Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.01.2006, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 19.01.2006, Qupperneq 26
[ ] 20%-80% Hlíðarsmára 11 • Kóp • S: 517 6460 • Laugavegur 66, 2. hæð • S: 578 6460 Opið mán. - fös. 11-18, lau. 11-15 • www.belladonna.is T í s k u v ö r u v e r s l u n i n Útsalan í fullum gangi Erum að taka upp nýjar vörur Tryne buxurnar komnar G l æ s i b æ • S í m i 5 8 8 4 8 4 8 Útsölustaðir: apótek og snyrtivöruverslanir. Fáðu þínar eigin neglur sterkari með Trind Naglastyrkinum. Nú kaupauki 4,5 ml Nail Balsam fylgir er flutt á Laugaveg 56. Útsala og fjöldi opnunartilboða! Verið velkomin. Laugaveg 56. Góðir skór eru málið núna. Það er ekkert sniðugt að vera í þunnum strigaskóm, sama hversu flottir þeir eru, þegar allt er á kafi í snjó eða slabbi. Ásdís Rán Gunnarsdóttir er búin að vera í Edinborg síðan í byrjun desember þar sem sambýlismaður hennar spilar fótbolta. Hún segir að í Edinborg séu margar flottar verslanir en íslenskar verslanir séu samt almennt flottari. Ásdís hefur gaman af því að versla í Edinborg. „Það er alveg haugur af búðum hérna og mjög auðvelt að versla. Það er bæði ódýrara hérna en heima og meira úrval,“ segir hún. Ásdís segir samt að íslenskar verslanir fylgi tískunni betur en verslanirnar í Edinborg. „Ísland er þróaðara í tískunni. Það er hægt að finna búðir hérna sem eru komnar alveg jafn langt og búð- irnar heima eða lengra í tískunni. Þessar venjulegu búðir á aðalversl- unargötunni hérna eru hins vegar ekki jafn flottar og búðirnar á Íslandi.“ Ásdís segir að Íslendingar hafi mikinn metnað þegar kemur að tísku. „Þegar maður er í öðrum löndum sér maður einn og einn sem er vel klæddur en heima eru flest allir flott klæddir. Það pæla allir í útlitinu heima en það er ekki svoleiðis hérna.“ Ásdís finnur samt alltaf eitt- hvað sem henni líkar. „Ég keypti mér til dæmis bleika retróskyrtu og stígvél í gær. Skyrtan er mjög töff og stígvélin eru há og svört og brett niður að ofan,“ segir hún. Það sem Ásdís segir að sé ómissandi í fataskápinn þessa dag- ana eru hlýrabolir. „Það er gott að eiga hlýraboli í alls konar litum og gerðum. Ég nota hlýraboli rosa- lega mikið innan undir annað og með öðru og þarf að eiga alveg tíu stykki.“ Ásdís er líka mjög hrif- in af höfuðfötum, treflum og vettlingum. „Ég á alveg lager af þessu öllu svo ég get auðveldlega skipt um stíl. Það er mjög gott að eiga einhverja flotta svarta kápu sem gengur bæði spari og hvers- dags og breyta svo til með því að nota mismunandi höfuðföt eða trefla og vettlinga.“ emilia@frettabladid.is Allir flottir á Íslandi Ásdís Rán segir að verslanir á Íslandi séu almennt flottari en verslanir í Edinborg. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.