Fréttablaðið - 12.12.2005, Page 72

Fréttablaðið - 12.12.2005, Page 72
 12. desember 2005 MÁNUDAGUR36 STÓNSKVÖLD Á GAUKI Á STÖNG Vinkonurn- ar Anna Margrét og Íris Ellertsdóttir voru í góðu stuði enda engin ástæða til annars. AÐDÁENDUR AF BESTU GERÐ Stöllurnar Jóhanna Helgadóttir, Þórey Pétursdóttir og Sigrún Þorsteinsdóttir létu sig ekki vanta þegar Stóns stigu á sviðið. STÓNSARAR Þau Andrea Gylfa, Birgir Kristj- áns og Kristjana skemmtu sér konunglega á tónleikunum. FRÉTTABLAÐIÐ/ÓMAR Nýlega kom bókin Steinarnir tala út en hún hefur að geyma viðtöl svið meðlimi Rolling Stones. Hljóm- sveitin erna á sér marga aðdáendur hér á landi sem bíða spenntir eftir að þeir sæki landið heim en árlega heyrast kjaftasög- ur um tónleikahald þeirra hér. Þangað til geta þeir þó yljað sig við Stóns sem er hin íslenska útgáfa af bresku goðunum en þeir þóttu gefa fyrirmyndun- um lítið eftir þegar þeir leyddu úr læðingi sann- kallað rokkstemningu á Gauki á Stöng. Helgi Björnsson tók að sér það erfiða hlutverk að bregða sér í líki Mick Jagger en kunnugir segja að það mátti vart á milli sjá hvor væri hvað. Slógu í gegn á Gauknum MICK EÐA HELGI? Helgi Björns gaf Mick Jagger lítið eftir á Gauki á Stöng. Plötufyrirtækið Smekk- leysa hélt veglega út- gáfutónleika á dögunum á skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll. Fjöldi fólks lét sjá sig enda eru margir áhugaverðir tón-listarmenn að gefa út hjá Smekkleysu fyrir þessi jól. Þeir sem tróðu upp voru Siggi Ármann, Hairdoctor, Kira Kira og Mega- sukk, auk þess sem plötusnúðarn- ir Alfons X og Ben Frosti þeyttu skífum á milli atriða. Veglegir útgáfutónleikar LÖGÐU VIÐ HLUSTIR Fjölmargir áhorfendur lögðu vel við hlustir á útgáfutónleikunum. SIGGI ÁRMANN Trúbadorinn Siggi Ármann kom fram á Nasa ásamt einvalaliði tónlistarmanna. MEGASUKK Meistari Megas og félagar í Megasukk sungu lög af sinni fyrstu plötu, Hús datt. MUGISON Tónlistarmaðurinn Mugison lét sig ekki vanta á Smekkleysuhátíðina. KIRA KIRA Tónlistarkonan Kira Kira gaf nýverið út plötuna Skotta þar sem hún spilar á hin ýmsu hljóðfæri.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.