Fréttablaðið - 11.01.2006, Page 19

Fréttablaðið - 11.01.2006, Page 19
[ ] FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. Sólarupprás Hádegi Sólarlag Heimild: Almanak Háskólans Skráning í fjarnám á vorönn 2006 fer fram 6. – 15. janúar á heimasíðu skólans. Slóðin er www.fa.is Fjarnám allt árið! Þitt nám þegar þér hentar! �������������� ������� ������������������ ������������� �������� ������ ����������������� ��� ���� ������������������� ������� ������� ������������� �������������� �������������� ��������������� �������������� � �������� ��� ��� ��� ��� ��� ��� Tvinnbílar Sala margfaldast BLS. 2 Dans Tengir líkama og sál BLS. 4 Leitarvélar Ódýrir flugmiðar á netinu BLS. 5 Góðan dag! Í dag er miðvikudagurinn 11. janúar, 11. dagur ársins 2006. Reykjavík 11.03 13.36 16.08 Akureyri 11.11 13.20 15.30 Ég fæddist á því hnerrans fári 1998! KRÍLI Sigrún Þorsteinsdóttir tók sér einnar annar frí frá menntaskólanámi og hélt á vit ævintýranna. Ég fór til Frakklands í janúar í fyrra á vegum Stúdentaferða, ásamt tveimur bekkjarsystrum mínum. Við byrjuðum á að vera einn mánuð í málaskóla í Montpellier í Suður-Frakklandi til að fá aðeins undir- stöðu í frönskunni og síðan fórum við að vinna hver á sínu hóteli. Ég var í borg sem heitir Nimes og vann sem þjónn í einn og hálfan mánuð. Það var á vissan hátt lær- dómsríkt en þó fannst mér ég of einangruð svo ég hætti þar og fór aftur í málaskól- ann í tvær vikur í viðbót. Síðan lögðumst við allar þrjár í flakk í einn mánuð og það var alveg rosalega gaman. Plönuðum eigin- lega ekki neitt en áttum einhvern smá pen- ing og æddum af stað. Við vorum ótrúlega heppnar og hittum margt skemmtilegt fólk á leiðinni. Gistum á farfuglaheimilum, hjá vini vinkonu okkar og þar fram eftir götun- um. Byrjuðum á að skreppa til Barselóna, þaðan fórum við til Cannes og komumst þar í leifarnar af kvikmyndahátíð. Gisting- in var reyndar í ógeðslegu húsi en hún var ókeypis. Svo fórum við til Nice og þaðan skruppum við til Genúa á Ítalíu, aðallega til að prófa að fara yfir landamærin og stíga fæti í fleiri lönd. Við skoðuðum Món- akó líka.“ Sigrún segir þær vinkonur hafa skil- ið eftir megnið af sínum farangri eftir í Montpellier þar sem þær enduðu ferðina en borið helstu nauðsynjar á bakinu á flakki sínu. Hún var reyndar rænd í Barselóna en hafði þó heppnina með sér. „Töskunni minni var stolið með myndvélinni, síman- um og öllu sem ég var með en stuttu síðar komu óeinkennisklæddir lögreglumenn með hana til mín áður en ég varð ránsins vör, þeir höfðu þá handsamað þjófinn.“ ■ Á flakki um Frakkland og víðar Sigrún ætlar að útskrifast í vor eftir þriggja og hálfs árs nám í MH.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.