Fréttablaðið - 20.01.2006, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 20.01.2006, Blaðsíða 48
 20. janúar 2006 FÖSTUDAGUR ��������������������������������� ��������������������������������������������������� �� ����������������������������������������� ���������� �������������������������� ���������������������������������������� ��������������������������������� �������������� ���������������������������������������������������������������� ������������������������������������������������������������ ���������������������� �� ��� ������������ �������������� �� ����������� Fös. 20. Jan. kl.20 Lau. 21. Jan. kl.20 örfá sæti laus Lau. 28. Jan. kl.20 Fös. 3. Feb. kl. 20 Lau. 4. Feb. kl. 20 Mind Camp eftir Jón Atla Jónasson Hátíðaropnun Sun . 22. Jan. kl 19.57 Fös. 27. Jan. kl. 19.57 Sun. 29. Jan. kl. 19.57 Námsmenn og Vörðufélagar fá miðann á Mind Camp á 1000 kr. í boði Landsbankans Ef eftir Valgeir Skagfjörð/ Einar Má Guðmundsson Þrið. 24. Jan.kl. 9 og 11 Uppsellt Mið. 25. Jan.kl. 9 og 11 Uppsellt Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar. SÝNT Í IÐNÓ KL. 20 MIÐASALA: WWW.MIDI.IS OG Í IÐNÓ S. 562 9700 UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT laus sæti laus sæti laus sæti föstudagur laugardagur sunnudagur laugardagur sunnudagur laugardagur sunnudagur 20.01 21.01 22.01 28.01 29.01 04.02 05.02 Einstakt enskunámskeið ����������������������������������������� ��������������������������� • Fjarnám með 27 1/2 tíma enskunámskeiði á cd diskum • Slökunardiskur með jákvæðri staðfestingu með tónlist frá Friðriki Karlssyni • Vinnubók með enska og íslenska textanum • Taska undir diskana • Áheyrnarpróf í lok náms Mörg stéttarfélög, fræðslusjóðir og fyrirtæki styrkja þetta námskeið Allar uppl‡singar www.pareto.is eða í símum 540-8400 eða 820-3799 Næstu vikurnar og allt fram á vor munu þrír söngvarar og einn píanóleikari gera víðreist um land- ið og leggja undir sig hvern tón- leikasalinn á fætur öðrum. Þetta eru tenórarnir Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Óskar Pétursson, baritónsöngvarinn Ólafur Kjartan Sigurðarson og píanóleikarinn Jónas Þórir. Þeir nefna sig Vormenn Íslands og ætla sér að breiða út gleði og fagra tónlist til allra sem koma og hlýða á. „Þetta verður nú allt saman í léttari gírnum,“ segir Jóhann Friðgeir um dagskrána sem þeir ætla að bjóða upp á. „Alveg frá því einfaldasta og svo upp í óperu- tónlist, og auðvitað brandarar inn á milli.“ Þessa söngvara þarf vart að kynna, svo rækilega hafa þeir sung- ið sig inn í hjörtu landsmanna á undanförnum árum. Óskar Péturs- son, úr röðum Álftagerðisbræðra, hefur átt hverja metsöluplötuna á fætur annarri undanfarið ásamt því að skemmta landsmönnum við hin ýmsu tækifæri. Jóhann Frið- geir var fastráðinn söngvari við Íslensku óperuna, en syngur nú að mestu í Evrópu. Ólafur Kjartan var fyrsti fastráðni söngvarinn við Íslensku óperuna árið 2001, en eins og Jóhann Friðgeir hefur hann alið manninn að mestu erlendis undan- farin misseri. Primus Motor tónleikaferðar- innar er síðan Jónas Þórir, en tón- listarferill hans er afar fjölbreytt- ur, sem píanóleikari, organisti, útsetjari og tónskáld svo eitthvað sé nefnt. Ferðalagið hófst með tónleik- um á Húsavík í gærkvöld. Í kvöld verða þeir síðan með tónleika í Dalvíkurkirkju og síðdegis á morgun í Akureyrarkirkju. „Þetta er bara afsökun fyrir því að komast á jeppa út í snjóinn,“ sagði Ólafur Kjartan, sem lagði það á sig að fara akandi norður til Húsavíkur í gær þótt félagar hans hefðu tekið flugið. Ólafur þarf að komast heim á laugardagskvöldið, strax að loknum tónleikunum á Akureyri, þar sem hann þarf að syngja á Vínartónleikum með Tríói Reykjavíkur í Hafnarfirði á sunnudaginn. „Á föstudaginn var sat ég við Miðjarðarhafið í 15 stiga hita en núna er ég hérna í jeppa uppi á Holtavörðuheiði,“ sagði Ólafur þegar blaðamaður hringdi í hann í gærmorgun. „Þá var það parmaskinka og steikjandi sól, en núna er það harðfiskur og snjór, og það er satt að segja miklu skemmtilegra.“ JÓNAS ÞÓRIR PÍANÓLEIKARI ÁSAMT SÖNGVURUNUM ÞREMUR Ólafur Kjartan, Jóhann Friðgeir og Óskar draga hvergi af sér í söngnum. FRÉTTABLAÐIÐ/HARI Vormenn Íslands lagðir af stað KRINGLUKRáIN fyrir leikhúsgesti Tilboðsmatseðill KRINGLUK ÁIN HVAÐ? HVENÆR? HVAR? JANÚAR 17 18 19 20 21 22 23 Föstudagur ■ ■ TÓNLEIKAR  18.00 Hljómsveitin Bertel, sem er ung og alveg þrælefnileg sveit af Seltjarnarnesi, mun troða upp í Gallerí Humar eða frægð í Kjörgarði, Laugavegi 59.  20.00 Tveir breskir píanóleikar- ar, þeir Allan Schiller og John Humphreys, leika verk eftir Vínarmeistarana Mozart og Schubert á Tíbrár-tónleikum í Salnum í Kópavogi.  22.30 Hljómsveitirnar Úlpa og Bertel leika á Dillon. Dj 9 sec sér um upphitun.  23.00 Hljómsveitirnar Dikta, Jeff Who? og Mammút leika á Gauknum. ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Hljómsveitin Sérsveitin leik- ur fyrir dansi í Vélsmiðjunni, Akureyri.  Árslistakvöld Breakbeat.is verð- ur haldið í þriðja sinn á Nasa og er heiðursgestur kvöldsins Paul Harding, betur þekktur sem El Hornet, þriðjungur áströlsku ofur- grúppunnar Pendulum.  Hljómsveitin Tilþrif verður með dansleik á Kringlukránni.  Hörður G. Ólafsson spilar og syngur á Catalinu í Kópavogi.  Atli skemmtanalögga á Yello í Keflavík.  Rúnar Þór og hljómsveit leika á Ránni í Keflavík. ■ ■ SÝNINGAR  Sýning á verkum Valgerðar Hauksdóttur myndlistarmanns hefur verið opnuð á 1. hæð Grófarhúss, Tryggvagötu 15. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.