Fréttablaðið - 04.01.2006, Blaðsíða 54
14
FASTEIGNIR
4. janúar 2006 MIÐVIKUDAGUR
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni.
Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf
Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu
og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Áhugaverð störf í boði
Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla og
leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og leikskólastarfs,
undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skóla-
starfi og upplýsingamiðlun fyrir menntaráð og starfshópa
á vegum ráðsins.
MENNTASVIÐ-GRUNNSKÓLAR
Grunnskólakennarar
Víkurskóli, í síma 545-2700
• Kennari óskast vegna forfalla í 70% stöðu á yngsta stigi.
Langholtsskóli, í síma 553-3188/664-8280
• Sérkennari eða almennur kennari með reynslu af sér-
kennslu óskast í 100% stöðu.
Vesturbæjarskóli, í síma 562-2296
• Umsjónarkennari óskast í 6. bekk frá byrjun febrúar 2006
vegna barnsburðarleyfis. Um er að ræða 100% stöðu.
Hæfniskröfur:
Kennarapróf
Hæfni í mannlegum samskiptum
Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
Reynsla og áhugi á að starfa með börnum
Stuðningsfulltrúar
Árbæjarskóli, í síma 567-2555
• Stuðningsfulltrúi óskast í 70% stöðu í ótiltekin tíma vegna
forfalla. Staðan er laus frá áramótum.
Langholtsskóli, í síma 553-3188/664-8280
• Stuðningsfulltrúi óskast í 75-80% stöðu.
Helstu verkefni stuðningsfulltrúa eru:
Að vera kennara til aðstoðar við að sinna einum eða fleiri
nemendum sem þurfa sérstaka aðstoð. Auka færni og sjálf-
stæði nemenda, félagslega, námslega og í daglegum athöfnum
Hæfniskröfur:
Nám stuðningsfulltrúa æskilegt
Hæfni í samskiptum
Reynsla og áhugi á að vinna með börnum
Auðvelt að vinna í hópi
Skólaliðar
Álftamýrarskóli, í síma 570-8100
• Skólaliði óskast.
Árbæjarskóli, í síma 567-2555
• Skólaliði óskast í 100% stöðu.
Fellaskóli, í síma 557-3800
• Skólaliði óskast í 50% stöðu.
Háteigsskóli, í síma 530-4300
• Skólaliðar óskast í tvær 50% stöður. Vinnutími er
annarsvegar frá kl. 8-12 og hinsvegar frá kl. 9-13.
Korpuskóli, í síma 411-7880
• Skólaliði óskast í 50 til 100% stöðu.
Réttarholtsskóli, í síma 553-2720
• Skólaliðar óskast í 50-60% stöður.
Selásskóli, í síma 567-2600
• Skólaliði óskast í 100% stöðu.
Víkurskóli, í síma 545-2700
• Skólaliði óskast til starfa í mötuneyti.
Helstu verkefni skólaliða eru:
Að sinna nemendum í leik og starfi og að sjá um daglegar
ræstingar ásamt tilfallandi verkefnum.
Hæfniskröfur:
Hæfni í mannlegum samskiptum
Reynsla og áhugi á að starfa með börnum
Nákvæmni í vinnubrögðum
Aðstoð í eldhús
Árbæjarskóli, í síma 567-2555
• Starfsmaður óskast í 100% stöðu í afgreiðslu í mötuneyti
starfsmanna.
Hæfniskröfur:
Áhugi á matreiðslu
Snyrtimennska
Hæfni í mannlegum samskiptum
Baðvarsla
Fellaskóli, í síma 557-3800
• Baðvörður óskast í íþróttahús í 100% stöðu í vaktavinnu.
Hæfniskröfur:
Hæfni í mannlegum samskiptum
Reynsla og áhugi á að starfa með börnum
Nákvæmni í vinnubrögðum
Ræstingar
Réttarholtsskóli, í síma 553-2720
• Starfsmaður óskast í ræstingar síðdegis, um er að ræða
hlutastarf.
Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í við-
komandi skólum. Umsóknir ber að senda til viðkomandi
skóla. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar
við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf
er að finna á www.grunnskolar.is
SKJÓL
HJÚKRUNARHEIMILI, KLEPPSVEGI 64
104 REYKJAVÍK
Hjúkrunarfræðingar !
Óskum eftir hjúkrunarfræðingum til starfa. Einkum
vantar á kvöld- og helgarvaktir. Starfshlutfall samkomulag.
Sjúkraliðar.
Sjúkraliðar óskast til starfa á morgun- og kvöldvaktir.
Starfshlutfall samkomulag.
Starfsfólk í aðhlynningu.
Starfsfólk óskast við umönnun aldraðra á morgun og
kvöldvaktir. Starfshlutfall samkomulag
Skjól er hjúkrunarheimili aldraðra þar sem hjúkrun er veitt í
hlýlegu umhverfi. Að vinna við umönnun aldraðra er dýrmæt
og góð reynsla. Góð starfsaðstaða. Reyklaus vinnustaður.
Nánari upplýsingar veitir
Aðalheiður Vilhjálmsdóttir hjúkrunarforstjóri
(alla@skjol.is) virka daga í síma 522-5600
Atvinna í boði.
Tækniteiknari, byggingafræðingur eða
iðnfræðingur óskast sem fyrst til starfa hjá okkur.
Sólark-Arkitektar
Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði, Sími 5612707,
arkitektar@solark.is
Síðumúla 27 – Sími 588 4477
Ingóflur Gissurarson lögg.fasteignasali.
Vorum að fá í einkasölu fallega velskipulagða útsýnisíbúð á
3. hæð í vönduðu nýl. máluðu fjölbýli á mjög góðum stað í
Grafarvogi ásamt bílskýli. Parket, góðar innréttingar, sér-
þvottahús í íbúð. Mjög góð sameign. Áhv. 8,2 millj. húsbréf.
V. 19,7 millj./tilboð.
Fr
u
m
Berjarimi - m. bílskýli
laus við kaupsamning
ATVINNA
fiú getur fimmfaldað tíðni auglýsinganna þinna með
samlesnum auglýsingum sem birtast á Bylgjunni,
Talstöðinni, Létt 96,7, Fréttablaðinu og á visir.is.
Þegar þú hringir og pantar auglýsingu líða innan við
tvær klukkustundir þar til hún er komin í loftið.
Daginn eftir birtist hún svo í smáauglýsingum í
Fréttablaðinu og á visir.is.
Margföld áhrif
með samlesnum
auglýsingum!
Einfalt, fljótlegt og
gríðarlega áhrifaríkt!
Hringdu í síma 550 5000 og
margfaldaðu tíðni auglýsinganna þinna
Eitt símtal
550 5000
50-55 smáar 3.1.2006 15:25 Page 6