Fréttablaðið - 12.12.2005, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 12.12.2005, Blaðsíða 16
16 12. desember 2005 MÁNUDAGUR HEILBRIGÐI Mikill ágangur á við- kvæm vistkerfi heimsins mun hafa alvarlegar afleiðingar á tilveru og heilsufar milljarða íbúa jarðar í framtíðinni. Er það niðurstaða nýrrar skýrslu sem Alþjóðaheil- brigðisstofnunin WHO hefur sent frá sér. Um 1.300 vísindamenn komu að gerð hennar. Í skýrslunni er varað við þeirri þróun sem verið hefur í heimin- um undanfarin ár þar sem æ fleiri vistkerfi víðs vegar í heiminum hafa látið á sjá og alls óvíst er hvort þau beri þess nokkurn tíma bætur. Svæði sem talin eru í sér- stakri hættu eru stór landsvæði í Afríku, Suður-Ameríku og Asíu. Þrennt er þegar farið að hafa áhrif á líf milljarða manna á þess- um slóðum. Rányrkja á hafi og landi hefur á síðustu árum dreg- ið úr möguleikum 800 milljóna manna á að afla sér matar til við- bótar við þann milljarð fólks sem þegar þjáist daglega af daglegum matarskorti. Vatnsmengun er víða algengt vandamál og benda tölur stofnunarinnar til að rúmar þrjár milljónir manna látist ár hvert vegna mengaðs drykkjarvatns. Það eru um sex prósent allra dauðs- falla í heiminum á ári hverju. Telja skýrsluhöfundar að stór hluti þess ávinnings sem mannkynið hefur af heilbrigðum vistkerfum, hreint vatn, hreint loft og milt veðurfar, sé nú notaður með óskynsam- legum hætti. Áhrifin séu þegar komin í ljós og þau muni versna til muna á næstu fimmtíu árum verði ekkert aðhafst. Skýrslan þykir sýna brýna nauðsyn til að vernda vistkerfi heimsins sem aldrei fyrr. Breyt- ingar á þeim hafa í för með sér breytingar á heilsu og lífi millj- óna, nú og í framtíðinni. - aöe VANNÆRING Framtíðin er dökk að mati Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Ný skýrsla sýnir að mannkynið hugsar of lítið um náttúruna og það mun koma niður á heilbrigði næstu kynslóða. NORDICPHOTOS/AFP Vistkerfi jarðar eru í hættu að mati WHO: Heilsu milljarða jarðarbúa ógnað SVÍÞJÓÐ Sænska lögreglan lokaði fyrir umferð um hafnarsvæðið og nágrenni í miðborg Gautaborgar í nokkra klukkutíma fyrir helgi eftir að tundurdufl uppgötvaðist á hafnarbakkanum. Í ljós kom að bátur hafði feng- ið duflið í netin þar sem hann var á veiðum úti fyrir ströndum Sví- þjóðar. Skipverjar héldu fyrst að það væri olíutunna og gerðu sér enga grein fyrir hættunni. Í fyrradag var svo farið með duflið út á sjó á ný og það sprengt. - ghs Sprengja í neti sænsks báts: Skildu duflið eftir á bryggju TUNDURDUFL Sænsku sjómennirnir sáu ekkert athugavert að skilja tundurdufl eftir á bryggjunni í Gautaborg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.