Fréttablaðið - 11.01.2006, Qupperneq 19

Fréttablaðið - 11.01.2006, Qupperneq 19
[ ] FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. Sólarupprás Hádegi Sólarlag Heimild: Almanak Háskólans Skráning í fjarnám á vorönn 2006 fer fram 6. – 15. janúar á heimasíðu skólans. Slóðin er www.fa.is Fjarnám allt árið! Þitt nám þegar þér hentar! �������������� ������� ������������������ ������������� �������� ������ ����������������� ��� ���� ������������������� ������� ������� ������������� �������������� �������������� ��������������� �������������� � �������� ��� ��� ��� ��� ��� ��� Tvinnbílar Sala margfaldast BLS. 2 Dans Tengir líkama og sál BLS. 4 Leitarvélar Ódýrir flugmiðar á netinu BLS. 5 Góðan dag! Í dag er miðvikudagurinn 11. janúar, 11. dagur ársins 2006. Reykjavík 11.03 13.36 16.08 Akureyri 11.11 13.20 15.30 Ég fæddist á því hnerrans fári 1998! KRÍLI Sigrún Þorsteinsdóttir tók sér einnar annar frí frá menntaskólanámi og hélt á vit ævintýranna. Ég fór til Frakklands í janúar í fyrra á vegum Stúdentaferða, ásamt tveimur bekkjarsystrum mínum. Við byrjuðum á að vera einn mánuð í málaskóla í Montpellier í Suður-Frakklandi til að fá aðeins undir- stöðu í frönskunni og síðan fórum við að vinna hver á sínu hóteli. Ég var í borg sem heitir Nimes og vann sem þjónn í einn og hálfan mánuð. Það var á vissan hátt lær- dómsríkt en þó fannst mér ég of einangruð svo ég hætti þar og fór aftur í málaskól- ann í tvær vikur í viðbót. Síðan lögðumst við allar þrjár í flakk í einn mánuð og það var alveg rosalega gaman. Plönuðum eigin- lega ekki neitt en áttum einhvern smá pen- ing og æddum af stað. Við vorum ótrúlega heppnar og hittum margt skemmtilegt fólk á leiðinni. Gistum á farfuglaheimilum, hjá vini vinkonu okkar og þar fram eftir götun- um. Byrjuðum á að skreppa til Barselóna, þaðan fórum við til Cannes og komumst þar í leifarnar af kvikmyndahátíð. Gisting- in var reyndar í ógeðslegu húsi en hún var ókeypis. Svo fórum við til Nice og þaðan skruppum við til Genúa á Ítalíu, aðallega til að prófa að fara yfir landamærin og stíga fæti í fleiri lönd. Við skoðuðum Món- akó líka.“ Sigrún segir þær vinkonur hafa skil- ið eftir megnið af sínum farangri eftir í Montpellier þar sem þær enduðu ferðina en borið helstu nauðsynjar á bakinu á flakki sínu. Hún var reyndar rænd í Barselóna en hafði þó heppnina með sér. „Töskunni minni var stolið með myndvélinni, síman- um og öllu sem ég var með en stuttu síðar komu óeinkennisklæddir lögreglumenn með hana til mín áður en ég varð ránsins vör, þeir höfðu þá handsamað þjófinn.“ ■ Á flakki um Frakkland og víðar Sigrún ætlar að útskrifast í vor eftir þriggja og hálfs árs nám í MH.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.