Fréttablaðið - 04.01.2006, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 04.01.2006, Blaðsíða 57
MIÐVIKUDAGUR 4. janúar 2006 17 KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf] ICEX-15 5.654 +2,16% Fjöldi viðskipta: 607 Velta: 6.316 milljónir HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Actavis 50,20 +0,80% ... Atorka 6,4 +0,00% ... Bakkavör 51,40 +1,00% ... Dagsbrún 6,03 +0,50% ... FL Group 19,40 +1,60% ... Flaga 4,61 +0,00% ... Íslandsbanki 18,00 +4,10% ... KB banki 763,00 +2,30% ... Kögun 61,40 +0,00% ... Landsbankinn 26,10 +3,20% ... Marel 65,00 +0,00% ... Mosaic Fashions 19,10 +1,60% ... SÍF 4,09 +0,30% ... Straumur-Burðarás 16,10 +1,30% ... Össur 116,00 +1,80% MESTA HÆKKUN Íslandsbanki +4,05% Landsbankinn +3,16% KB banki 2,28% MESTA LÆKKUN Icelandic Group -0,52% Umsjón: nánar á visir.is Þrátt fyrir að ná ekki í gegnum Bandaríkjaþing hafa 18 ríki nú þegar hærri lágmarkslaun en alríkislög kveða á um. Lágmarkslaun í Bandaríkjunum eru 5,15 dollarar á klukkutímann en þingið hefur ekki hækkað þau í tæpan áratug síðan launin voru hækkuð úr 4,75 í 5,15 dollara. Þingmenn úr hópi repúblikana hafa hingað til stoppað frumvörpin á leið sinni í gegnum þingið. Miklar deilur hafa staðið um lágmarkslaun í Bandaríkjunum síðan Franklin D. Rosewelt kom þeim á árið 1938. Íhaldssamir hagfræðingar og fyrirtækjasamtök halda því fram að lög um lágmarkslaun sé óæskilegt inngrip ríkisvaldsins sem skekki markaðinn fyrir vinnuafl. Lágmarkslaun hafi keðjuverkandi áhrif til hækkunar upp allan launaskalann. Lög um lágmarkslaun bitni verst á ófaglærðu og ungu starfsfólki án reynslu. Talsmenn þeirra sem vilja hækka lágmarkslaun segja að verðbólga hafi rýrt launin það mikið síðustu níu ár að kaupmáttur lágmarkslauna hafi ekki verið minni síðan 1955. Varðandi það að hækkun lágmarkslauna auki atvinnuleysi benda menn á Oregon fylki, en þar eru lágmarkslaun þau hæstu í landinu eða 7,25 dollara á klukkustund. Þar hafi störfum fjölgað helmingi meira en í öðrum fylkjum Bandaríkjanna. ■ Fylkin hækka lágmarkslaun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.