Fréttablaðið - 12.12.2005, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 12.12.2005, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 12. desember 2005 17 BRUSSEL Auðvelt er að finna atvinnu í Dublin og London en nánast vonlaust í Berlín og Nap- ólí samkvæmt nýrri könnun Evr- ópusambandsins. Könnunin var gerð til að kanna lífsgæði fólks í rúmlega þrjátíu borgum innan Evrópusambandsins. Niðurstöðurnar eru byggð- ar á svörum íbúanna sjálfra og eiga því að gefa tiltölulega glögga mynd af stöðu mála. Kemur meðal annars í ljós að líkurnar á að finna ódýrt og gott húsnæði eru minnstar í Kaupmannahöfn, Stokkhólmi og Amsterdam en þykir auðvelt í Leipzig í Þýska- landi og Braga í Portúgal. München í Þýskalandi er öruggasta borgin að mati íbúa hennar. Þeir sem búa hins vegar í belgísku borginni Liege segja hana óörugga til búsetu. Lúxem- borg tekur fyrstu verðlaun fyrir þrifnað og hreinlæti en franska borgin Marseille þykir skítug- ust. Þá þykir langbest að búa á Malaga á Spáni. Stokkhólmur og Kaupmannahöfn þykja afbragð einnig meðan fátt þykir eftir- sóknarvert við búsetu í grísku höfuðborginni Aþenu og í Napólí á Ítalíu. - aöe BEST Í MALAGA Íbúar Malaga á Spáni eru ánægðir með borgina sína enda verðlag og veðurfar hagstætt auk þess sem hagsæld er á Spáni. AFP.NORDICPHOTOS/AFP Ný könnun um lífsgæði í borgum Evrópusambandsins: Best að búa á Malaga en verst í Napólí SÖFNUN Særún Sveinsdóttir er nú á hægum batavegi eftir að hafa misst af báðum fótum í bílslysi í Omaha í Nebraska-ríki í Banda- ríkjunum í síðasta mánuði. Skólasystkini Særúnar hófu söfnun til þess að hjálpa henni að takast á við lífið eftir slysið en Særún er eistæð móðir með þrjú börn á framfæri sínu. Þeir sem vilja leggja Særúnu lið er bent á söfnunarreikning númer 1150-05-414746 með kenni- tölu 010560-2689. - saj Særún Sveinsdóttir Williams: Á batavegi eftir bílslys SÆRÚN SVEINSDÓTTIR Líðan Særúnar er eftir atvikum góð. Hún missti fæturna í bílslysi í Bandaríkjunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.