Fréttablaðið - 12.12.2005, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 12.12.2005, Blaðsíða 80
 12. desember 2005 MÁNUDAGUR44 FÓTBOLTI Sænski þjálfarinn Sven- Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englands, hefur tekið upp hansk- ann fyrir Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, sem á vægt til orða tekið undir högg að sækja þessa dagana og þrátt fyrir það hefur enginn rétt honum hjálpar- hönd fyrr en nú. „Það er ekki rétt að gagnrýna Ferguson því hann hefur gert ótrúlega hluti með United. Hann hefur verið frábær. United er að keppa á toppnum á hverju einasta ári en algengt er að lið taki dýfur við og við en það hefur ekki gerst undir hans stjórn. United mun koma sterkt til baka sem og Ferg- uson. Ég er ekki í nokkrum vafa um það,“ sagði Eriksson en Unit- ed mun ekki leika í Evrópukeppni eftir áramót í fyrsta sinn í níu ár eftir tapið háðulega í Portúgal gegn Benfica. Ekki nóg með að United skyldi tapa í Lissabon heldur varð tapið þess valdandi að liðið lenti í neðsta sæti síns riðils og komst þar með ekki einu sinni í UEFA-keppnina. - hbg Sven-Göran Eriksson styður Alex Ferguson: Hann mun rífa liðið upp aftur SVEN-GÖRAN ERIKSSON Er fyrstur allra þjálfara til þess að styðja við bakið á Ferguson. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMGAES DHL-deild karla: ÞÓR AK.-ÍBV 21-27 Mörk Þórs: Rúnar Sigtryggsson 6, Arnór Þór Gunn- arsso 5, Aigars Lazdins 2, Heiðar Þór Aðalsteins- son 2, Guðmundur Traustason 2, Sindri Viðarsson 1, Atli Ingólfsson 1, Sindri Haraldsson 1. Varin skot: Shota Tevadze 14. Mörk ÍBV: Mladen Cacic 12, Ólafur Víðir Ólafsson 9, Sigurður Bragason 2, Svavar Vignisson 2, Micahl Dostalik 2. Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 24. STAÐAN: VALUR 13 10 1 2 407:362 21 FRAM 13 9 2 2 365:343 20 FYLKIR 13 7 2 4 356:327 16 HAUKAR 10 7 1 2 293:267 15 KA 12 6 3 3 324:316 15 STJARNAN 12 5 3 4 337:321 13 AFTURELDING 13 5 2 6 328:336 12 ÍR 12 5 1 6 396:379 11 ÍBV 13 5 1 7 383:418 11 HK 12 4 2 6 337:342 10 FH 12 4 1 7 343:339 9 ÞÓR A. 13 3 3 7 358:383 9 SELFOSS 13 3 1 9 358:406 7 VÍK/FJÖL 13 2 1 10 350:396 5 Enska úrvalsdeildin: MAN. UTD-EVERTON 1-1 0-1 James McFadden (8.), 1-1 Ryan Giggs (15.). STAÐAN: CHELSEA 16 14 1 1 35:7 43 LIVERPOOL 15 9 4 2 20:8 31 MAN.UTD. 15 9 4 2 25:14 31 TOTTENHAM 15 7 6 2 19:12 27 BOLTON 15 8 3 4 18:14 27 ARSENAL 15 8 2 5 22:13 26 WIGAN 15 8 1 6 16:14 25 MAN.CITY 16 7 3 6 20:16 24 WEST HAM 15 6 4 5 21:17 22 NEWCASTLE 16 6 4 6 14:15 22 CHARLTON 15 7 1 7 21:23 22 BLACKBURN 16 6 3 7 18:22 21 MIDDLESBRO 16 5 4 7 20:23 19 ASTON VILLA 16 4 5 7 16:24 17 EVERTON 15 5 2 8 8:17 17 FULHAM 16 4 4 8 16:21 16 W.B.A. 16 4 4 8 17:24 16 BIRMINGHAM 15 3 3 9 10:19 12 PORTSMOUTH 15 2 4 9 11:23 10 SUNDERLAND 17 1 2 14 14:35 5 Skandínavíudeildin: START-VALERENGA 3-3 Jóhannes Harðarsson lék allan leikinn fyrir Start en Árni Gautur Arason var ekki í leikmannahópi Valerenga. IFK GÖTEBORG-LYN 1-3 Stefán Gíslason skoraði eitt marka Lyn. Ítalska úrvalsdeildin: ROMA-PALERMO 1-2 Cassano - Barone, Caracciolo. ASCOLI-REGGINA 1-1 JUVENTUS-CAGLIARI 4-0 Trezeguet 2, Nedved, Vignati (sjm). LIVORNO-LAZIO 2-1 MESSINA-CHIEVO 2-0 PARMA-SAMPDORIA 1-1 UDINESE-LECCE 1-2 Spænska úrvalsdeildin: ATLETICO MADRID-ALAVES 1-1 DEPORTIVO-CADIZ 1-0 GETAFE-RACING 1-2 OSASUNA-MALLORCA 1-0 REAL BETIS-ESPANYOL 0-0 ZARAGOZA-CELTA DE VIGO 1-0 ÚRSLIT GÆRDAGSINS HANDBOLTI Ólafur Stefánsson og félagar í Ciudad Real tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum meistara- deildar Evrópu í gær með öruggum sigri á Pick Szeged, 36-27. Ciudad vann fyrri leikinn með einu marki og komst því örugglega áfram. Skjern komst áfram í Evrópu- keppni bikarhafa með sigri gegn Wisla Plock, 30-26. Vignir Svav- arsson skoraði fjögur mörk fyrir Skjern og Jón Þorbjörn Jóhannes- son tvö. Lemgo kláraði síðan Cakovec frá Króatíu örugglega, 32-24, en Lemgo vann einnig fyrri leikinn, 41-25. Hvorki Logi Geirsson né Ásgeir Örn Hallgrímsson skoruðu fyrir Lemgo. Evrópukeppnin í handbolta: Ciudad, Skjern og Lemgo áfram ÓLAFUR STEFÁNSSON Kominn í átta liða úrslit í meistaradeildinni með Ciudad Real.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.