Fréttablaðið - 11.01.2006, Síða 55

Fréttablaðið - 11.01.2006, Síða 55
MIÐVIKUDAGUR 11. janúar 2006 19 KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf] ICEX-15 5.942 -0,42% Fjöldi viðskipta: 782 Velta: 14.059 milljónir HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Actavis 56,70 +1,10% ... Atorka 6,85 +0,00% ... Bakkavör 54,90 +1,30% ... Dagsbrún 5,99 -0,99% ... FL Group 21,60 +2,90% ... Flaga 4,38 -5,00% ... Íslandsbanki 19,10 +0,00% ... KB banki 787,00 -1,30% ... Kög- un 63,20 -1,40% ... Landsbankinn 26,60 -0,80% ... Marel 71,00 -0,70% ... Mosaic Fashions 19,50 +0,00% ... SÍF 4,17 +4,30% ... Straumur-Burðarás 17,30 -1,70% ... Össur 118,00 +0,00% MESTA HÆKKUN SÍF +4,25% FL Group +2,86% Bakkavör 1,29% MESTA LÆKKUN Flaga -4,99% Straumur -1,71% Kögun -1,40% nánar á visir.is Umsjón: Þýski bílaframleiðandinn BMW mun leggja flugvélaframleiðand- anum Airbus lið við að hanna inn- viði nýrrar þotu. Fyrirtækin tvö vilja sem minnst segja um sam- starfið. Hlutverk BMW mun meðal annars vera að gera farþegum ferðalagið þægilegra. Áætlað er að fyrsta þotan sem hlotið hefur nafnið A350 fari í loftið árið 2010 og liggja þegar fyrir 172 pantanir. Nýja þotan frá Airbus er í beinni samkeppni við Jetliner-þot- una frá Boeing sem mun koma á markað árið 2008. 185 pantanir af henni liggja fyrir. ■ BMW hannar innviði þotu Eftir fimm daga hækkan- ir lækkuðu hlutabréf á Wall Street þegar fjárfestar leystu út söluhagnað. Dow Jones-vísitalan fór á mánudaginn í fyrsta skipti í fjögur og hálft ár yfir ellefu þúsund stig en lækkaði í gær niður fyrir markið. Allar helstu hlutabréfavísi- tölur Evrópu lækkuðu einn- ig eftir töluverðar hækkanir undanfarið. Ekki var um mikl- ar lækkanir að ræða þar sem búist er við frekari fréttum af samrunum og yfirtökum á evr- ópskum stórfyrirtækjum. Einkum lækkuðu í verði hlutabréf fjármálafyrirtækja. - eþa Vísitölur lækka FRÁ INDLANDI Mikil bjartsýni ríkir meðal Indverja um horfur í viðskiptum á nýhöfnu ári, samkvæmt könnun Grant Thornton. Bandaríkjamenn og Bretar eru hins ekki jafn bjartsýnir. Indverjar eru bjartsýnastir þjóða á viðskiptahorfur næstu tólf mánaða samkvæmt árlegri könnun Grant Thornton. Bjart- sýni Indverja mæltist níutíu og þrjú stig en var áttatíu og átta í fyrra. Írar urðu í öðru sæti með áttatíu og fjögur stig, Suður-Afr- íkumenn í því þriðja og Kína í fjórða. Athygli vakti slæm útkoma Bandaríkjanna og Bretlands. Bjartsýni Breta hríðféll úr fjöru- tíu og sex stigum í átta og Banda- ríkjamanna úr sextíu og tveimur í þrjátíu og tvö stig. Bros Japana og Þjóðverja, sem hafa verið með svartsýnni þjóðum í und- anförnum könnunum, virðist þó vera smám saman að breikka því bjartsýni beggja þjóða tók stökk upp á við. Bjartsýni Japana mælist þó enn neikvæð. Könnunin tekur til þrjátíu landa og jókst bjartsýni í þrettán þeirra. -jsk Bjartsýniskönnun Grant Thornton Fimm bjartsýnustu þjóðir: 1. Indland 93 2. Írland 84 3. Suður-Afríka 80 4. Kína 77 5. Filippseyjar 71 Fimm svartsýnustu þjóðir: 1. Frakkland 1 stig 2. Ítalía -8 3. Botsvana -12 4. Japan -14 5. Taívan -19 Indverjar bjartsýnastir

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.