Fréttablaðið - 12.12.2005, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 12.12.2005, Blaðsíða 75
Síðasti öruggi skiladagur á jólapökkum til landa utan Evrópu er mánudagurinn á jólapökkum til Evrópu er þriðjudagurinn á jólapökkum innanlands er miðvikudagurinn 5.12. 13.12. 21.12. www.postur.isFinndu pósthúsið næst þér á Komdu tímanlega ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - IS P 28 41 9 1 2/ 20 04 með jólapakkana Breska ofurfyrir- sætan Kate Moss hefur gengið frá auglýsingasamn- ingi við fyrirtæk- ið Virgin, aðeins þremur mánuðum eftir að kókaín- hneyksli gekk næstum af ferli hennar dauðum. Þó nokkur fyrirtæki riftu samn- ingum sínum við fyrirsætuna eftir að ljósmyndir birtust af henni í dagblaði að sniffa kókaín. Skömmu síðar fór Moss í meðferð og virð- ist vera komin á beinu brautina á nýjan leik. „Kate Moss er goðsögn í tísku- bransanum,“ sagði stjórnandi Virg- in Mobile. „Við erum mjög ánægð- ir með að hún ætli að koma fram í næstu auglýsingu okkar.“ Auglýsingin verður birt í bresku sjónvarpi í fyrsta sinn á aðfanga- dagskvöld. Í henni mun Moss segja nokkur orð sem hefur ekki gerst oft á hennar fyrirsætuferli. Moss samdi við Virginútgáfuna KATE MOSS Leikarinn og vandræðabelgurinn David Arquette er nú kominn í hann krappan. Nú hefur komið í ljós að hann átti vingott við dans- mey um það bil einu ári eftir að hann byrjaði samband sitt við eig- inkonu sína, Courtney Cox. Dans- mærin, sem heitir Erika Keith, hefur selt frásögn sína til slúður- tímaritsins The National Enquirer fyrir fúlgur fjár. Blaðið heldur því fram að Erika segi satt þar sem hún hafi bæði myndir þessu til staðfestingar, ásamt því sem hún stóðst svokall- að lygapróf. Að sögn hennar sá hún Arquette inni á nektarklúbbnum sem hún vann á. Varð hún strax hrifin af leikaranum og bauðst til þess að dansa fyrir hann einka- dans allsnakin, boð sem hann þáði með þökkum. Seinna um kvöldið lét dansmærin hann hafa síma- númerið sitt og hringdi hann í hana daginn eftir. Samkvæmt frásögn dansarans hittust þau þá um kvöldið og við tók kvöld sem einkenndist af áfengisdrykkju og kynlífi. Í greininni koma fram myndir af leikaranum kyssa barm nektardansmeyjarinnar þetta kvöld. Talsmenn leikarans neita þess- um sögusögnum og ásaka dans- meyna um ósannindi. Ljóst er að ef satt reynist verður Courtney ekkert allt of sátt við kallinn. Arquette í vondum málum DAVID ARQUETTE LEIKARI Í nýjasta hefti breska Elle er grein um nýja tegund kvenmanns sem blaðamaður kallar „The Don‘t Care Date“ og útleggst sem stefnumóta- stúlkan sem kærir sig kollótta. Nán- ari útskýring á því fyrirbæri er sem sagt kona með nógu mikið sjálfsálit til þess að plana ekki stefnumótin, heldur mætir hún bara án nokkurs undirbún- ings. Hún er ekki eins og stöllurnar í Beðmálum í borg- inni sem eru búnar að bóka brasílískt vax, andlitsbað og strípur vikuna fyrir stefnu- mótið, og kaupa nýtt dress til að heilla væntanlega bráð. Fyrir- mynd þessarar nýju stefnumótastúlku er leikkonan Angel- ina Jolie sem er svo mikill töffari að hún þarf varla að raka á sér fótleggina. Eins og Angelina sagði í blaðaviðtali áður en hún varð frú Pitt: „Ég á marga vini, og hitti suma þeirra í hótelherbergjum. En ég er ekkert endi- lega að sækjast eftir meira sambandi.“ Eins og haldið er fram í Elle myndi slík kona aldrei hafa áhyggjur af ósvör- uðum sms-skilaboð- um eða ófullkominni andlitsmálningu. Hún er ekki í örvæntingu að reyna að krækja sér í karlmann, henni er bara alveg sama. Stefnumótastúlkunni sem er sama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.