Fréttablaðið - 04.01.2006, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 04.01.2006, Blaðsíða 56
 4. janúar 2006 MIÐVIKUDAGUR16 „Mér finnst það æðislegt að labba í vinnuna og reyni að gera það sem oftast en get það ekki alltaf,“ segir Yes- mine Olsson, sem hefur verið áberandi í íslenskum skemmtanabransa undan- farin ár. „Ég byrja nú samt snemma af því ég er einkaþjálfari og er oft komin í vinnuna klukkan 7 eða 8 á morgnana. Svo vinn ég sem einkaþjálfari í Laugum hálfan daginn, og æfi sjálf ef ég er í stuði. Seinnipartinn, ef það eru einhverjar sýningar í gangi þá reyni ég að undirbúa þær eftir hádegi, en það er alltaf eitthvað í gangi. Svo á kvöldin, þá eru oftast æfingar fyrir þessar sýningar. Ég var alltaf með þriggja klukkustunda dans í Kramhúsinu, en verð að taka mér smá pásu frá því núna því það er svo mikið að gera,“ segir Yesmine sem er á leið til Rúmeníu í lok febrúar til að taka þátt í Fitness Woman World Grandprix keppninni fyrir Íslands hönd. Aðspurð hvort hún hafi gaman af starfi sínu, svarar hún játandi. „Annars myndi ég ekki nenna þessu, það er allt of mikið að gera til þess að hafa ekki gaman af því,“ segir Yesmine. HVUNNDAGURINN: Alltaf nóg að gera YESMINE OLSSON. FRÉTTABLAÐIÐ/TEITUR Rigning í Reykjavík. FRÉTTABLAÐIÐ/HARI SJÓNARHORN 1. Treasure (1984). Meðlimir hljómsveitarinnar hafa aldrei verið neitt sérlega ánægðir með plötuna. Er samt sem áður yfirleitt talin þeirra helsta plata. Öll lagaheitin á plötunni eru nöfn á persónum. 2. Blue Bell Knock (1988). Fyrsta plata Cocteau Twins sem gefin var út í Bandaríkjunum. Fyrsta plata hljóm- sveitarinnar þar sem hún var í sinni eðlilegu mynd, það er að segja með Robin Guthrie, Elizabeth Fraser og Simon Raymonde, síðan Treasure kom út. 3. Head Over Heals (1983). Hljóm- sveitin var á þessum tíma dúó, því stofnmeðlimur hljómsveitarinnar Will Heggie, hafði nýhætt í hljóm- sveitinni og Simon Raymonde hafði enn ekki hafið störf með sveitinni. Platan sem kom hljómsveitinni á kortið í Bretlandi og hafði gríðar- leg áhrif á tónlistarstefnur sem eftir komu, til dæmis Shoegaze og Twee Pop. 4. Heaven or Las Vegas (1990). Seinasta plata sveitarinnar undir merkjum 4AD. Sú plata sem hefur náð hvað hæst inn á vinsældalista víða um heim, til dæmis sjöunda sæti í Bretlandi. Margir textar Fraser fjalla um nýfætt barn hennar. 5. Victorialand (1986). Raymonde tók ekki þátt í gerð plötunnar þar sem hann var að vinna að plötu með The Mortal Coil. Richard Thomas úr Dif Juz spilaði hins vegar lítillega með þeim á plötunni. Náði í tiunda sæti breska vinsældalistans. Victoria- land er svæði á Suðurskautslandinu. TOPP 5: COCTEAU TWINS AUGL†SINGASÍMI 550 5000 FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA Mest lesna vi›skiptabla›i› G a ll u p k ö n n u n f y ri r 3 6 5 p re n tm i› la m a í 2 0 0 5 .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.