Fréttablaðið - 12.12.2005, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 12.12.2005, Blaðsíða 72
 12. desember 2005 MÁNUDAGUR36 STÓNSKVÖLD Á GAUKI Á STÖNG Vinkonurn- ar Anna Margrét og Íris Ellertsdóttir voru í góðu stuði enda engin ástæða til annars. AÐDÁENDUR AF BESTU GERÐ Stöllurnar Jóhanna Helgadóttir, Þórey Pétursdóttir og Sigrún Þorsteinsdóttir létu sig ekki vanta þegar Stóns stigu á sviðið. STÓNSARAR Þau Andrea Gylfa, Birgir Kristj- áns og Kristjana skemmtu sér konunglega á tónleikunum. FRÉTTABLAÐIÐ/ÓMAR Nýlega kom bókin Steinarnir tala út en hún hefur að geyma viðtöl svið meðlimi Rolling Stones. Hljóm- sveitin erna á sér marga aðdáendur hér á landi sem bíða spenntir eftir að þeir sæki landið heim en árlega heyrast kjaftasög- ur um tónleikahald þeirra hér. Þangað til geta þeir þó yljað sig við Stóns sem er hin íslenska útgáfa af bresku goðunum en þeir þóttu gefa fyrirmyndun- um lítið eftir þegar þeir leyddu úr læðingi sann- kallað rokkstemningu á Gauki á Stöng. Helgi Björnsson tók að sér það erfiða hlutverk að bregða sér í líki Mick Jagger en kunnugir segja að það mátti vart á milli sjá hvor væri hvað. Slógu í gegn á Gauknum MICK EÐA HELGI? Helgi Björns gaf Mick Jagger lítið eftir á Gauki á Stöng. Plötufyrirtækið Smekk- leysa hélt veglega út- gáfutónleika á dögunum á skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll. Fjöldi fólks lét sjá sig enda eru margir áhugaverðir tón-listarmenn að gefa út hjá Smekkleysu fyrir þessi jól. Þeir sem tróðu upp voru Siggi Ármann, Hairdoctor, Kira Kira og Mega- sukk, auk þess sem plötusnúðarn- ir Alfons X og Ben Frosti þeyttu skífum á milli atriða. Veglegir útgáfutónleikar LÖGÐU VIÐ HLUSTIR Fjölmargir áhorfendur lögðu vel við hlustir á útgáfutónleikunum. SIGGI ÁRMANN Trúbadorinn Siggi Ármann kom fram á Nasa ásamt einvalaliði tónlistarmanna. MEGASUKK Meistari Megas og félagar í Megasukk sungu lög af sinni fyrstu plötu, Hús datt. MUGISON Tónlistarmaðurinn Mugison lét sig ekki vanta á Smekkleysuhátíðina. KIRA KIRA Tónlistarkonan Kira Kira gaf nýverið út plötuna Skotta þar sem hún spilar á hin ýmsu hljóðfæri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.