. Sjálfsagt verða SAMVIRKIS* Kfeie9i & &

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.