Fréttablaðið - 11.01.2006, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 11.01.2006, Blaðsíða 72
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 ��������������� �������� �������� ��� ��� ����������� ���������� ����������������� HEKLA, Laugavegi 174, sími 590 5000 www.hekla.is, hekla@hekla.is Umboðsmenn um land allt: Höldur hf., Akureyri, sími 461 6020 · HEKLA, Borgarnesi, sími 437 2100 · HEKLA, Ísafirði, sími 456 4666 HEKLA, Reyðarfirði, sími 470 5100 · HEKLA, Reykjanesbæ, sími 420 5000 · HEKLA, Selfossi, sími 482 1416 600 þúsund bílar seldir Volkswagen Golf er langvinsælasti bíllinn í Evrópu. Á síðasta ári voru nýskráningar á Golf um 600 þúsund. Volkswagen er jafnframt með mestu markaðshlutdeild allra bílaframleiðenda í Evrópu samkvæmt European Automobile Association (ACEA). Vinsældir Golf og annarra tegunda frá Volkswagen koma okkur ekki á óvart þar sem framsækin hönnun á traustum grunni er aðalsmerki fyrirtækisins. Komdu og finndu sjálf(ur) hvað það er sem heillar Evrópubúa. Aus Liebe zum Automobil H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 3 2 9 4 Trendline-tilboð Golf 1,6 Trendline. Verð áður 1.890.000 kr. Tilboðsverð 1.790.000 kr. 10% útborgun og 23.990 kr. afborgun á mánuði* A uk ab ún að ur á m yn d; á lfe lg ur o g fá na sk re yt in g Volkswagen Golf Vinsælasti bíll í Evrópu * Miðað við bílasamning SP til 84 mánaða. Fyrir fimm árum gekk ég upp að altarinu í sóknarkirkjunni minni og gekk í hjónaband með manni sem ég hafði hitt í Háskólanum áratugi fyrr. Við tókum tal eftir að hafa komist að því að við höfðum bæði verið í kaþólskum klaustrum og það má nú tala um ómerkilegri hluti en það. Að lokinni athöfn héldum við veislu heima hjá okkur og út árið voru hinir og þessir að óska okkur til hamingju með ráðahaginn. Það er gott að aðrir skuli geta glaðst með manni á stóru stundunum í lífinu. Þess vegna hryggir mig afstaða biskups Íslands til hjónabands sam- kynhneigðra. Í sjónvarpsviðtali við Sólveigu Kr. Bergmann, fréttahauk á NFS, sagði hr. Karl Sigurbjörns- son „að hjónabandið eigi það inni hjá okkur að við allavega köstum því ekki á sorphauginn alveg án þess að hugsa okkar gang“. ENN og aftur örlar á þeirri skoð- un að samkynhneigðir séu ekki þess verðir að sitja við sama borð og gagnkynhneigðir og eigi að skammast sín fyrir hvatir sínar. Íslenskt samfélag er komið mun lengra en biskupinn gerir sér grein fyrir því upp til hópa er þessari þjóð nákvæmlega sama hver elskar hvern svo framarlega sem styrjald- ir hljótist ekki af. Í hugum flestra okkar er trúin og ástin líka sam- tengd. Vonandi á hr. Karl eftir að koma til móts við samkynhneigða. Í sjónvarpsþáttunum Little Britain, sem Ríkissjónvarpið hefur sýnt, birtast tvær konur á markaði þar sem þær eiga að dæma sultur. Þær bragða á hverri tegundinni á fætur annarri og finnast þær allar svona líka ljómandi góðar þar til önnur þeirra kemst að því að sultan er gerð af útlendingum eða samkynhneigð- um. Þá ælir hún herlegheitunum upp úr sér með þvílíkum bravúr að viðstaddir þurfa spúlunar við. Þótt langt sé reyndar seilst í við- líkingunni er afstaða Þjóðkirkjunn- ar áþekk. Samkynhneigðir mega greiða skatta sem renna til hennar en hjónaband þeirra fær ekki bless- un. Ég skil því mætavel að nú skuli samkynhneigðir finnast þeir knún- ir til að skrá sig úr Þjóðkirkjunni. Það segir heldur ekkert um trúaraf- stöðu okkar, enda er Guð alls staðar. Hann vindur sér inn í hjörtu okkar svo lítið beri á, hvar sem við erum stödd. Sjálf hef ég ekki komið við í sóknarkirkjunni minni nema einu sinni síðan ég gifti mig. Það var í sumar og ég fór þangað til að gefa syni mínum brjóst. Og þar var ekki bara Guð, heldur líka Þorgrímur Þráinsson og þá er alltaf gaman að hitta. ■ Við eigum ást- ina öll inni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.