Fréttablaðið - 11.01.2006, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 11.01.2006, Qupperneq 54
12 Hver er uppáhaldsbúðin þín? Mér dettur helst í hug Geisladiskabúð Valda. Þar er allt sem hugurinn girnist og meira til. Svo er líka 2001 á Hverfisgötunni þar sem Kevin Pollak leiðbeinir manni í DVD-innkaupum. Já og ekki má gleyma Tónabúðinni. Hvað finnst þér skemmtilegast að kaupa? Bara þetta venjulega, tónlist, bíó- myndir, kaffi, hljóðfæri og græjur þegar maður á pening. Verslar þú í útlöndum? Já ég reyni það. Engin stórinnkaup, bara myndir, diska og plötur sem er erfitt að fá á Íslandi. Svo ef maður sér eitthvað ódýrt eða flott. Bootleg hljómsveitaboli í London og Faxe í Danmörku. Einhverjar venjur við innkaup? Nei, engar venjur. Ég kaupi bara það sem mig langar í, sama hvað það er, það er að segja ef ég á fyrir því. Tekurðu skyndiákvarðanir í fata- kaupum? Nei, venjulega ekki. Ef mig vantar buxur þá kaupi ég þær bara. Ég er ekkert kaupóður þegar það kemur að fötum. Reyndar er ég dálítið veikur fyrir skóm. Ég á alveg fullmikið af þeim. KAUPVENJUR Á of marga skó Atli Erlendsson, bassaleikari í Morðingjunum, heldur upp á Geisladiskabúð Valda. Hann er ekki kaupóður þegar kemur að fötum en hefur gaman af hljóðfærakaupum. Unnið við gluggaþvott á mildum vetrardegi. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA SJÓNARHORN NFS ER Á VISIR.IS Bein útsending á VefTV og upptökur þegar þér hentar Nú er tækifæri Nokkur pláss laus á skrifstofubraut I Skrifstofubraut I er tveggja anna braut þar sem höfuðáhersla er lögð á viðskipta- og samskiptagreinar. Inntökuskilyrði: Grunnskólapróf. Kennt er frá kl. 12:30 – 17:00 Upplýsingar veitir fagstjóri viðskipta- og fjármálagreina í síma 5944000/8244114. Netfang. ik@mk.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.