Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.12.2005, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 10.12.2005, Qupperneq 80
FRÉTTIR AF FÓLKI Leikarinn Jack Black mun leika ofurhetju í væntanlegri mynd. „Í mynd- inni er ég geimfari sem fer of nálægt sólinni. Þegar ég kem aftur til jarðar er eitthvað mikið að mér en þegar sólin skín á mig verð ég gáfaðasti maður í heiminum. Drep- fyndið!“ sagði hinn hógværi Black. Reese Witherspoon er reið út í leikstjórann Robert Luketic, sem hefur látið hafa eftir sér að hún sé óviðráðanleg og erfitt hafi reynst að vinna með henni við gerð Legally Blonde-myndanna. „Ég skil ekki hvað hann er að meina með þessu. Og ef honum leið svona, af hverju beið hann þá í fimm ár með að tala um það? Hann hefði getað hringt í mig,“ sagði hún hneyksluð. Leikarinn Leonardo DiCaprio ætlar að gera heimildarmynd um vandamálin sem herja á jörðina og um það hvað fólk getur gert til að bjarga henni. Pókerjöfurinn Doyle Brunson mun leggja fjármagn í myndina auk þess að skrifa handritið með Leo. „Ég þurfti ekkert að hugsa mig um þegar Leo bað mig um að taka þátt. Ég veit að okkur mun takast að vekja athygli á vandamálunum sem heimurinn þarf að berjast við dags daglega,“ sagði Brunson. Leikstjórinn Peter Jackson hefur losað sig við heil 32 kíló á aðeins tíu mán- uðum. Segir Jackson að erfiðisvinnan við myndina King Kong hafi að nokkru leyti hjálpað sér að grennast. „Ég varð bara þreyttur á að vera feitur og úr formi svo ég breytti mataræðinu. Skipti úr hamborgurum yfir í jógúrt og múslí og það virðist hafa virkað. Ég hætti bara að borða ruslfæði,“ sagði Jackson. Aðdáendur jafnt sem tónlistar- menn heiðra nú minningu Johns Lennon. Eins og flestir vita voru á fimmtudag 25 ár liðin síðan hann var skotinn til bana af Mark David Chapman fyrir utan íbúð sína á Manhattan í New York að kvöldi 8. desember 1980. Nokkrar popp- stjörnur komu saman í Abbey Road hljóðupptökuverinu og sungu lög eftir Lennon sem síðan var útvarpað beint á BBC Radio 2 á milli 8 og 11 í gærkvöldi. Meðal þeirra sem heiðruðu Lennon með söng sínum voru Katie Mehlua, Paul Weller, The Sugababes og Jamie Cullum. Í Bandaríkjunum fór einnig sams konar útvarps- sending fram á útvarpsstöðinni Sirius sem sendir út í New York. Listamenn sem sungu þar í beinni útsendingu voru meðal annarra Dave Matthews og Daryl Hall. Þá var einnig haldin minningar- athöfn á Jarðarberjavöllum eða Strawberry Fields í Central Park, nálægt Dakota-byggingunni þar sem Lennon lést. Minningarathafn- ir voru einnig haldnar í Liverpool á Englandi, heimabæ Lennons. Þá var hvítum blöðrum sleppt í Brit- annia-garðinum á hafnarsvæðinu á hádegi í gær. Að lokum var einn- ar mínútu þögn í öllum verslunum Virgin-hljómplötuverslananna í Bretlandi klukkan 11 í gærmorg- un. ■ Lennon heiðraður JOHN LENNON HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 5.20 og 8 B.i. 12 ára Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd í Lúxus kl. 4, 6, 8 og 10 ��� -MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.20 ��� - HJ MBL ��� -L.I.B. Topp5.is Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! ��� - SK DV ��� - topp5.is ��� - SV MBL Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 ára Jólamynd í anda Bad Santa Frá leikstjóra Groundhog Day og Analyze This Það gerðist á aðfangadagskvöld Hættulegir þjófar á hálum ís! Kolsvartur húmor! Missið ekki af þessari! Sýnd kl. 10.30 B.i. 14 ára SÍMI 551 9000 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 5.30Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára ��� -L.I.B. Topp5.is FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR ��� - SK DV ��� - topp5.is ��� - SV MBL Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 12 ára Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 ára Jólamynd í anda Bad Santa Frá leikstjóra Groundhog Day og Analyze This Það gerðist á aðfangadagskvöld Hættulegir þjófar á hálum ís! Kolsvartur húmor! Missið ekki af þessari! Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára ��� -MMJ Kvikmyndir.com ��� - HJ MBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.