Fréttablaðið - 04.01.2006, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 04.01.2006, Qupperneq 54
14 FASTEIGNIR 4. janúar 2006 MIÐVIKUDAGUR Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Áhugaverð störf í boði Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla og leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og leikskólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skóla- starfi og upplýsingamiðlun fyrir menntaráð og starfshópa á vegum ráðsins. MENNTASVIÐ-GRUNNSKÓLAR Grunnskólakennarar Víkurskóli, í síma 545-2700 • Kennari óskast vegna forfalla í 70% stöðu á yngsta stigi. Langholtsskóli, í síma 553-3188/664-8280 • Sérkennari eða almennur kennari með reynslu af sér- kennslu óskast í 100% stöðu. Vesturbæjarskóli, í síma 562-2296 • Umsjónarkennari óskast í 6. bekk frá byrjun febrúar 2006 vegna barnsburðarleyfis. Um er að ræða 100% stöðu. Hæfniskröfur: Kennarapróf Hæfni í mannlegum samskiptum Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Stuðningsfulltrúar Árbæjarskóli, í síma 567-2555 • Stuðningsfulltrúi óskast í 70% stöðu í ótiltekin tíma vegna forfalla. Staðan er laus frá áramótum. Langholtsskóli, í síma 553-3188/664-8280 • Stuðningsfulltrúi óskast í 75-80% stöðu. Helstu verkefni stuðningsfulltrúa eru: Að vera kennara til aðstoðar við að sinna einum eða fleiri nemendum sem þurfa sérstaka aðstoð. Auka færni og sjálf- stæði nemenda, félagslega, námslega og í daglegum athöfnum Hæfniskröfur: Nám stuðningsfulltrúa æskilegt Hæfni í samskiptum Reynsla og áhugi á að vinna með börnum Auðvelt að vinna í hópi Skólaliðar Álftamýrarskóli, í síma 570-8100 • Skólaliði óskast. Árbæjarskóli, í síma 567-2555 • Skólaliði óskast í 100% stöðu. Fellaskóli, í síma 557-3800 • Skólaliði óskast í 50% stöðu. Háteigsskóli, í síma 530-4300 • Skólaliðar óskast í tvær 50% stöður. Vinnutími er annarsvegar frá kl. 8-12 og hinsvegar frá kl. 9-13. Korpuskóli, í síma 411-7880 • Skólaliði óskast í 50 til 100% stöðu. Réttarholtsskóli, í síma 553-2720 • Skólaliðar óskast í 50-60% stöður. Selásskóli, í síma 567-2600 • Skólaliði óskast í 100% stöðu. Víkurskóli, í síma 545-2700 • Skólaliði óskast til starfa í mötuneyti. Helstu verkefni skólaliða eru: Að sinna nemendum í leik og starfi og að sjá um daglegar ræstingar ásamt tilfallandi verkefnum. Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Aðstoð í eldhús Árbæjarskóli, í síma 567-2555 • Starfsmaður óskast í 100% stöðu í afgreiðslu í mötuneyti starfsmanna. Hæfniskröfur: Áhugi á matreiðslu Snyrtimennska Hæfni í mannlegum samskiptum Baðvarsla Fellaskóli, í síma 557-3800 • Baðvörður óskast í íþróttahús í 100% stöðu í vaktavinnu. Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Ræstingar Réttarholtsskóli, í síma 553-2720 • Starfsmaður óskast í ræstingar síðdegis, um er að ræða hlutastarf. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í við- komandi skólum. Umsóknir ber að senda til viðkomandi skóla. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf er að finna á www.grunnskolar.is SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI, KLEPPSVEGI 64 104 REYKJAVÍK Hjúkrunarfræðingar ! Óskum eftir hjúkrunarfræðingum til starfa. Einkum vantar á kvöld- og helgarvaktir. Starfshlutfall samkomulag. Sjúkraliðar. Sjúkraliðar óskast til starfa á morgun- og kvöldvaktir. Starfshlutfall samkomulag. Starfsfólk í aðhlynningu. Starfsfólk óskast við umönnun aldraðra á morgun og kvöldvaktir. Starfshlutfall samkomulag Skjól er hjúkrunarheimili aldraðra þar sem hjúkrun er veitt í hlýlegu umhverfi. Að vinna við umönnun aldraðra er dýrmæt og góð reynsla. Góð starfsaðstaða. Reyklaus vinnustaður. Nánari upplýsingar veitir Aðalheiður Vilhjálmsdóttir hjúkrunarforstjóri (alla@skjol.is) virka daga í síma 522-5600 Atvinna í boði. Tækniteiknari, byggingafræðingur eða iðnfræðingur óskast sem fyrst til starfa hjá okkur. Sólark-Arkitektar Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði, Sími 5612707, arkitektar@solark.is Síðumúla 27 – Sími 588 4477 Ingóflur Gissurarson lögg.fasteignasali. Vorum að fá í einkasölu fallega velskipulagða útsýnisíbúð á 3. hæð í vönduðu nýl. máluðu fjölbýli á mjög góðum stað í Grafarvogi ásamt bílskýli. Parket, góðar innréttingar, sér- þvottahús í íbúð. Mjög góð sameign. Áhv. 8,2 millj. húsbréf. V. 19,7 millj./tilboð. Fr u m Berjarimi - m. bílskýli laus við kaupsamning ATVINNA fiú getur fimmfaldað tíðni auglýsinganna þinna með samlesnum auglýsingum sem birtast á Bylgjunni, Talstöðinni, Létt 96,7, Fréttablaðinu og á visir.is. Þegar þú hringir og pantar auglýsingu líða innan við tvær klukkustundir þar til hún er komin í loftið. Daginn eftir birtist hún svo í smáauglýsingum í Fréttablaðinu og á visir.is. Margföld áhrif með samlesnum auglýsingum! Einfalt, fljótlegt og gríðarlega áhrifaríkt! Hringdu í síma 550 5000 og margfaldaðu tíðni auglýsinganna þinna Eitt símtal 550 5000 50-55 smáar 3.1.2006 15:25 Page 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.